mobile navigation trigger mobile search trigger
07.05.2019

Vortónleikar Tónskóla Neskaupstaðar

Vortónleikar Tónskóla Neskaupstaðar 2019 verða í sal Nesskóla miðvikudaginn 8. maí og mánudag 13. maí og hefjast tónleikarnir báða dagana   kl. 17:00

Vortónleikar Blásarasveitar Tónskólans og lengra kominna nemenda skólans, verða síðan í Egilsbúð miðvikudag 15. maí og hefjst kl.   17:00

Aðgangur á alla tónleikana er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

Nemendur og kennarar Tónskóla Neskaupstaðar

Frétta og viðburðayfirlit