Þá fer senn að líða að þessu skíðatímabili ljúki. Stefnt er að því að Oddsskarð verði opið um helgina. Eins og staðan er núna þá eru góðar aðstæður í fjallinu og verður það opið á meðan að aðstæður leyfa.