mobile navigation trigger mobile search trigger
05.04.2023

Til upplýsinga/For information

(Englis follows)

Þeir íbúar sem finna til óöryggis við þær aðstæður sem við stöndum frammi fyrir þessa dagana eru hvattir til að þiggja sálrænan stuðning frá viðbragðsaðilum.

Hjálpasími Rauða krossins 1717 er alltaf opinn og þar er einnig hægt að ná sambandi við ráðgjafa í gegnum netspjall.

Netspjall 1717

Til upplýsinga/For information
Neskaupstaður - Mynd: mbl.is/Arnþór Birkisson

Prestar Fjarðabyggðar get einnig veitt sálrænan stuðning:

Arnaldur Bárðarson, Breiðdalsvík: 766 8344

Benjamín Böðvarsson, Reyðarfirði: 861 4797

Bryndís Böðvarsdóttir, Neskaupstað: 897 1773

Ingibjörg Jóhannsdóttir, djákni: 760 1033

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Fáskrúðsfirði: 897 1170

Hægt er að ná í félagsþjónustu Fjarðabyggðar utan hefðbundins skrifstofutíma í síma 470 9015

Þjónustumiðstöðin í Egilsbúð opnar aftur þriðjudaginn 11. apríl 11:00 - 18:00

Jafnframt er hægt að ná í bæjarstjóra og fulltrúa bæjarráðs:

Bæjarstjóri:

Jóna Árný: 869 9373

Ásamt bæjarráðsmönnum:

Stefán Þór: 858 5026

Þuríður Lillý: 844 8565

Ragnar Sigurðsson: 698 3760

English

All residents who feel insecure or feel unwell due to the conditons we are facing are encouraged to reach out for psychological support.

The Red Cross helpline is always open through 1717, and on their website you can access an online chat with an advisor.

Web chat 1717

Priests in Fjardabyggd are available by phone for help or pastoral care as requested:

Arnaldur Bárðarson, Breiðdalsvík: 766 8344

Benjamín Böðvarsson, Reyðarfirði: 861 4797

Bryndís Böðvarsdóttir, Neskaupstað: 897 1773

Ingibjörg Jóhannsdóttir, djákni: 760 1033

Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Fáskrúðsfirði: 897 1170

Social service in Fjardabyggd is available outside working hours: 470 9015

The mass aid center is open today from 11:00 - 18:00 and again on Tuesday from 11:00 - 18:00

Also the mayor and members of town council are available:

Jóna Árný, mayor: 869 9373

Members of town council:

Stefán Þór: 858 5026

Þuríður Lillý: 844 8565

Ragnar Sigurðsson: 698 3760

Frétta og viðburðayfirlit