mobile navigation trigger mobile search trigger
31.01.2020

Upplýsingar frá Samhæfingarstöð almannavarna vegna Kórónaveiru

Meðfylgjandi er PDF - skjal með helstu lykil upplýsingum um kórónaveiruna, smitleiðir og hvernig skal bregðast við ef grunur er um smit. 

Upplýsingar frá Samhæfingarstöð almannavarna vegna kórónaveiru 31.01.2020

Athugið að veiran hefur ekki enn borist hingað til lands en verið er að búa sig undir að svo verði.

Upplýsingasími í númerinu 1700 er opinn allan sólarhringinn og áreiðanlegar upplýsingar má finna á vef landlæknis – www.landlaeknir.is

Frétta og viðburðayfirlit