Fara í efni

Bæjarráð

139. fundur
3. mars 2009 kl. 09:00 - 11:00
Molinn fundarherbergi 1 og 2
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - Hagræðingarleiðir
Málsnúmer 2009-01-23-102
<DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu starfandi tómstundastjóri og æskulýðs- og íþróttafulltrúi og gerðu grein fyrir hagræðingarleiðum í málaflokki 06.</DIV></DIV></DIV>
2.
Umsókn um styrk vegna húsbyggingar
Málsnúmer 2009-02-24-276
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framlagt bréf Björgunarsveitarinnar Ársólar frá 16.2. þar sem farið er fram á styrk til að ljúka viðbyggingu á húsi sveitarinnar Þórðarbúð. Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um frekari styrki til sveitarinnar</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Breytingar á tillögu um deiliskipulag á Neseyri
Málsnúmer 2009-02-25-282
<DIV><DIV><DIV>Framlögð til kynningar greinargerð skipulagsfulltrúa frá 24.2. vegna breytinga á tillögu um deildiskipulag á Neseyri í Neskaupstað. </DIV></DIV></DIV>
4.
Viðræður um sameiginlegan rekstur félagsþjónustu
Málsnúmer 2009-02-24-279
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bréf Fljótsdalshéraðs frá 20.2. þar sem tilkynnt er um skipan í viðræðuhóp um sameiginlegan rekstur félagsþjónustu Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs. Bæjarráð skipar bæjarstýru, félagsmálastýru og formann félagsmálanefndar í viðræðuhóp f.h. Fjarðabyggðar. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Umsókn Fjarðabyggðar um heimild til að fara með virkan eignarhlut í Sparisjóði Norðfjarðar
Málsnúmer 0902051
<DIV><DIV><DIV>Framlagt bréf Fjármálaeftirlitsins frá 19.2. þar sem óskað er eftir frekari gögnum vegna umsóknar um heimild til að fara með virkan eignarhlut í Sparisjóði Norðfjarðar. Bæjarráðsmenn undirrituðu yfirlýsingu í samræmi við óskir Fjármálaeftirlitsins. </DIV></DIV></DIV>
6.
MÍF nr. 21 frá 23.2.
Málsnúmer 0903002
<DIV><DIV>4.liður. Samvinna skíðasvæðanna í Oddsskarði og Stafdal. </DIV></DIV>
7.
Samvinna skíðasvæðanna í Oddsskarði og Stafdal
Málsnúmer 2009-02-11-196
<DIV><DIV><DIV>Framlagt til kynningar svarbréf ferða- og menningarfulltrúa frá 25.2. við bréfi bæjarstjórans á Seyðisfirði frá 3.2.</DIV></DIV></DIV>
8.
Umsókn um byggðakvóta fyrir Stöðvarfjörð
Málsnúmer 0902042
<DIV><DIV><DIV>Framlögð umsókn bæjarstýru frá 25.2. um byggðakvóta fyrir Stöðvarfjörð.</DIV></DIV></DIV>
9.
Umsókn um byggðakvóta fyrir Fáskrúðsfjörð
Málsnúmer 0902043
<DIV><DIV>Framlögð umsókn bæjarstýru frá 25.2. um byggðakvóta fyrir Fáskrúðsfjörð.</DIV></DIV>
10.
Vitaverkefnið á Listahátíð 2009
Málsnúmer 0903022
<DIV><DIV>Framlagt til kynningar samningur Listahátíðar í Reykjavík við Menningarráð Austurlands og Fjarðabyggð vegna Dalatangavita í Vitaverkefninu á Listahátíð 2009. </DIV></DIV>
11.
Snjóflóðavarnir Norðfirði
Málsnúmer 0903024
<DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins . Rætt um framkvæmdaáætlun verksins.</DIV>
12.
Vegaskrá
Málsnúmer 0903014
<DIV><DIV>Framlagt til kynningar minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna fundar sambandsins með Vegagerð ríkisins sem haldinn var 25.2.</DIV></DIV>
13.
Viðbót við samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar
Málsnúmer 2009-01-23-102
<DIV><P class=MsoNormal justify?? TEXT-ALIGN: 36pt; 0pt 0cm MARGIN:><SPAN 12pt?? FONT-SIZE:><FONT face="" Roman?? New Times>Bæjarráð samþykkir eftirfarandi bráðabirgðaákvæði við samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar: Þrátt fyrir ákvæði 7.gr. 1.mgr. um fundartíma bæjarstjórnar skal bæjarstjórn að jafnaði halda reglulega fundi einu sinni í mánuði, 1.fimmtudag hvers mánaðar til loka yfirstandandi kjörtímabils. Þrátt fyrir ákvæði 45.gr. 1.mgr. um fundartíma bæjarráðs skal bæjarráð að jafnaði halda fundi aðra hverja viku á reglulegum fundartímum til loka þessa kjörtímabils. Aðrar nefndir, ráð eða stjórnir skulu með sama hætti fækka fundartímum þannig að reglulegir fundir séu að jafnaði haldnir mánaðarlega. Í hagræðingarskyni skal halda símafundi þegar þess er kostur. <?xml:namespace prefix = o /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P class=MsoNormal justify?? TEXT-ALIGN: 36pt; 0pt 0cm MARGIN:><SPAN 12pt?? FONT-SIZE:><FONT face="" Roman?? New Times>Greinargerð fylgir tillögu.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P></DIV>
14.
Atvinnuleysi í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0903023
<DIV><DIV><DIV>Bæjarstýra lagði fram minnispunkta vegna fundar sem haldinn var 27.2. með fulltrúm AFLs, Þekkingarnets Austurlands, Austurnets, Rauða Krossinum og Vinnumálastofnun.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Valdimar vék af fundi kl.10:10.</DIV></DIV></DIV>
15.
Bygginga- og lóðaframkvæmdir.
Málsnúmer 0903001
<DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sat Lulu Munk Andersen byggingafulltrúi.</DIV><DIV>Framlögð gögn vegna byggingaframkvæmda á árunum 2006 - 2008</DIV></DIV></DIV></DIV>