Bæjarráð
140. fundur
10. mars 2009 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - Hagræðingarhugmyndir
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu forstöðukona fjármála, forstöðumaður mannauðsmála, fræðslustjóri, framkvæmdastjóri hafnanna og mannvirkjastjóri. Rætt var um&nbsp;endurskoðun og endurskipulagningu&nbsp;vegna launaútgjalda.&nbsp;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Stuðningur sveitarfélaga við íþróttastarf
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð beiðni Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar um aukinn styrk á árinu 2009. Frestað til næsta fundar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Umfjöllun um lóðamál við Mjóeyrarhöfn
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Umsagnir framkvæmdastjóra Fjarðabyggðarhafna frá 2.3. og skipulagsfulltrúa frá 18.2. Frestað til næsta fundar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Afmælisár Eskilstuna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Boð um þátttöku í 350 ára afmæli Eskilstuna. Frestað.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Atvinnuleysi í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Tölur um atvinnuleysi í&nbsp;Fjarðabyggð. Frestað</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Uppgjör vegna skýrslugerðar um jarðgangagerð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagður fram&nbsp;tölvupóstur bæjarstjórans á Seyðisfirði er varðar uppgjör vegna skýrslugerðar um jarðgangnagerð.&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Frestað til næsta fundar</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Umsókn stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um NORA styrk
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram umsókn Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um NORA styrk. Frestað</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Áætlanir um úthlutanir framlaga á árinu 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram bréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga frá 20.2. um áætlanir vegna úthlutana framlaga á árinu 2009. Erindi hefur verið vísað til fjármálasviðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Upplýsingar vegna vatns- og jarðhitaréttinda
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram bréf forsætisráðuneytisins frá 2.3.2009 er varðar beiðni um upplýsingar vegna vatns- og jarðhitaréttinda. Erindi hefur verið vísað til mannvirkjasviðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;