Bæjarráð
142. fundur
24. mars 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0in 0in 0pt"&gt;<SPAN class=xpbarcomment1&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: ""Verdana"",""sans-serif""; mso-bidi-font-family: Tahoma"&gt;Framlagðir minnispunktar frá Emil Thorarensen&nbsp;til bæjarráðs vegna málefna heilsugæslu Fjarðabyggðar. Þennan lið&nbsp;fundarins sátu&nbsp;fulltrúar HSA þeir Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri lækninga og Emil Sigurjónsson forstöðumaður mannauðsmála.&nbsp; Fram kom í máli Stefáns og Emils að búið er að tryggja mönnun læknisstarfa í Fjarðabyggð&nbsp;fram á haust. Rætt um skólahjúkrun og&nbsp;manneklu vegna ráðningar í störf hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;þrátt fyrir reglulegar auglýsingar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjarráð&nbsp;leggur áherslu á hve mikilvægt er að&nbsp;rannsókn á máli yfirlæknis Heilsugæslu Fjarðabyggðar&nbsp;verði hraðað sem kostur er.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: ""Verdana"",""sans-serif""; mso-bidi-font-family: Tahoma"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0in 0in 0pt"&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 10pt"&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;
2.
Bilun dælu hjá hitaveitu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 16.3. en í því kemur fram að kostnaður vegna bilunar á holu Es-02 hjá Hitaveitu Fjarðabyggðar er&nbsp;ekki undir&nbsp;fjórum milljónum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fyrirspurn UMFÍ um áhuga á að halda 14.unglingalandsmót UMFÍ 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Í bréfi UMFÍ frá 13.3. kemur fram að auglýst hefur verið eftir umsóknum frá sambandsaðilum um að taka að sér undirbúning og framkvæmd 14.unglingalandsmóts UMFÍ sem haldið verður um verslunarmannahelgina 2011. Sambandsaðilar þurfa samþykki þess sveitarfélags þar sem mótið verður haldið. Lagt fram til kynningar.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Samningur við KFF um viðhald vallanna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Æskulýðs- og íþróttafulltrúi sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 19.3. vegna framkvæmdar á samningi við KFF um viðhald íþróttavalla. Frestað til næsta fundar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Stuðningur sveitarfélaga við íþróttastarf
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 20.3.&nbsp; Beiðni Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar um að styrkur úr mannvirkjasjóði KSÍ renni til félagsins. Frestað til næsta fundar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Egilsstaðaflugvöllur, ferjuhöfn á Seyðisfirði og Mjóeyrarhöfn
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað Þróunarfélags Austurlands frá fundi 10.3. lagt fram til kynningar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Tillögur um félagsleg tengsl eldri borgara á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Í bréfi Félags eldri borgara á Norðfirði frá 13.3. er komið á framfæri athugasemdum vegna málefna eldri borgara. Bæjarstýra mun, ásamt settum félagsmálastjóra, heimsækja félög eldri borgara á næstu vikum. Bréfi vísað til öldrunarþjónustunefndar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Beiðni um niðurfellingu á fasteignatengdum gjöldum í Mjóafirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð umsögn mannvirkjastjóra frá 20.3.&nbsp;vegna beiðni um niðurfellingu á rotþróargjaldi og sorpgjöldum vegna fasteignarinnar Hesteyri í Mjóafirði. Frestað til næsta fundar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Húsnæðismál umhverfis- og mannvirkjamiðstöðvar og slökkviliðs.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð tillaga innleiðingarhóps vegna húsnæðismála umhverfis- og mannvirkjamiðstöðvar og tillaga og greinargerð mannvirkjastjóra frá 20.3. Bæjarráð fellst á tillögu innleiðingarhópsins um að ekki sé að svo stöddu rétt að framkvæma tillögu ParX um að húsnæði slökkvistöðvarinnar á Fáskrúðsfirði&nbsp;hýsi jafnframt starfsemi&nbsp;þjónustumiðstöðvar. Ástæða þessa er að innleiðingarhópurinn&nbsp;telur breytingar á húsnæði slökkvistöðvarinnar ekki meðal þess sem er brýnast í framkvæmdum bæjarins auk þess&nbsp;sem ástand á fasteignamarkaði er þannig að líklegra er að viðunandi verð fáist&nbsp;fyrir áhaldahús bæjarins ef sala verður ákveðin síðar.&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Hópurinn telur jafnframt að eftir að nýlega bættist&nbsp;í bílaflota slökkviliðsins sé&nbsp;húsnæði þjónustumiðstöðvar á Norðfirði&nbsp;ekki nægjanlegt stórt til að rúma bæði starfsemi slökkvistöðvarinnar og umhverfis- og mannvirkjamiðstöðvar.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Aðstoð við kaup á malbikunarstöð.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Jóns Friðriks Sigurðssonar frá 24.2. er varðar beiðni um fyrirframgreiðslu upp í væntanleg malbikunarviðskipti. Bæjarráð getur ekki fallist á beiðnina og&nbsp;felur&nbsp;mannvirkjastjóra að svara erindinu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Breyting á stjórn Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu vegna tillögu um breytingu á stjórn Eignarhaldsfélagsins Hrauns. Bæjarráð samþykkir að stjórnina skipi&nbsp;formaður bæjarráðs, fjármálastjóri og mannvirkjastjóri.&nbsp;&nbsp;Til vara verði bæjarráðsmenn.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Atvinnuleysi í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð drög að samkomulagi um miðstöð fólks í atvinnuleit.&nbsp;Frestað til næsta fundar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 22.fundur
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Atvinnuþróun á Austurlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað frá 12.2. lagt fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Heimsókn Forseta Íslands til Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir drög að dagskrá heimsóknar Forseta Íslands til Fjarðabyggðar 1.4.</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Samgönguáætlun 2011-2022
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundir með sveitarfélögunum vegna samgönguáætlunar 2011-2022 verður 30.3. á Hótel Héraði&nbsp;frá 13:00 - 16:00.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Guðmundur R. Gíslason vék af fundi kl.11:20</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - Hagræðingarhugmyndir
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu&nbsp;forstöðukona fjármála og slökkviliðsstjóri og fóru yfir hagræðingarmöguleika innan Slökkviliðs Fjarðabyggar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Breyting á varamanni Fjarðalistans í félagsmálanefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Kristjana Atladóttir tekur sæti Þóreyjar Daggar Pálmadóttur sem varamaður í félagsmálanefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;