Fara í efni

Bæjarráð

143. fundur
2. apríl 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Lækkun á fastri yfirtíð
Málsnúmer 0903127
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu forstöðukona fjármála og forstöðumaður mannauðsmála. Lagt fram bréf starfsmanna hafnanna frá 20.3. er varðar óánægju með lækkun á fastri yfirvinnu. Bæjarstýru falið að svara erindi.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Lækkun launa og uppsögn á föstum kjörum öðrum en umsömdum mánaðarlaunum
Málsnúmer 0903140
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu forstöðukona fjármála og forstöðumaður mannauðsmála. Lagt fram b</SPAN>réf þriggja starfsmanna bæjarskrifstofa vegna uppsagna á föstum kjörum öðrum en umsömdum mánaðarlaunum.  Jafnframt lagt fram svarbréf bæjarstýru við bréfi starfsmanna. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Aðstöðuleysi 16-25 ára ungmenna
Málsnúmer 0903115
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Æskulýðs- og íþróttafulltrúi sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf áfallaráðs í Neskaupstað frá 18.3.  Bæjarráð vísar erindinu til félagsþjónustusviðs með beiðni um að brugðist verði við erindinu. Jafnframt er óskað eftir umsögn frá félagsþjónustusviði fyrir næsta fund.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Samningur við KFF um viðhald vallanna
Málsnúmer 0903058
<DIV><DIV>Æskulýðs- og íþróttafulltrúi sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 19.3. vegna framkvæmdar á samningi við KFF um viðhald íþróttavallanna.</DIV><DIV> </DIV></DIV>
5.
Styrkur úr mannvirkjasjóði KSÍ
Málsnúmer 2009-02-17-234
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN AR-SA?? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman??; New ??Times mso-fareast-font-family: Roman??,??serif??; FONT-FAMILY: 12pt; FONT-SIZE:>Æskulýðs- og íþróttafulltrúi sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 20.3 vegna beiðni Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar um að styrkur úr mannvirkjasjóði KSÍ renni til félagsins.</SPAN></SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN AR-SA?? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman??; New ??Times mso-fareast-font-family: Roman??,??serif??; FONT-FAMILY: 12pt; FONT-SIZE:>Bæjarráð felur æskulýðs- og íþróttafulltrúa og mannvirkjastjóra að ganga til samninga við KFF um nýtingu styrksins.  </SPAN></SPAN></DIV></DIV>
6.
Tilboð Eignarhaldsfélags Austurlands til smærri hluthafa um innlausn hluta og tilkynning um aðalfund sem haldinn verður 3.apríl.
Málsnúmer 0903137
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Aðalfundur Eignarhaldsfélags Austurlands verður haldinn 3.4.  Forstöðumanni stjórnsýslu falið að sækja fundinn. Með bréfi Íslenskra verðbréfa frá 18.3. er hluthöfum veittur frestur til 7.4. til að samþykkja tilboð um innlausn smærri hluta. Eign Fjarðabyggðar er 0,56% af hlutafé félagsins og er verðmæti hlutarins kr. 598.997.- Bæjarráð samþykkir að innleysa hlut Fjarðabyggðar og felur forstöðukonu fjármála að samþykkja tilboðið formlega fyrir 7.4.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Beiðni um niðurfellingu á fasteignatengdum gjöldum í Mjóafirði
Málsnúmer 0903006
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð umsögn mannvirkjastjóra frá 20.3.  Bæjarráð fellst á tillögu mannvirkjastjóra.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Atvinnuleysi í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0903023
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð drög að samkomulagi um miðstöð fólks í atvinnuleit. Bæjarstýru falið að ganga frá samningi og fellst á greiðslu framlags. Fjárheimild tekin af liðnum 21-69.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Svar við umsókn um að vera tekin á kjörskrá við kosningar til Alþingis og við kjör forseta Íslands.
Málsnúmer 0903098
<DIV><DIV><DIV><DIV>Tilkynning Þjóðskrár um viðbótarnafn á kjörskrá. </DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Minnisblað vegna samráðsfundar milli sambandsins og Þriggja ráðherra sem haldinn var 10.3.
Málsnúmer 0903138
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð til kynningar fundargerð samráðsfundar formanns og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga með samgönguráðherra, fjármálaráðherra og félags- og tryggingamálaráðherra frá 10.3.</SPAN></DIV></DIV>
11.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 16.2.
Málsnúmer 0903013
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
12.
Hafnarstjórn - 55
Málsnúmer 0903024F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV>
13.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 19.3.
Málsnúmer 0903152
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 19.3. lögð fram. Bæjarráð samþykkir að kjördeildir í Fjarðabyggð verði á <SPAN style="COLOR: black; FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: ?Calibri??,??sans-serif??;><FONT size=3>Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði og Stöðvarfirði og í Mjóafirði og Neskaupstað.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></DIV><DIV>Aukafundur verður í bæjarstjórn 24.4. þar sem kjörskrá verður staðfest.</DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Umhverfis- og skipulagsnefnd nr. 27 frá 25.3.
Málsnúmer 0903028F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
15.
Fundagerð Stjórnkerfisnefndar Fjarðabyggðar frá 17. mars
Málsnúmer 0904001
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram til kynningar. </DIV></DIV>