Bæjarráð
143. fundur
2. apríl 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Lækkun á fastri yfirtíð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu forstöðukona fjármála og forstöðumaður mannauðsmála.&nbsp;Lagt fram&nbsp;bréf starfsmanna hafnanna frá 20.3. er varðar óánægju með lækkun á fastri yfirvinnu. Bæjarstýru falið að svara erindi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Lækkun launa og uppsögn á föstum kjörum öðrum en umsömdum mánaðarlaunum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu forstöðukona fjármála og forstöðumaður mannauðsmála. Lagt fram b</SPAN&gt;réf þriggja starfsmanna bæjarskrifstofa vegna uppsagna á föstum kjörum öðrum en umsömdum mánaðarlaunum.&nbsp; Jafnframt lagt fram svarbréf bæjarstýru við bréfi starfsmanna. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Aðstöðuleysi 16-25 ára ungmenna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Æskulýðs- og íþróttafulltrúi sat þennan lið fundarins.&nbsp;Framlagt bréf áfallaráðs í Neskaupstað frá 18.3.&nbsp; Bæjarráð vísar erindinu&nbsp;til félagsþjónustusviðs með beiðni um að brugðist verði við erindinu.&nbsp;Jafnframt er&nbsp;óskað eftir&nbsp;umsögn frá félagsþjónustusviði fyrir næsta fund.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Samningur við KFF um viðhald vallanna
<DIV&gt;<DIV&gt;Æskulýðs- og íþróttafulltrúi sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 19.3. vegna framkvæmdar á samningi við KFF um viðhald íþróttavallanna.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Styrkur úr mannvirkjasjóði KSÍ
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN AR-SA?? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman??; New ??Times mso-fareast-font-family: Roman??,??serif??; FONT-FAMILY: 12pt; FONT-SIZE:&gt;Æskulýðs- og íþróttafulltrúi sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 20.3 vegna beiðni Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar um að styrkur úr mannvirkjasjóði KSÍ renni til félagsins.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN AR-SA?? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman??; New ??Times mso-fareast-font-family: Roman??,??serif??; FONT-FAMILY: 12pt; FONT-SIZE:&gt;Bæjarráð felur æskulýðs- og íþróttafulltrúa og mannvirkjastjóra&nbsp;að ganga til samninga við KFF um nýtingu styrksins. &nbsp;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Tilboð Eignarhaldsfélags Austurlands til smærri hluthafa um innlausn hluta og tilkynning um aðalfund sem haldinn verður 3.apríl.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Aðalfundur Eignarhaldsfélags Austurlands verður haldinn 3.4.&nbsp; Forstöðumanni stjórnsýslu falið að sækja fundinn. Með bréfi Íslenskra verðbréfa frá 18.3. er hluthöfum veittur frestur til 7.4. til að samþykkja tilboð um innlausn smærri hluta. Eign Fjarðabyggðar er 0,56% af hlutafé félagsins og er verðmæti hlutarins kr. 598.997.- Bæjarráð samþykkir að innleysa hlut&nbsp;Fjarðabyggðar og felur forstöðukonu fjármála að samþykkja tilboðið formlega&nbsp;fyrir 7.4.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Beiðni um niðurfellingu á fasteignatengdum gjöldum í Mjóafirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð umsögn mannvirkjastjóra frá 20.3.&nbsp; Bæjarráð fellst á tillögu mannvirkjastjóra.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Atvinnuleysi í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð drög að samkomulagi um miðstöð fólks í atvinnuleit.&nbsp;Bæjarstýru falið að ganga frá samningi og fellst á greiðslu framlags. Fjárheimild tekin af liðnum 21-69.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Svar við umsókn um að vera tekin á kjörskrá við kosningar til Alþingis og við kjör forseta Íslands.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Tilkynning Þjóðskrár um&nbsp;viðbótarnafn á kjörskrá. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Minnisblað vegna samráðsfundar milli sambandsins og Þriggja ráðherra sem haldinn var 10.3.
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð til kynningar fundargerð samráðsfundar formanns og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga með samgönguráðherra, fjármálaráðherra og félags- og tryggingamálaráðherra frá 10.3.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 16.2.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Hafnarstjórn - 55
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 19.3.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 19.3. lögð fram. Bæjarráð samþykkir að kjördeildir í Fjarðabyggð verði á&nbsp;<SPAN style="COLOR: black; FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: ?Calibri??,??sans-serif??;&gt;<FONT size=3&gt;Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði&nbsp;og Stöðvarfirði og í Mjóafirði og Neskaupstað.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Aukafundur verður í bæjarstjórn 24.4. þar sem kjörskrá verður staðfest.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Umhverfis- og skipulagsnefnd nr. 27 frá 25.3.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fundagerð Stjórnkerfisnefndar Fjarðabyggðar frá 17. mars
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;