Bæjarráð
145. fundur
21. apríl 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Samantekt frá sveitarfélögum vegna hagræðingar í skóla- og fræðslumálum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagðir til kynningar minnispunktar ásamt fylgiskjölum, vegna&nbsp;fundar sambandsins&nbsp;með menntamálaráðherra frá 6.apríl.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Aðstöðuleysi 16-25 ára ungmenna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð sem vinnuskjal umsögn félagsþjónustusviðs frá 17.4. vegna bréfs áfallaráðs í Neskaupstað frá 18.3.&nbsp; Starfandi félagsmálastjóri sat þennan lið fundarins. Bæjarráð vísar málinu til áframhaldandi vinnslu&nbsp;félagsþjónustusviðs&nbsp;með beiðni um greiningu á áætluðum kostnað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Nýsköpun og frumkvöðlastarf í matariðnaði á Austurlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Beiðni Austfirskra krása um styrk.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að veita 50.000 kr. styrk af liðnum 21-69-.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Viðveru- og tímaskráningarkerfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð tillaga mannauðsstjóra frá 21.4. vegna kaupa á viðveru- og tímaskráningarkerfi fyrir Fjarðabyggð. Þennan lið fundarins sat mannauðsstjóri og fór yfir fyrirhuguð kaup á viðveru- og tímaskráningarkerfi og kostnað vegna kaupanna.&nbsp; Á grundvelli útboðs á viðveru- og tímaskráningarkerfi fyrir Fjarðabyggð felur bæjarráð&nbsp;mannauðsstjóra&nbsp;að ganga til samninga um kaup á einu af þremur kerfum sem voru í forvali að undangengnu mati ráðgjafa. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Áherslur SSA í nýrri Byggðaáætlun 2010-2013
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Breytingar á vinabæ Fjarðabyggðar í Finnlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;Tilkynning um að Jyvaskyla vinabær Fjarðabyggðar hafi&nbsp;sameinast Korpilahti undir nafninu Jyvaskyla.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Tillögur að breytingum á tilhögun ferjusiglinga til Mjóafjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt til kynningar dreifibréf bæjarstýru til íbúa í Mjóafirði vegna ferjusiglinga milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar. Bæjarráð mun funda með Mjófirðingum á næstunni. </DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Staða og horfur hjá sveitarfélögunum
<DIV&gt;Framlagðir til kynningar minnispunktar frá símafundi aðildarsveitarfélaga SSA sem haldinn var 7.4.</DIV&gt;
9.
Fræðslunefndarfundur nr.16 frá 8.4.2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Öldrunarþjónustunefnd nr.10 frá 7.4.2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;