Bæjarráð
146. fundur
24. apríl 2009 kl. 12:00 - 13:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Kjörskrárstofn vegna alþingiskosninganna 25.apríl 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fyrir liggur kjörskrárstofn fyrir Fjarðabyggð. Á kjörskrá eru alls 3.110,&nbsp;1.656 karlar og&nbsp;1.454 konur.&nbsp; Bæjarráð samþykkir&nbsp; kjörskrárstofninn samhljóða og felur staðgengli bæjarstýru að undirrita kjörskrána. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 25.mars 2009
Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar frá 25.mars 2009.
3.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 17.apríl 2009
Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar frá 17.apríl 2009.
4.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 22.apríl 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar frá 22.apríl 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Umsókn um byggingarlóð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Þorgrímsson vék af fundi vegna þessa liðar. Framlagt bréf Guðmundar Þorgrímssonar&nbsp;frá 24.4. þar sem sótt er fyrir hönd Jónu Petru Magnúsdóttur um breytingu á áður úthlutaðri lóð við Hlíðarbrekku 3 Fáskrúðsfirði. Óskað er eftir að fá að skila inn lóðinni að Hlíðarbrekku 3&nbsp;en&nbsp;fá í staðinn úthlutaðri lóð við Stekkholt 16-18 sem er nú skilgreind sem parhúsalóð en yrði eftir grenndarkynningu breytt í lóð fyrir einbýlishús. Bæjarráð samþykkir&nbsp;breytingu á úthlutun lóðarinnar. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fundargerð Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar frá 20.apríl 2009.
<DIV&gt;Fundargerð lögð fram</DIV&gt;
7.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 22.apríl 2009.
<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;
8.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 21.apríl 2009.
<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;