Fara í efni

Bæjarráð

146. fundur
24. apríl 2009 kl. 12:00 - 13:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Kjörskrárstofn vegna alþingiskosninganna 25.apríl 2009
Málsnúmer 0904063
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fyrir liggur kjörskrárstofn fyrir Fjarðabyggð. Á kjörskrá eru alls 3.110, 1.656 karlar og 1.454 konur.  Bæjarráð samþykkir  kjörskrárstofninn samhljóða og felur staðgengli bæjarstýru að undirrita kjörskrána. </DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 25.mars 2009
Málsnúmer 0904061
Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar frá 25.mars 2009.
3.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 17.apríl 2009
Málsnúmer 0904060
Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar frá 17.apríl 2009.
4.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 22.apríl 2009
Málsnúmer 0904062
<DIV><DIV>Framlögð fundargerð yfirkjörstjórnar frá 22.apríl 2009.</DIV></DIV>
5.
Umsókn um byggingarlóð
Málsnúmer 2008-11-18-1800
<DIV><DIV><DIV>Guðmundur Þorgrímsson vék af fundi vegna þessa liðar. Framlagt bréf Guðmundar Þorgrímssonar frá 24.4. þar sem sótt er fyrir hönd Jónu Petru Magnúsdóttur um breytingu á áður úthlutaðri lóð við Hlíðarbrekku 3 Fáskrúðsfirði. Óskað er eftir að fá að skila inn lóðinni að Hlíðarbrekku 3 en fá í staðinn úthlutaðri lóð við Stekkholt 16-18 sem er nú skilgreind sem parhúsalóð en yrði eftir grenndarkynningu breytt í lóð fyrir einbýlishús. Bæjarráð samþykkir breytingu á úthlutun lóðarinnar.  </DIV></DIV></DIV>
6.
Fundargerð Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar frá 20.apríl 2009.
Málsnúmer 0903025F
<DIV>Fundargerð lögð fram</DIV>
7.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 22.apríl 2009.
Málsnúmer 0904006F
<DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV>
8.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 21.apríl 2009.
Málsnúmer 0904003F
<DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV>