Bæjarráð
147. fundur
5. maí 2009 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Þjónustusamningur um Norðfjarðarflugvöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Fundað verður með fulltrúum Flugstoða í vikunni vegna samnings um völlinn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Snjóflóðavarnir í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt&nbsp;bréf Ara Daníels Árnasonar frá 24.4. er varðar&nbsp;snjóflóðavarnir í Neskaupstað. Vísað til mannvirkjastjóra til afgreiðslu.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Snjóflóðavarnir í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. </SPAN&gt;Í framlagðri umsögn Framkvæmdasýslu ríkisins frá 20.4. um áætlunargerð vegna uppsetningar stoðvirkja og endurnýjun hluta stofnæðar vatnsveitu kemur fram að&nbsp;framkvæmdasýslan telur að&nbsp;uppsetning stoðvirkja sé nokkurn veginn tilbúin til útboðs&nbsp;en endurnýjun stofnæðar vegna snjóflóðavarnargarða sé tilbúin til útboðs og að fjármögnun hafi verið tryggð.&nbsp;Erindið hefur verið tekið fyrir í&nbsp;mannvirkjanefnd.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Forstöðukona fjármála sat þennan lið fundarins. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu&nbsp;frá&nbsp;Heilbrigðisstofnun Austurlands&nbsp;þau Einar Rafn Haraldsson&nbsp;forstjóri, Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri lækninga, Lilja Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar&nbsp;og Guðríður Þorsteinsdóttir lögfræðingur heilbrigðisráðuneytisins. &nbsp;Farið var yfir stöðu mála. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Málefni Þróunarfélags Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu&nbsp;stjórnarmenn úr&nbsp;Þróunarfélagi Austurlands Lars Gunnarsson, Páll Björgvin Guðmundsson og&nbsp;Svanbjörn Stefánsson auk Auðar Önnu&nbsp;Ingólfsdóttur formanns stjórnar, Stefáns Stefánssonar framkvæmdastjóra og Páls Kr. Pálssonar.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Farið var yfir stefnumótunarvinnu sem unnið hefur verið að innan þróunarfélagsins og lögð fram greinargerð Páls yfir stöðu og framtíð&nbsp;þróunarfélagsins. Einnig var lagt fram yfirlit yfir&nbsp;helstu verkefni Þróunarfélags Austurlands 2009.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Erindi Alcoa Fjarðaáls vegna geymslu á raflausn innan þéttbýlis
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Ferjusiglingar til Mjóafjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt yfirlit Fjarðaferða yfir farþegafjölda Mjóafjarðarferju 1.9.2008 - 30.3.2009.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Athugun á starfsmöguleikum á Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð fyrirspurn frá Scissortail Beverages vegna mögulegrar starfsemi á Reyðarfirði.&nbsp;Forstöðumanni stjórnsýslu falið að svara erindi.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Aukning á stofnfé Sparisjóðs Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar bréf Fjármálaeftirlitsins frá 29.4. þar sem fram kemur að Fjármálaeftirlitið mun bíða með mat á hæfi Fjarðabyggðar til að fara með virkan eignarhlut í Sparisjóði Norðfjarðar þar til niðurstaða fjármálaráðuneytisins liggur fyrir varðandi umsókn Sparisjóðs Norðfjarðar um 20% eiginfjárframlag úr ríkissjóði.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Norðfjarðargöng. Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Hluthafafundur í Netorku miðvikudaginn 29.apríl
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Tilkynning um hlutahafafund í Netorku hf. sem haldinn var&nbsp;29.4. en lagt&nbsp;var til að hlutafé félagsins&nbsp;yrði lækkað og lækkunin notuð til að greiða hluthöfum. Eignarhluti Rafveitu Reyðarfjarðar í Netorku er 0,54% og greiðsla til rafveitunnar nemur því 108.000 kr</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Samfélagsáhrif framkvæmda á Austurlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagður tölvupóstur frá Háskólanum á Akureyri þar sem vakin er athygli á helstu niðurstöðum úr könnun háskólans á samfélagslegum áhrifum framkvæmda á Austurlandi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ársskýrsla HAUST 2008 lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Vinabæjartengsl við Grænland
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf frá Quqqata dagsett 14.4. þar sem lýst er yfir vilja til áframhaldandi vinabæjarsamskipta. Minnisblað forstöðumanns mannauðsmála frá 5.5.&nbsp;lagt fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 24.apríl 2009
<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;
17.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 25.apríl 2009
<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;
18.
Fundargerð félagsmálanefndar nr.20 frá 14.apríl 2009
<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;
19.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.29 frá 29.apríl 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;