Fara í efni

Bæjarráð

147. fundur
5. maí 2009 kl. 08:30 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Þjónustusamningur um Norðfjarðarflugvöll
Málsnúmer 0904038
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Fundað verður með fulltrúum Flugstoða í vikunni vegna samnings um völlinn.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Snjóflóðavarnir í Neskaupstað
Málsnúmer 0904074
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf Ara Daníels Árnasonar frá 24.4. er varðar snjóflóðavarnir í Neskaupstað. Vísað til mannvirkjastjóra til afgreiðslu. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Snjóflóðavarnir í Neskaupstað
Málsnúmer 0903071
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. </SPAN>Í framlagðri umsögn Framkvæmdasýslu ríkisins frá 20.4. um áætlunargerð vegna uppsetningar stoðvirkja og endurnýjun hluta stofnæðar vatnsveitu kemur fram að framkvæmdasýslan telur að uppsetning stoðvirkja sé nokkurn veginn tilbúin til útboðs en endurnýjun stofnæðar vegna snjóflóðavarnargarða sé tilbúin til útboðs og að fjármögnun hafi verið tryggð. Erindið hefur verið tekið fyrir í mannvirkjanefnd. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009
Málsnúmer 0903140
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Forstöðukona fjármála sat þennan lið fundarins. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0903114
<DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu frá Heilbrigðisstofnun Austurlands þau Einar Rafn Haraldsson forstjóri, Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri lækninga, Lilja Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Guðríður Þorsteinsdóttir lögfræðingur heilbrigðisráðuneytisins.  Farið var yfir stöðu mála. </DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Málefni Þróunarfélags Austurlands
Málsnúmer 0904097
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu stjórnarmenn úr Þróunarfélagi Austurlands Lars Gunnarsson, Páll Björgvin Guðmundsson og Svanbjörn Stefánsson auk Auðar Önnu Ingólfsdóttur formanns stjórnar, Stefáns Stefánssonar framkvæmdastjóra og Páls Kr. Pálssonar.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Farið var yfir stefnumótunarvinnu sem unnið hefur verið að innan þróunarfélagsins og lögð fram greinargerð Páls yfir stöðu og framtíð þróunarfélagsins. Einnig var lagt fram yfirlit yfir helstu verkefni Þróunarfélags Austurlands 2009.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Erindi Alcoa Fjarðaáls vegna geymslu á raflausn innan þéttbýlis
Málsnúmer 0903134
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram til kynningar. </DIV></DIV></DIV>
8.
Ferjusiglingar til Mjóafjarðar
Málsnúmer 0904028
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt yfirlit Fjarðaferða yfir farþegafjölda Mjóafjarðarferju 1.9.2008 - 30.3.2009.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Athugun á starfsmöguleikum á Reyðarfirði
Málsnúmer 0904077
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð fyrirspurn frá Scissortail Beverages vegna mögulegrar starfsemi á Reyðarfirði. Forstöðumanni stjórnsýslu falið að svara erindi. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Aukning á stofnfé Sparisjóðs Norðfjarðar
Málsnúmer 2008-11-21-1815
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar bréf Fjármálaeftirlitsins frá 29.4. þar sem fram kemur að Fjármálaeftirlitið mun bíða með mat á hæfi Fjarðabyggðar til að fara með virkan eignarhlut í Sparisjóði Norðfjarðar þar til niðurstaða fjármálaráðuneytisins liggur fyrir varðandi umsókn Sparisjóðs Norðfjarðar um 20% eiginfjárframlag úr ríkissjóði.</DIV></DIV>
11.
Norðfjarðargöng. Álit Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum
Málsnúmer 0904093
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
12.
Hluthafafundur í Netorku miðvikudaginn 29.apríl
Málsnúmer 0904078
<DIV><DIV><DIV>Tilkynning um hlutahafafund í Netorku hf. sem haldinn var 29.4. en lagt var til að hlutafé félagsins yrði lækkað og lækkunin notuð til að greiða hluthöfum. Eignarhluti Rafveitu Reyðarfjarðar í Netorku er 0,54% og greiðsla til rafveitunnar nemur því 108.000 kr</DIV></DIV></DIV>
13.
Samfélagsáhrif framkvæmda á Austurlandi
Málsnúmer 0904056
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagður tölvupóstur frá Háskólanum á Akureyri þar sem vakin er athygli á helstu niðurstöðum úr könnun háskólans á samfélagslegum áhrifum framkvæmda á Austurlandi.</SPAN></DIV></DIV>
14.
Ársskýrsla Heilbrigðiseftirlits Austurlands
Málsnúmer 0904084
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ársskýrsla HAUST 2008 lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
15.
Vinabæjartengsl við Grænland
Málsnúmer 0904076
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf frá Quqqata dagsett 14.4. þar sem lýst er yfir vilja til áframhaldandi vinabæjarsamskipta. Minnisblað forstöðumanns mannauðsmála frá 5.5. lagt fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
16.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 24.apríl 2009
Málsnúmer 0904088
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV>
17.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 25.apríl 2009
Málsnúmer 0904089
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV>
18.
Fundargerð félagsmálanefndar nr.20 frá 14.apríl 2009
Málsnúmer 0904090
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV>
19.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.29 frá 29.apríl 2009
Málsnúmer 0904008F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>