Bæjarráð
152. fundur
11. júní 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Uppgjör við fyrrum rekstraraðila Valhallar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Kristins Þórs Jónassonar fyrrum rekstraraðila Valhallar á Eskifirði frá 19.5.&nbsp; Farið yfir forsögu málsins. Tekið fyrir á næsta fundi. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Upplýsingar um stöðu framkvæmda vegna nýbyggingar leikskóla í Neskaupstað og lóðamál Sólvalla
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf stjórnar foreldrafélags Sólvalla frá 19.5. þar sem óskað er eftir upplýsingum varðandi stöðu framkvæmda við nýjan leikskóla í Neskaupstað auk þess sem&nbsp;spurst er fyrir um&nbsp;endurbætur á lóð Sólvalla þar sem framkvæmdir við nýjan leikskóla hafa frestast. </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Vísað til mannvirkjasviðs með beiðni um umsögn. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Umsókn um styrk vegna Sjómannadagshátíðar á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Jens Garðars Helgasonar, f.h. Sjómannadagsráðs á Eskifirði.&nbsp; Jens vék af fundi við afgreiðslu málsins. Bæjarráð kann&nbsp;aðstandendum&nbsp;sjómannadagshátíðarhalda&nbsp;í Fjarðabyggð bestu þakkir fyrir mikinn myndarbrag við framkvæmd hátíðarhalda&nbsp;og vísar beiðni um styrk&nbsp;til afgreiðslu&nbsp;hafnarstjórnar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Þjónustumiðstöð fyrir olíurannsóknir og vinnslu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram svar&nbsp;við fyrirspurn frá Olíudreifingu ehf. varðandi þjónustumiðstöð fyrir olíurannsóknir- og vinnslu. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Starf félagsráðgjafa hjá Félagsþjónustusviði Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð til kynningar greinargerð starfandi félagsmálastjóra frá 2.6.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Norðfjarðargöng
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð til kynnningar&nbsp;greinargerð skipulagsfulltrúa frá 28.5. um endurheimt votlendis í landi Hólma.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Greinagerð frá verkefnastjóra móttöku nýrra íbúa
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Greinargerð verkefnastjóra frá 28.5. og minnisblað frá fundi verkefnastjórnar 28.5. lagt fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Málefni Golfklúbbs Eskifjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Rætt um málefni&nbsp;Golfklúbbs Eskifjarðar.&nbsp; Vísað til tómstundastjóra&nbsp;með beiðni um&nbsp;upplýsingar frá golfklúbbunum&nbsp;á grundvelli 2.liðar í samningum frá desember 2006. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Rafrænar kosningar - tilraunaverkefni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf samgönguráðuneytisins frá 28.5. þar sem óskað er eftir viðbrögðum frá þeim sveitarfélögum sem áhuga hafa á að taka þátt í tilraunaverkefni vegna rafrænna kosninga.&nbsp; Bæjarráð sér ekki tilefni til&nbsp;þátttöku. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Frumvarp til vegalaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréfi Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27.5.&nbsp;vísað til mannvirkjasviðs</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Reglur um skólaakstur - til umsagnar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar.&nbsp;Vísað til fræðslunefndar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fundarboð Veiðifélags Dalsár í Fáskrúðsfirði 4.júní
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundagerð 764.fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Vinna við eflingu sveitarstjórnarstigsins
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagður fram til kynningar tölvupóstur og frétt samgönguráðuneytisins frá 8.5.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Áherslur sambandsins á samráðsfundum með ráðherrum
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt til kynningar minnisblað frá 4.6.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Minnisblað frá fundi starfshóps aðila vinnumarkaðarins um efnahags- og atvinnumál
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðir til kynningar minnispunktar frá fundi 4.6.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Breyting á reglum Starfsmenntunarsjóðs STAF
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir breytingar á reglum Starfsmenntunarsjóðs Starfsmannafélags Fjarðabyggðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.30 frá 29.5.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.59 frá 3.6.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Minnisblað frá fundi starfshóps aðila vinnumarkaðarins um efnahags- og atvinnumál
<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað dagsett 6.6. lagt fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
21.
Endurskoðun á samstarfi sveitarfélaga í SSA
<DIV&gt;<DIV&gt;Spurningar frá SSA sem óskað er eftir að verði svarað fyrir mánaðarmót. Tekið fyrir á næsta fundi.</DIV&gt;</DIV&gt;
22.
Vélsmiðjan á Eyrinni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi Frú Lúlú frá 10.6. þar sem óskað er eftir afnotum af Vélsmiðjunni á Eyrinni í Neskaupstað í tengslum við Eistnaflug. Bjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar afgreiðslu þess&nbsp;til mannvirkjasviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
23.
Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Skipulagstofnunar frá 5.6. þar sem fram koma athugasemdir sem bregðast þarf við áður en skipulagið verður afgreitt&nbsp;af Skipulagsstofnun til staðfestingar umhverfisráðherra. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
24.
Andapollurinn Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Lagt fram erindi Hallfríðar Bjarnadóttur&nbsp;frá 10.6. Umhverfistjóri boðaður á næsta fund til að ræða umhverfi Andapollsins.&nbsp;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;