Fara í efni

Bæjarráð

153. fundur
23. júní 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Tillaga um reglur um námsstyrki til stofnana Fjarðabyggðar
Málsnúmer 0906063
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir framlagða tillögu sína og mannauðsstjóra um reglur um námsstyrki til stofnana.  Bæjarráð samþykkir reglur um námsstyrki til stofnana Fjarðabyggðar. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Andapollurinn Reyðarfirði
Málsnúmer 0906059
<DIV><DIV><DIV>Framlagður tölvupóstur Hallfríðar Bjarnadóttur frá 11.6.  Umhverfisstjóri sat þennan lið fundarins og upplýsti bæjarráð um stöðu mála vegna athugasemda sem fram koma í tölvupósti Hallfríðar.  Umhverfisstjóra falið að svara erindi á grundvelli framkominna upplýsinga.  </DIV></DIV></DIV>
3.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
Málsnúmer 0905099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Guðmundur R. Gíslason vakti athygli á vanhæfi sínu og vék af fundi undir þessum lið. Umhverfisstjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir hvað felst í beiðni Fljótsdalshéraðs í bréfi frá 16.6. þar sem ítrekuð er beiðni um afnot Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar af urðunarstað í Þernunesi fram til áramóta.  Umhverfisstjóri mun skila bæjarráði umsögn fyrir næsta fund. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
Málsnúmer 0903017
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Svanbjörg Pálsdóttir og Jóhann Eðvald Benediktsson fulltrúar í þarfagreiningarhópi um nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði sátu þennan lið fundarins en bæjarstýra undirritaði í gær samning vegna frumathugunar um nýtt hjúkrunarheimili.</DIV><DIV>Farið var yfir hvernig fyrirkomulag heimilisins er hugsað á þessu stigi, stærð, tímasetningar verkþátta og næstu skref.  Heildarkostnaður er áætlaður um 600 milljónir. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Hækkun á gjaldskrám Hitaveitu Fjarðabyggðar
Málsnúmer 0906080
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tillaga mannvirkjanefndar og greinargerð til bæjarráðs um hækkun á gjaldskrám Hitaveitu Fjarðabyggðar. Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjanefndar um hækkun á gjaldskrám. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Hækkun á gjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar
Málsnúmer 0906079
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN bold?? mso-bidi-font-weight: 8pt; FONT-SIZE: black; COLOR: ??Verdana??,??sans-serif??; FONT-FAMILY:></SPAN></DIV><SPAN FONT-SIZE: ??Verdana??,??sans-serif??; FONT-FAMILY: 8pt??><?xml:namespace prefix = o /><o:p> <SPAN class=xpbarcomment>Tillaga mannvirkjanefndar og greinargerð til bæjarráðs um hækkun á sölu- og dreifingargjaldskrám Rafveitu Reyðarfjarðar.  Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjanefndar um hækkun á gjaldskrám. </SPAN></o:p></SPAN></DIV></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Uppgjör við fyrrum rekstraraðila Valhallar
Málsnúmer 0905120
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman??; New ??Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman??,??serif??; ?Times>Bréf Kristins Þórs Jónassonar fyrrum rekstraraðila Valhallar á Eskifirði frá 19.5. sem tekið var fyrir á síðasta fundi.  Bæjarráð felur forstöðumanni stjórnsýslu að ganga frá uppgjöri við Kristinn. </SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Endurskoðun hafnarreglugerðar Fjarðabyggðarhafna
Málsnúmer 0905078
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framlögð endurskoðun hafnarreglugerðar Fjarðabyggðarhafna ásamt minnisblaði framkvæmdastjóra hafnanna frá 5.6.  Bæjarráð samþykkir að vísa endurskoðun á hafnarreglugerð Fjarðabyggðarhafna til síðari umræðu í bæjarráði.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Aðalfundur Fiskiræktar- og veiðfélags Norðfjarðar
Málsnúmer 0906075
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 27.6. kl. 14:00 í Egilsbúð. Smári Geirsson verður fulltrúi Fjarðabyggðar á fundinum.   </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Málefni Veiðifélags Dalsár í Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 0905127
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð aðalfundar frá 9.6. lögð fram til kynningar. </SPAN></DIV></DIV>
11.
Niðurstöður Hugarflugsfundar um samgöngumál
Málsnúmer 0906085
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað Mannvits frá 16.6. lagt fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Nýtt fasteignamat
Málsnúmer 0906086
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar fasteignamat 2010. Fasteignamat íbúðareigna  hækkar um 4,8 % og heildarfasteignamat hækkar um 1,8 % í Fjarðabyggð.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Fundargerð fræðslunefndar nr.19 frá 10.6.
Málsnúmer 0906002F
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir fundargerð.</DIV></DIV></DIV>
14.
Fundargerð menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar nr.25 frá 8.6.
Málsnúmer 0906003F
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir fundargerð.</DIV></DIV></DIV></DIV>
15.
Fundargerð öldrunarþjónustunefndar nr.12 frá 15.6.
Málsnúmer 0906004F
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir fundargerð.</DIV></DIV></DIV>
16.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr.20 frá 19.6.
Málsnúmer 0906006F
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir fundargerð.</DIV></DIV>