Bæjarráð
154. fundur
7. júlí 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Þjónustusamningur um Norðfjarðarflugvöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ársæll&nbsp;Þorsteinsson frá Flugstoðum ohf. sat þennan lið fundarins. Farið var yfir stöðu sjúkraflugs um&nbsp;Norðfjarðarflugvöll. Ársæll lagði fram minnispunkta og&nbsp;í máli Ársæls kom fram að Flugstoðir vinni að lausn málsins, einnig sé að vænta endurbóta á flugvellinum og viðræður standa yfir&nbsp;við starfsmenn&nbsp;um að sinna þjónustu við völlinn. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bygginga- og lóðaframkvæmdir.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lulu Munk Andersen byggingafulltrúi og Árni Steinar Jóhannsson umhverfisstjóri&nbsp;sátu þennan lið fundarins. Lagt&nbsp;fram minnisblað frá 1.7. yfir lóðamál í Fjarðabyggð þar sem farið er yfir lóðaframboð, lóðaskil, umhirðu lóða o.fl. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Móttaka nýrra íbúa
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Herdís Pálsdóttir móttökufulltrúi nýrra íbúa sat þennan lið fundarins og lagði fram&nbsp;minnisblað frá 3.7.&nbsp;yfir nýja íbúa í Fjarðabyggð&nbsp;frá því í&nbsp;desember 2008. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Gólf íþróttahúss á Eskifirði - lagfæringar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf skólastjóra Grunnskóla Eskifjarðar frá 22.6. þar sem farið er fram á fjárheimild til að skipta um gólf íþróttahúss. Bæjarráð vísar erindi til meðferðar hjá mannvirkjasviði. &nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Beiðni um styrk vegna heimsóknar íþróttafélags frá Færeyjum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Íþróttafélagsins Þróttar þar sem óskað er eftir stuðningi&nbsp;vegna heimsóknar&nbsp;um 60 manns frá íþróttafélagi Sandavogs.&nbsp;Bæjarráð felur&nbsp;forstöðumanni stjórnsýslu&nbsp;að afgreiða erindið&nbsp;í samráði við æskulýðs- og íþróttafulltrúa. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Málefni Félagslundar Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um málefni Félagslundar. Fram er komin beiðni frá undirbúningsfélagi Oddfellow um viðræður um afnot/leigu af Félagslundi og möguleg kaup á síðari stigum. Einnig er framlagt erindi&nbsp;Hrefnuberja og Jurta&nbsp;frá 5.júlí,&nbsp;þar sem óskað er eftir afnotum af hluta&nbsp;Félagslundar til eins árs.&nbsp;&nbsp;Erindum vísað til meðferðar bæjarstýru og mannvirkjastjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Afnotasamningur Vélaverkstæði Eyrargötu 7
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagður til kynningar afnotasamningur við Frú Lúlú til loka ágústmánaðar nk., vegna afnota af vélaverkstæði að Eyrargötu 7 í Neskaupstað. </DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Samstarfsverkefni um þjónustu við fatlaða einstaklinga á Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra Austurlandi frá 20.6. þar sem óskað er eftir samstarfi vegna uppbyggingu dagþjónustu á Reyðarfirði og að Fjarðabyggð útvegi húsnæði vegna starfsemi dagþjónustunnar.&nbsp; Bæjarráð heimilar dagþjónustu á Reyðarfirði afnot af ónýttu herbergi að Melgerði 13. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Tilboð í endurnýjun hluta stofnlagnar vegna snjóflóðavarnargarðs.
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt bréf Framkvæmdasýslu ríkisins frá 30.6. og minnisblað mannvirkjaviðs frá 2.7. er varðar töku tilboðs í endurnýjun hluta stofnlagnar vegna snjóflóðavarnargarðs.&nbsp; Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjasviðs og Framkvæmdasýslu ríkisins um að tekið verði tilboði lægstbjóðanda RBG vélaleigu/Verktaka ehf. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Staða framkvæmda vegna nýbyggingar leikskóla í Neskaupstað og lóðamála Sólvalla
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt minnisblað mannvirkjasviðs frá 6.7. vegna stöðu framkvæmda vegna nýbyggingar leikskóla í Neskaupstað og lóðamála Sólvalla.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Sala á fasteignum í eigu Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt minnisblað mannvirkjasviðs vegna fyrirspurnar um sölu á íbúðarhúsi í Mjóafirði og beiðni menntamálaráðuneytisins um að skólastjórabústaðir á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og í Neskaupstað verði settir&nbsp;í söluferli. Bæjarráð fellst á að skólastjórabústaðir verði settir í söluferli en hafnar tilboði í íbúðarhús&nbsp;í Mjóafirði. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Svar við umsókn um úthlutun byggðakvóta
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis frá 26.6. þar sem fram kemur að ráðuneytið hafi úthlutað 19 þorskígildistonnum til&nbsp;Fáskrúðsfjarðar&nbsp;og&nbsp;158 til Stöðvarfjarðar. Tillögur sveitarstjórna&nbsp;vegna sérstakra skilyrða varðandi úthlutun byggðakvóta þurfa að hafa borist ráðuneytinu&nbsp;eigi síðar en 21.7. nk.&nbsp; Bæjarráð sammála um að gera ekki tillögu að sérreglum vegna úthlutunar. </DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Umhverfisstjóri sat þennan lið fundarins. Framlögð umsögn umhverfisstjóra frá 28.6. vegna beiðni Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar um urðun á almennu heimilissorpi, allt að 1000 tonn, í Þernunesi fram til næstu áramóta.&nbsp; Bæjarráð felur umhverfisstjóra að vinna málið áfram í samvinnu við&nbsp;hlutaðeigandi aðila. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Endurskoðun hafnarreglugerðar Fjarðabyggðarhafna - síðari umræða
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir endurskoðun á hafnarreglugerð Fjarðabyggðarhafna. </DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fundagerð 84.stjórnarfundar HAUST
<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
16.
Fundagerð 765.fundar Samband íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
17.
Fundargerð 3.stjórnarfundar Náttúrustofu Austurlands
<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</DIV&gt;
18.
Aðalfundur SSA 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Aðalfundur SSA verður haldinn 25. og 26.september á Seyðisfirði.</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Endurskoðun á samstarfi sveitarfélaga í SSA
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram svar við spurningum frá starfshópi SSA.</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Málefni Golfklúbbs Eskifjarðar
<DIV&gt;Rætt um málefni Golfklúbbs Eskifjarðar. </DIV&gt;
21.
Golfklúbbur Norðfjarðar - Framkvæmdir og vélakaup 2006-2008
<DIV&gt;Framlagðar upplýsingar samkvæmt ákvæði í samningi milli GN og Fjarðabyggðar.</DIV&gt;
22.
Minnispunktar um þróun íbúðamála í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagðir minnispunktar starfandi fjármálastjóra frá fundi sem haldinn var með íbúðalánasjóði 29.6. </DIV&gt;</DIV&gt;
23.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.31 frá 24.6.
<DIV&gt;Fundargerð samþykkt. </DIV&gt;
24.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.60 frá 30.6.
<DIV&gt;Fundargerð samþykkt.</DIV&gt;