Fara í efni

Bæjarráð

154. fundur
7. júlí 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Þjónustusamningur um Norðfjarðarflugvöll
Málsnúmer 0904038
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Ársæll Þorsteinsson frá Flugstoðum ohf. sat þennan lið fundarins. Farið var yfir stöðu sjúkraflugs um Norðfjarðarflugvöll. Ársæll lagði fram minnispunkta og í máli Ársæls kom fram að Flugstoðir vinni að lausn málsins, einnig sé að vænta endurbóta á flugvellinum og viðræður standa yfir við starfsmenn um að sinna þjónustu við völlinn.  </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Bygginga- og lóðaframkvæmdir.
Málsnúmer 0903001
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Lulu Munk Andersen byggingafulltrúi og Árni Steinar Jóhannsson umhverfisstjóri sátu þennan lið fundarins. Lagt fram minnisblað frá 1.7. yfir lóðamál í Fjarðabyggð þar sem farið er yfir lóðaframboð, lóðaskil, umhirðu lóða o.fl.  </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Móttaka nýrra íbúa
Málsnúmer 0906028
<DIV><DIV><DIV><DIV>Sigríður Herdís Pálsdóttir móttökufulltrúi nýrra íbúa sat þennan lið fundarins og lagði fram minnisblað frá 3.7. yfir nýja íbúa í Fjarðabyggð frá því í desember 2008. </DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Gólf íþróttahúss á Eskifirði - lagfæringar
Málsnúmer 0906111
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf skólastjóra Grunnskóla Eskifjarðar frá 22.6. þar sem farið er fram á fjárheimild til að skipta um gólf íþróttahúss. Bæjarráð vísar erindi til meðferðar hjá mannvirkjasviði.  </SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Beiðni um styrk vegna heimsóknar íþróttafélags frá Færeyjum
Málsnúmer 0906123
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bréf Íþróttafélagsins Þróttar þar sem óskað er eftir stuðningi vegna heimsóknar um 60 manns frá íþróttafélagi Sandavogs. Bæjarráð felur forstöðumanni stjórnsýslu að afgreiða erindið í samráði við æskulýðs- og íþróttafulltrúa. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Málefni Félagslundar Reyðarfirði
Málsnúmer 0907014
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Rætt um málefni Félagslundar. Fram er komin beiðni frá undirbúningsfélagi Oddfellow um viðræður um afnot/leigu af Félagslundi og möguleg kaup á síðari stigum. Einnig er framlagt erindi Hrefnuberja og Jurta frá 5.júlí, þar sem óskað er eftir afnotum af hluta Félagslundar til eins árs.  Erindum vísað til meðferðar bæjarstýru og mannvirkjastjóra.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Afnotasamningur Vélaverkstæði Eyrargötu 7
Málsnúmer 0907025
<DIV><DIV>Framlagður til kynningar afnotasamningur við Frú Lúlú til loka ágústmánaðar nk., vegna afnota af vélaverkstæði að Eyrargötu 7 í Neskaupstað. </DIV></DIV>
8.
Samstarfsverkefni um þjónustu við fatlaða einstaklinga á Reyðarfirði
Málsnúmer 0906098
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra Austurlandi frá 20.6. þar sem óskað er eftir samstarfi vegna uppbyggingu dagþjónustu á Reyðarfirði og að Fjarðabyggð útvegi húsnæði vegna starfsemi dagþjónustunnar.  Bæjarráð heimilar dagþjónustu á Reyðarfirði afnot af ónýttu herbergi að Melgerði 13. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Tilboð í endurnýjun hluta stofnlagnar vegna snjóflóðavarnargarðs.
Málsnúmer 0903071
<DIV><DIV>Framlagt bréf Framkvæmdasýslu ríkisins frá 30.6. og minnisblað mannvirkjaviðs frá 2.7. er varðar töku tilboðs í endurnýjun hluta stofnlagnar vegna snjóflóðavarnargarðs.  Bæjarráð samþykkir tillögu mannvirkjasviðs og Framkvæmdasýslu ríkisins um að tekið verði tilboði lægstbjóðanda RBG vélaleigu/Verktaka ehf.  </DIV></DIV>
10.
Staða framkvæmda vegna nýbyggingar leikskóla í Neskaupstað og lóðamála Sólvalla
Málsnúmer 0905139
<DIV><DIV>Framlagt minnisblað mannvirkjasviðs frá 6.7. vegna stöðu framkvæmda vegna nýbyggingar leikskóla í Neskaupstað og lóðamála Sólvalla.</DIV></DIV>
11.
Sala á fasteignum í eigu Fjarðabyggðar
Málsnúmer 0907009
<DIV><DIV><DIV>Framlagt minnisblað mannvirkjasviðs vegna fyrirspurnar um sölu á íbúðarhúsi í Mjóafirði og beiðni menntamálaráðuneytisins um að skólastjórabústaðir á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og í Neskaupstað verði settir í söluferli. Bæjarráð fellst á að skólastjórabústaðir verði settir í söluferli en hafnar tilboði í íbúðarhús í Mjóafirði. </DIV></DIV></DIV>
12.
Svar við umsókn um úthlutun byggðakvóta
Málsnúmer 0906121
<DIV><DIV>Bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis frá 26.6. þar sem fram kemur að ráðuneytið hafi úthlutað 19 þorskígildistonnum til Fáskrúðsfjarðar og 158 til Stöðvarfjarðar. Tillögur sveitarstjórna vegna sérstakra skilyrða varðandi úthlutun byggðakvóta þurfa að hafa borist ráðuneytinu eigi síðar en 21.7. nk.  Bæjarráð sammála um að gera ekki tillögu að sérreglum vegna úthlutunar. </DIV></DIV>
13.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
Málsnúmer 0905099
<DIV><DIV><DIV>Umhverfisstjóri sat þennan lið fundarins. Framlögð umsögn umhverfisstjóra frá 28.6. vegna beiðni Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar um urðun á almennu heimilissorpi, allt að 1000 tonn, í Þernunesi fram til næstu áramóta.  Bæjarráð felur umhverfisstjóra að vinna málið áfram í samvinnu við hlutaðeigandi aðila. </DIV></DIV></DIV>
14.
Endurskoðun hafnarreglugerðar Fjarðabyggðarhafna - síðari umræða
Málsnúmer 0905078
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir endurskoðun á hafnarreglugerð Fjarðabyggðarhafna. </DIV></DIV>
15.
Fundagerð 84.stjórnarfundar HAUST
Málsnúmer 0906116
<DIV>Fundargerð lögð fram til kynningar.</DIV>
16.
Fundagerð 765.fundar Samband íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 0907012
<DIV>Fundargerð lögð fram til kynningar.</DIV>
17.
Fundargerð 3.stjórnarfundar Náttúrustofu Austurlands
Málsnúmer 0906119
<DIV>Fundargerð lögð fram til kynningar.</DIV>
18.
Aðalfundur SSA 2009
Málsnúmer 0906103
<DIV><DIV>Aðalfundur SSA verður haldinn 25. og 26.september á Seyðisfirði.</DIV></DIV>
19.
Endurskoðun á samstarfi sveitarfélaga í SSA
Málsnúmer 0906052
<DIV><DIV>Lagt fram svar við spurningum frá starfshópi SSA.</DIV></DIV>
20.
Málefni Golfklúbbs Eskifjarðar
Málsnúmer 0906033
<DIV>Rætt um málefni Golfklúbbs Eskifjarðar. </DIV>
21.
Golfklúbbur Norðfjarðar - Framkvæmdir og vélakaup 2006-2008
Málsnúmer 0907015
<DIV>Framlagðar upplýsingar samkvæmt ákvæði í samningi milli GN og Fjarðabyggðar.</DIV>
22.
Minnispunktar um þróun íbúðamála í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0907027
<DIV><DIV>Framlagðir minnispunktar starfandi fjármálastjóra frá fundi sem haldinn var með íbúðalánasjóði 29.6. </DIV></DIV>
23.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.31 frá 24.6.
Málsnúmer 0906012F
<DIV>Fundargerð samþykkt. </DIV>
24.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.60 frá 30.6.
Málsnúmer 0906014F
<DIV>Fundargerð samþykkt.</DIV>