Fara í efni

Bæjarráð

155. fundur
14. júlí 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Málefni Björgunarsveitarinnar Ársólar Reyðarfirði
Málsnúmer 0907017
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Björgunarsveitarinnar Ársólar frá 1.7. þar sem farið er fram á fund með bæjarráði vegna styrkja til björgunarsveita.  Bæjarstýru falið að leggja fram gögn og tillögu að málsmeðferð styrkbeiðna fyrir næsta fund bæjarráðs. Fundað verði með björgunarsveitinni í framhaldinu.  </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment> </SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Móttaka gesta frá Gravelines á Frönskum dögum 2009
Málsnúmer 0907033
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt minnisblað ferða- og menningarfulltrúa frá 9.7. og drög að dagskrá vegna móttöku erlendra gesta á Frönskum Dögum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Athugasemdir vegna b-gatnagerðargjalda
Málsnúmer 0907006
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Magna Kristjánssonar er varðar álagningu b-gatnagerðargjalda. Tekið fyrir á næsta fundi. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Ályktun frá aðalfundi Fiskræktar- og veiðifélags Norfjarðarár sem haldinn var 27.6.2009
Málsnúmer 0907018
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisstjóri sat þennan lið fundarins. Bréf Fiskiræktar- og veiðifélags Norðfjarðarár frá 28.6. þar sem mótmælt er efnistöku úr Norðfjarðará.  Bæjarráð harmar þau mistök sem orðið hafa vegna efnistöku úr Norðfjarðará og felur umhverfisstjóra að koma afsökunarbeiðni á framfæri við Fiskiræktar- og veiðifélag Norðfjarðarár. Umhverfisstjóra og bæjarstýru jafnframt falið að eiga fund með hlutaðeigandi aðilum.  </SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Efnistaka úr Norðfjarðará
Málsnúmer 0907024
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisstjóri sat þennan lið fundarins. Lagt fram til kynningar bréf Vegagerðarinnar frá 2.7. vegna efnistöku úr Norðfjarðará og tillögur til úrbóta.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007 - 2027
Málsnúmer 0906102
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisstjóri og byggingarfulltrúi sátu þennan lið fundarins. Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 - 2027 var á fundi umhverfis- og skipulagsnefndar 13.7. vísað til afgreiðslu bæjarráðs.  Umhverfisstjóri fór yfir þær breytingar sem gerðar voru við lokafrágang á aðalskipulaginu.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007 - 2027 með framkomnum breytingartillögum. </SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><DIV align=center> </DIV></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Geymsla á raflausn í geymsluskemmu
Málsnúmer 0907031
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisstjóri og byggingarfulltrúi sátu þennan lið fundarins. Bréf Alcoa-Fjarðaáls frá 6.7., þar sem tilkynnt er um geymslu á raflausn, lagt fram til kynningar.  Bæjarstýru og umhverfisstjóra falið að funda með Alcoa-Fjarðaáli á næstunni vegna þessa máls.  </SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Samskipti dreifbýlis og þéttbýlis - Ráðstefna North Atlantic Forum í Bornholm 2009
Málsnúmer 0907021
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Kynning á ráðstefnu sem haldin verður í Danmörku í september.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Starfsemi Þróunarfélags Austurlands
Málsnúmer 0907029
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Þróunarfélags Austurlands frá 1.7. vegna athugasemda við starfsemi Þróunarfélags Austurlands og Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands. Forstöðumanni stjórnsýslu falið að koma svari á framfæri við málshefjanda.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Fundargerð Skólaskrifstofu Austurlands
Málsnúmer 0907030
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Málefni Golfklúbbs Eskifjarðar
Málsnúmer 0906033
<DIV>Rætt um málefni Golfklúbbs Eskifjarðar. </DIV>
12.
Sveitarstjórnarkosningar 2010
Málsnúmer 0907039
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar tilkynning um að sveitarstjórnarkosningar muni fara fram 29.5.2010.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Fundargerð félagsmálanefndar nr.22 frá 22.6.
Málsnúmer 0907041
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð samþykkt.</SPAN></DIV></DIV>
14.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.32 frá 13.7.
Málsnúmer 0907002F
<DIV><DIV>Fundargerð samþykkt. </DIV></DIV>