Bæjarráð
156. fundur
21. júlí 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Framkvæmd Eistnaflugs
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár&nbsp;sat Árni Steinar Jóhannsson umhverfisstjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð&nbsp;felur bæjarstýru að funda með forsvarsmönnum hátíðarinnar ásamt ferða- og menningarfulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Málefni Björgunarsveitarinnar Ársólar Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Forsvarsmenn björgunarsveita í Fjarðabyggð verða&nbsp;boðaðir til fundar með bæjarráði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Innheimta gatnagerðagjalda - B.M. Vallá
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár&nbsp;sat Árni Steinar Jóhannsson umhverfisstjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur umhverfissviði og byggingarfulltrúa að ganga frá málum sem snúa að fyrirtækinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Ósk um breytingu á reglum um byggðakvóta fyrir sveitarfélagið
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstýru falið að fylgja erindinu eftir gagnvart ráðuneytinu.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Athugasemdir vegna b-gatnagerðargjalda á Melagötu 11
<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið dagskrár&nbsp;sat Árni Steinar Jóhannsson umhverfisstjóri.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur mannvirkjasviði að&nbsp;afgreiða málið.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Vinabæjarsamskipti á norðurlöndum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Forseta bæjarstjórnar falið að svara erindinu og taka&nbsp;jákvætt í erindi um vinabæjarmót.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Samanburðarskýrsla Parx á rekstri sveitarfélga
<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lögð.</DIV&gt;</DIV&gt;