Fara í efni

Bæjarráð

157. fundur
4. ágúst 2009 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Lýðræðislegar leikreglur í sveitarfélögum
Málsnúmer 0907058
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framlagt til kynningar bréf sambandsins frá 16.7. vegna umræðu um lýðræðismál á aðalfundum landshlutasamtaka sveitarfélaga haustið 2009 en einnig er vakin athygli á málþingi sem haldið verður 19.8. en málþinginu er ætlað að vera inngangur og grunnur að umræðum um lýðræðismál í sveitarfélögum. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Vinabæjarheimsókn frá Færeyjum í ágúst - styrkur vegna mótttöku.
Málsnúmer 0907083
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að veita 250.000 kr. styrk vegna móttöku hóps frá vinabæ í Færeyjum. </DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Athugasemdir vegna b-gatnagerðargjalda
Málsnúmer 0907006
<DIV><DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og gerði grein fyrir þeim b-gatnagerðargjöldum sem eru ógreidd. </DIV></DIV></DIV>
4.
Snjóflóðavarnir Tröllagili Norðfirði.
Málsnúmer 0903071
<DIV><DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Á grundvelli ráðgjafar Framkvæmdasýslu ríkisins samþykkir bæjarráð tilboð Köfunarþjónustunnar ehf. í uppsetningu stoðvirkja vegna ofanflóðavarna í Tröllagili á Norðfirði. Tilboðið hljóðar upp á 334.661.067 kr. sem er 76,53% af kostnaðaráætlun.   </DIV></DIV></DIV>
5.
Tilboð í Austurveg 65 - Sólberg - á Reyðarfirði
Málsnúmer 0907085
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra vegna tilboða í Austurveg 65 Reyðarfirði. Fyrir liggur verðmat á húsinu frá Domus fasteignasölu dagsett 27.7. Mannvirkjastjóra heimilað að ganga frá sölu á húsinu til hæstbjóðanda með skýrum kvöðum og vísan í nýsamþykkt aðalskipulag en meðal annars stendur húsið á <FONT size=3><FONT face="Times New Roman">9.209 m2 lóð sem þarf að breyta í venjulega einbýlishúsa lóð sem væri 700 til 1000 m2 að stærð.<SPAN style="mso-ansi-language: DA" lang=DA><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></FONT></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>