Bæjarráð
160. fundur
1. september 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Ósk um leigu á félagsheimilinu Skrúð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Gests Valgeirs Gestssonar og Bjarna Rafns Ingvasonar frá 26.8. þar&nbsp;sem þeir óska eftir leigu á Skrúð.&nbsp; Bæjarráð fagnar erindinu og&nbsp;vísar því&nbsp;til forstöðumanns stjórnsýslu, ferða- og menningarfulltrúa og mannvirkjasviðs&nbsp;sem&nbsp;fundi með bréfriturum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Sjúkraflug um Norðfjarðarflugvöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir stöðu málsins. Framlagt bréf flugstjóra sjúkraflugs Mýflugs frá 24.8. vegna málefna Norfjarðarflugvallar. Bæjarráð óskar eftir að fá umdæmisstjóra Flugstoða inn á næsta fund. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Húsnæðismál Myndlistarfélags Eskifjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf myndlistarfélagsins þar sem óskað er eftir afnotum af gamla skrifstofuhluta Valhallar.&nbsp; Fram kom hjá mannvirkjastjóra að tilbúinn er óundirritaður afnotasamningur við félagið vegna 36 m2 rýmis á neðri hæð sem snýr að Strandgötu. Myndlistarfélagið mun taka afstöðu til samningsins í vikunni. &nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Íslandsdagar í Gravelines
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir tilnefningar undirbúningshóps Franskra Daga&nbsp;vegna&nbsp;fulltrúa&nbsp;á Íslandsdögum í Gravelines. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Beiðni um endurupptöku sektarfjárhæðar vegna skila á innherjalistum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Fjármálaeftirlitsins frá 27.8. þar sem fram kemur að FME hafnar beiðni um endurupptöku sáttafjárhæðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundir fjárlaganefndar með sveitarstjórnum eru ætlaðir 28. og 30.september en tilkynna þarf um þátttöku fyrir 11.september.&nbsp; Bæjarstýru falið að svara bréfi og leggja drög að greinargerð til fjárlaganefndar fyrir næsta fund bæjarráðs. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Sérkjör útkallssveita björgunarsveitanna í líkamræktarstöðvum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins. Minnisblað fræðslustjóra og æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 31.8. þar sem lögð er fram tillaga að viðbótum við gjaldskrá líkamsrækta á Eskifirði og Reyðarfirði.&nbsp; Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu og felur fræðslustjóra afgreiðslu málsins gagnvart björgunarsveitunum og að kynna öllum björgunarsveitum í Fjarðabyggð&nbsp;niðurstöðuna. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Hafnarbraut 2 í Neskaupstað - ástand húsnæðis
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri&nbsp;sat þennan lið&nbsp;fundarins og fór yfir stöðu málsins.&nbsp; Mannvirkjastjóra falið að fylgja málinu eftir. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Lagfæringar á þakkanti á Fjarðabyggðarhöllinni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið&nbsp;fundarins og fór yfir stöðu málsins.&nbsp; Fyrir liggur matsgerð dómskvadds matsmanns þar sem fram kemur að um hönnunargalla er að ræða á þakkanti hallarinnar.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Tillögur um skipulagðar samgöngur nemenda í VA
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarstýra fór yfir innihald samnings við VA vegna niðurgreiðslu Fjarðabyggðar á akstri nemenda.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Sameiginlegur fundur Fjarðabyggðar og Alcoa Fjarðaáls
<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðir til kynningar minnispunktar frá fundi 25.8.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Samstarfsverkefni sveitarfélaga á Austurlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð samantekt á samstarfsverkefnum sveitarfélaga á Austurlandi.</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Áskorun til heilbrigðisráðherra vegna heilbrigðisþjónustu í Fjarðabyggð. &lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;&lt;FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;"Staða heilbrigðisþjónustunnar í Fjarðabyggð er algjörlega óásættanleg.&lt;SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; &lt;/SPAN&gt;Nauðsynlegt er að grafast fyrir um ástæður þess að ekki hafa fengist læknar til starfa í Fjarðabyggð, sunnan Oddsskarðs, með fasta búsetu í sveitarfélaginu.&lt;SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; &lt;/SPAN&gt;Skortur á hjúkrunarfræðingum er líka viðvarandi vandamál.&lt;SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; &lt;/SPAN&gt;Heilsugæsla er ein af grunnstoðum í þjónustu hvers sveitarfélags og er óviðunandi að henni sé sinnt af afleysingarfólki sem hefur stutta viðveru í hvert sinn.&lt;SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; &lt;/SPAN&gt;Slíkt fyrirkomulag getur aldrei orðið til þess að skapa það traust og trúnað sem þarf að vera milli heilbrigðisstarfsfólks og sjúklinga. Bæjarráð Fjarðabyggðar skorar á heilbrigðisráðherra að láta þegar í stað fara fram hlutlausa úttekt á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands.&lt;SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; &lt;/SPAN&gt;Fenginn verði sjálfsstætt starfandi úttektaraðili til að ræða við starfsmenn og stjórnendur um starfsumhverfi sitt.&lt;SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; &lt;/SPAN&gt;Á grundvelli úttektarinnar verði gripið til þeirra aðgerða sem óhjákvæmilegar eru til að tryggja viðunandi þjónustu heilsugæslunnar í sveitarfélaginu"&lt;/FONT&gt;&lt;/P&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;
14.
Lok sumarleyfis bæjarstjórnar
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi er fimmtudaginn 3.september.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fundargerð menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar nr.26
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt.</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Fundargerð fræðslunefndar nr.20
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt.</DIV&gt;</DIV&gt;