Fara í efni

Bæjarráð

160. fundur
1. september 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Ósk um leigu á félagsheimilinu Skrúð
Málsnúmer 0908092
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Gests Valgeirs Gestssonar og Bjarna Rafns Ingvasonar frá 26.8. þar sem þeir óska eftir leigu á Skrúð.  Bæjarráð fagnar erindinu og vísar því til forstöðumanns stjórnsýslu, ferða- og menningarfulltrúa og mannvirkjasviðs sem fundi með bréfriturum.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Sjúkraflug um Norðfjarðarflugvöll
Málsnúmer 0908086
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir stöðu málsins. Framlagt bréf flugstjóra sjúkraflugs Mýflugs frá 24.8. vegna málefna Norfjarðarflugvallar. Bæjarráð óskar eftir að fá umdæmisstjóra Flugstoða inn á næsta fund. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Húsnæðismál Myndlistarfélags Eskifjarðar
Málsnúmer 0908084
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf myndlistarfélagsins þar sem óskað er eftir afnotum af gamla skrifstofuhluta Valhallar.  Fram kom hjá mannvirkjastjóra að tilbúinn er óundirritaður afnotasamningur við félagið vegna 36 m2 rýmis á neðri hæð sem snýr að Strandgötu. Myndlistarfélagið mun taka afstöðu til samningsins í vikunni.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Íslandsdagar í Gravelines
Málsnúmer 0908033
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir tilnefningar undirbúningshóps Franskra Daga vegna fulltrúa á Íslandsdögum í Gravelines. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Beiðni um endurupptöku sektarfjárhæðar vegna skila á innherjalistum
Málsnúmer 0908090
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Fjármálaeftirlitsins frá 27.8. þar sem fram kemur að FME hafnar beiðni um endurupptöku sáttafjárhæðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2009
Málsnúmer 0908102
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundir fjárlaganefndar með sveitarstjórnum eru ætlaðir 28. og 30.september en tilkynna þarf um þátttöku fyrir 11.september.  Bæjarstýru falið að svara bréfi og leggja drög að greinargerð til fjárlaganefndar fyrir næsta fund bæjarráðs. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Sérkjör útkallssveita björgunarsveitanna í líkamræktarstöðvum
Málsnúmer 0903139
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins. Minnisblað fræðslustjóra og æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 31.8. þar sem lögð er fram tillaga að viðbótum við gjaldskrá líkamsrækta á Eskifirði og Reyðarfirði.  Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu og felur fræðslustjóra afgreiðslu málsins gagnvart björgunarsveitunum og að kynna öllum björgunarsveitum í Fjarðabyggð niðurstöðuna. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Hafnarbraut 2 í Neskaupstað - ástand húsnæðis
Málsnúmer 0908108
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir stöðu málsins.  Mannvirkjastjóra falið að fylgja málinu eftir. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Lagfæringar á þakkanti á Fjarðabyggðarhöllinni
Málsnúmer 0906049
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir stöðu málsins.  Fyrir liggur matsgerð dómskvadds matsmanns þar sem fram kemur að um hönnunargalla er að ræða á þakkanti hallarinnar.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Tillögur um skipulagðar samgöngur nemenda í VA
Málsnúmer 0908047
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstýra fór yfir innihald samnings við VA vegna niðurgreiðslu Fjarðabyggðar á akstri nemenda. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Sameiginlegur fundur Fjarðabyggðar og Alcoa Fjarðaáls
Málsnúmer 0908034
<DIV><DIV> <SPAN class=xpbarcomment>Framlagðir til kynningar minnispunktar frá fundi 25.8.</SPAN></DIV></DIV>
12.
Samstarfsverkefni sveitarfélaga á Austurlandi
Málsnúmer 0908031
<DIV><DIV>Framlögð samantekt á samstarfsverkefnum sveitarfélaga á Austurlandi.</DIV></DIV>
13.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0903114
<DIV><DIV><DIV>Áskorun til heilbrigðisráðherra vegna heilbrigðisþjónustu í Fjarðabyggð. </DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">"Staða heilbrigðisþjónustunnar í Fjarðabyggð er algjörlega óásættanleg.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Nauðsynlegt er að grafast fyrir um ástæður þess að ekki hafa fengist læknar til starfa í Fjarðabyggð, sunnan Oddsskarðs, með fasta búsetu í sveitarfélaginu.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Skortur á hjúkrunarfræðingum er líka viðvarandi vandamál.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Heilsugæsla er ein af grunnstoðum í þjónustu hvers sveitarfélags og er óviðunandi að henni sé sinnt af afleysingarfólki sem hefur stutta viðveru í hvert sinn.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Slíkt fyrirkomulag getur aldrei orðið til þess að skapa það traust og trúnað sem þarf að vera milli heilbrigðisstarfsfólks og sjúklinga. Bæjarráð Fjarðabyggðar skorar á heilbrigðisráðherra að láta þegar í stað fara fram hlutlausa úttekt á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Fenginn verði sjálfsstætt starfandi úttektaraðili til að ræða við starfsmenn og stjórnendur um starfsumhverfi sitt.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Á grundvelli úttektarinnar verði gripið til þeirra aðgerða sem óhjákvæmilegar eru til að tryggja viðunandi þjónustu heilsugæslunnar í sveitarfélaginu"</FONT></P></DIV></DIV></DIV>
14.
Lok sumarleyfis bæjarstjórnar
Málsnúmer 0906002
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarleyfi er fimmtudaginn 3.september.</SPAN></DIV></DIV>
15.
Fundargerð menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar nr.26
Málsnúmer 0908005F
<DIV><DIV>Fundargerð samþykkt.</DIV></DIV>
16.
Fundargerð fræðslunefndar nr.20
Málsnúmer 0908001F
<DIV><DIV>Fundargerð samþykkt.</DIV></DIV>