Bæjarráð
161. fundur
8. september 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Sjúkraflug um Norðfjarðarflugvöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri og Ársæll Þorsteinsson umdæmisstjóri Flugstoða á Austurlandi sátu þennan lið fundarins.&nbsp; Ársæll fór yfir stöðu flugradióþjónustu á Norðfjarðarflugvelli, flugbrautarþjónustu og framkvæmd snjóruðnings á vellinum.&nbsp;Vonast er til að lausir endar verði hnýttir&nbsp;fyrir lok mánaðarins.&nbsp;&nbsp;Norðfjarðarflugvöllur er fyrst og fremst sjúkraflugvöllur, þarf ákveðna þjónustu sem slíkur og því er mikilvægt að völlurinn verði skilgreindur sem sjúkraflugvöllur.&nbsp; Bæjarráð leggur áherslu á við Flugstoðir að samningum verði hraðað og klárað verði að setja ofaníburð í flugbrautina fyrir veturinn. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Aðbúnaður barna og starfsmanna á leikskólanum Sólvöllum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf foreldrafélags leikskólans Sólvalla frá 3.9. er varðar aðbúnað á leikskólanum Sólvöllum í Neskaupstað. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Framkvæmdir við lögn vatnsveitu í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 3.9.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Strandblakvellir fyrir ofan Starmýri
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Matthíasar Haraldssonar frá 1.9. um jarðvegsvinnu vegna tveggja strandblakvalla í Neskaupstað. Erindið var tekið fyrir á fundi mannvirkjanefndar 7.9. og hafnaði nefndin beiðninni.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Sex mánaða yfirlit 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins&nbsp;og fór yfir&nbsp;sex mánaða yfirlit.&nbsp;&nbsp;Vonast er til að hægt verði að leggja&nbsp;fram átta mánaða uppgjör um miðjan október.&nbsp; Minnisblað verður lagt fyrir bæjarráð á næsta fundi. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarstýra mun&nbsp;fara á fund&nbsp;fjárlaganefndar 28.9. og verður greinargerð send bæjarráði fyrir þann tíma. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Samningur vegna reiðskemmu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Svar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis við fyrirspurn um stöðu mála vegna byggingu reiðskemmu í Norðfirði.&nbsp; Samkvæmt samningi frá 6.11.2007 á&nbsp;skemman að vera tilbúin til notkunar í nóvember 2010.&nbsp;&nbsp;Bæjarráð óskar eftir að fá fulltrúa Hestamannafélagsins Blæs á næsta fund ráðsins.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ársreikningur og skýrsla stjórnar lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Félagsheimilið Valhöll - ósk um viðræður um leigu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Rætt um fyrirkomulag á rekstri og útleigu félagsheimilanna auk þess sem drög að leigusamningi vegna Valhallar voru lögð fram til kynningar. Tekið fyrir á næsta fundi.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fundagerð 766. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fundargerð 85. stjórnarfundar HAUST
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fundagerð félagsmálanefndar nr. 23 frá 31.8.
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;