Fara í efni

Bæjarráð

161. fundur
8. september 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Sjúkraflug um Norðfjarðarflugvöll
Málsnúmer 0908086
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri og Ársæll Þorsteinsson umdæmisstjóri Flugstoða á Austurlandi sátu þennan lið fundarins.  Ársæll fór yfir stöðu flugradióþjónustu á Norðfjarðarflugvelli, flugbrautarþjónustu og framkvæmd snjóruðnings á vellinum. Vonast er til að lausir endar verði hnýttir fyrir lok mánaðarins.  Norðfjarðarflugvöllur er fyrst og fremst sjúkraflugvöllur, þarf ákveðna þjónustu sem slíkur og því er mikilvægt að völlurinn verði skilgreindur sem sjúkraflugvöllur.  Bæjarráð leggur áherslu á við Flugstoðir að samningum verði hraðað og klárað verði að setja ofaníburð í flugbrautina fyrir veturinn. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Aðbúnaður barna og starfsmanna á leikskólanum Sólvöllum
Málsnúmer 0909028
<DIV><DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf foreldrafélags leikskólans Sólvalla frá 3.9. er varðar aðbúnað á leikskólanum Sólvöllum í Neskaupstað. </DIV></DIV></DIV>
3.
Framkvæmdir við lögn vatnsveitu í Neskaupstað
Málsnúmer 0908066
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 3.9.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Strandblakvellir fyrir ofan Starmýri
Málsnúmer 0909005
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni Matthíasar Haraldssonar frá 1.9. um jarðvegsvinnu vegna tveggja strandblakvalla í Neskaupstað. Erindið var tekið fyrir á fundi mannvirkjanefndar 7.9. og hafnaði nefndin beiðninni. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Sex mánaða yfirlit 2009
Málsnúmer 0909018
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fjármálastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir sex mánaða yfirlit.  Vonast er til að hægt verði að leggja fram átta mánaða uppgjör um miðjan október.  Minnisblað verður lagt fyrir bæjarráð á næsta fundi. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Fundur sveitarstjórnar með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2009
Málsnúmer 0908102
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstýra mun fara á fund fjárlaganefndar 28.9. og verður greinargerð send bæjarráði fyrir þann tíma. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Samningur vegna reiðskemmu
Málsnúmer 0909015
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Svar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis við fyrirspurn um stöðu mála vegna byggingu reiðskemmu í Norðfirði.  Samkvæmt samningi frá 6.11.2007 á skemman að vera tilbúin til notkunar í nóvember 2010.  Bæjarráð óskar eftir að fá fulltrúa Hestamannafélagsins Blæs á næsta fund ráðsins. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Ársfundur Starfsendurhæfingar Austurlands
Málsnúmer 0909016
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ársreikningur og skýrsla stjórnar lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Félagsheimilið Valhöll - ósk um viðræður um leigu
Málsnúmer 0908039
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Rætt um fyrirkomulag á rekstri og útleigu félagsheimilanna auk þess sem drög að leigusamningi vegna Valhallar voru lögð fram til kynningar. Tekið fyrir á næsta fundi. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Fundagerð 766. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 0909012
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
11.
Fundargerð 85. stjórnarfundar HAUST
Málsnúmer 0909010
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
12.
Fundagerð félagsmálanefndar nr. 23 frá 31.8.
Málsnúmer 0909029
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>