Fara í efni

Bæjarráð

162. fundur
15. september 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Samningur vegna reiðskemmu
Málsnúmer 0909015
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fulltrúar hestamannafélagsins Blæs þeir Guðbjartur Hjálmarsson og Guðröður Hákonarson sátu þennan lið fundarins. Samkvæmt samningi milli Blæs og landbúnaðarráðuneytis þarf að hefja byggingu reiðskemmu í haust.  Bæjarráð sammála um að leita allra leiða til þess að af byggingu geti orðið. Bæjarstýru falið að undirbúa málið fyrir næsta fund.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Aðbúnaður barna og starfsmanna á leikskólanum Sólvöllum
Málsnúmer 0909028
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra og fræðslustjóra frá 14.9. vegna framkvæmda við leikskólann Sólvelli. Minnisblaðið er framlagt vegna misvísandi umfjöllunar um málið síðustu daga. Mannvirkjastjóri og fræðslustjóri sátu þennan lið fundarins og fóru yfir framkvæmdir síðustu daga. Einnig var rætt um biðlista og málefni dagforeldra í Neskaupstað.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Fyrirspurn um bílastæði við sundlaug Norðfjarðar
Málsnúmer 0906071
<DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir aðgengismál við sundlaugina í Neskaupstað.   Bæjarráð óskar eftir nánari útfærslu og kostnaðargreiningu frá mannvirkjasviði fyrir næsta fund. </DIV></DIV>
4.
Notkun á félagsheimilinu Valhöll
Málsnúmer 2009-02-10-194
<DIV><DIV><DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað umsjónarmanns fasteigna frá 15.9. um mögulegan flutning félagsmiðstöðvarinnar Knellunnar á efri hæð gömlu bæjarskrifstofunnar að Strandgötu 49 Eskifirði. Bæjarráð sammála um að félagsmiðstöðin Knellan flytji í desember nk. Mannvirkjastjóra falið að segja upp leigusamningi vegna núverandi húsnæðis Knellunnar.  </DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Félagsheimilið Valhöll - ósk um leigu
Málsnúmer 0908039
<DIV><DIV><DIV>Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV></DIV></DIV>
6.
Félagsheimilið Skrúður - ósk um leigu
Málsnúmer 0908092
<DIV><DIV>Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV></DIV>
7.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
Málsnúmer 0905099
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu umhverfisstjóra um að mannvirkjastjóri, umhverfisstjóri og fjármálastjóri sitji í samráðshóp um urðunarmál f.h. Fjarðabyggðar. Guðmundur R. Gíslason tók ekki þátt í afgreiðslu málsins. </DIV></DIV>
8.
Tilnefning varamanns í MÍF.
Málsnúmer 0909017
<DIV><DIV><DIV><DIV>Þorbergur Hauksson tekur sæti sem varamaður B-lista í MÍF.</DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Vinabæjarsamskipti á norðurlöndum
Málsnúmer 0907052
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf borgarstjóra Jyvaskylka er varðar vinabæjarsamskipti. Bæjarráð sammála um að halda vinabæjarsamskiptum áfram og bæjarstýru falið að svara bréfi.</DIV></DIV></DIV>
10.
Aðalfundur SSA 2009
Málsnúmer 0906103
<DIV><DIV>Framlögð dagskrá aðalfundar SSA sem haldinn verður 25. og 26.september á Seyðisfirði. </DIV></DIV>
11.
Atvinnuleysi í ágúst
Málsnúmer 0909049
<DIV>Upplýsingar lagðar fram til kynningar. </DIV>
12.
Fundargerð öldrunarþjónustunefndar nr.13 frá 8.9.2009
Málsnúmer 0909004F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
13.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr.21 frá 7.9.2009
Málsnúmer 0909003F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
14.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.62 frá 8.9.2009
Málsnúmer 0909002F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>