Bæjarráð
162. fundur
15. september 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Samningur vegna reiðskemmu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fulltrúar hestamannafélagsins Blæs þeir Guðbjartur Hjálmarsson og&nbsp;Guðröður Hákonarson sátu þennan lið fundarins.&nbsp;Samkvæmt samningi milli Blæs og landbúnaðarráðuneytis þarf að hefja&nbsp;byggingu reiðskemmu&nbsp;í haust.&nbsp; Bæjarráð sammála um að leita allra leiða til þess að af byggingu geti orðið. Bæjarstýru falið að undirbúa málið fyrir næsta fund. &nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Aðbúnaður barna og starfsmanna á leikskólanum Sólvöllum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra og fræðslustjóra frá 14.9. vegna framkvæmda við leikskólann Sólvelli.&nbsp;Minnisblaðið er framlagt&nbsp;vegna misvísandi umfjöllunar um málið síðustu daga. Mannvirkjastjóri og fræðslustjóri sátu þennan lið fundarins og fóru yfir framkvæmdir síðustu daga.&nbsp;Einnig var rætt um biðlista og málefni dagforeldra í Neskaupstað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fyrirspurn um bílastæði við sundlaug Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir aðgengismál við sundlaugina í Neskaupstað.&nbsp;&nbsp; Bæjarráð óskar eftir nánari útfærslu og kostnaðargreiningu frá mannvirkjasviði&nbsp;fyrir næsta fund. </DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Notkun á félagsheimilinu Valhöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt minnisblað umsjónarmanns fasteigna frá 15.9. um mögulegan flutning félagsmiðstöðvarinnar Knellunnar á efri hæð gömlu bæjarskrifstofunnar að Strandgötu 49 Eskifirði.&nbsp;Bæjarráð sammála um að&nbsp;félagsmiðstöðin Knellan flytji&nbsp;í desember nk. Mannvirkjastjóra falið að segja upp leigusamningi vegna núverandi húsnæðis Knellunnar. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Félagsheimilið Valhöll - ósk um leigu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Félagsheimilið Skrúður - ósk um leigu
<DIV&gt;<DIV&gt;Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu umhverfisstjóra um að mannvirkjastjóri, umhverfisstjóri og fjármálastjóri sitji í samráðshóp um urðunarmál f.h. Fjarðabyggðar. Guðmundur R. Gíslason tók ekki þátt í afgreiðslu málsins. </DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Tilnefning varamanns í MÍF.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þorbergur Hauksson tekur sæti&nbsp;sem&nbsp;varamaður&nbsp;B-lista í MÍF.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Vinabæjarsamskipti á norðurlöndum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram bréf borgarstjóra Jyvaskylka er varðar vinabæjarsamskipti. Bæjarráð sammála um að halda vinabæjarsamskiptum áfram og bæjarstýru falið að svara bréfi.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Aðalfundur SSA 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð dagskrá aðalfundar SSA sem haldinn verður 25. og 26.september á Seyðisfirði. </DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Atvinnuleysi í ágúst
<DIV&gt;Upplýsingar lagðar fram til kynningar. </DIV&gt;
12.
Fundargerð öldrunarþjónustunefndar nr.13 frá 8.9.2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr.21 frá 7.9.2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.62 frá 8.9.2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;