Fara í efni

Bæjarráð

163. fundur
22. september 2009 kl. 16:30 - 20:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 - Hagræðingarhugmyndir
Málsnúmer 2009-01-23-102
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Farið yfir hagræðingarhugmyndir með stjórnendahópi Fjarðabyggðar og varamönnum í bæjarráði þeim Guðmundi R. Gíslasyni, Jens Garðari Helgasyni og Þorbergi Haukssyni. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Ósk um niðurfellingu á húsaleigu í félagsheimilinu Skrúði vegna minningartónleika
Málsnúmer 0909055
<DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að fella niður húsaleigu vegna fyrirhugaðra minningartónleika sem haldnir verða 3.október nk. </DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Samningur vegna reiðskemmu
Málsnúmer 0909015
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir að greiða 10 milljóna framlag sitt til reiðskemmu á Norðfirði samkvæmt lið 6.1. í samningi frá 2007 og jafnframt að aðstoða við fjármögnun 10 milljóna króna til viðbótar samkvæmt nánara samkomulagi við Hestamannafélagið Blæ. </DIV></DIV>
4.
Félagsheimilið Valhöll - leigusamningur
Málsnúmer 0908039
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir framlagðan samning, dagsettan 1.10.2009, við Tandraberg um leigu á félagsheimilinu Valhöll Eskifirði. </DIV></DIV></DIV>
5.
Ársreikningur 2008
Málsnúmer 0909065
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Ársreikningur SSA fyrir árið 2008 lagður fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
6.
Sala á fasteigninni að Breiðabliki 11 í Neskaupstað
Málsnúmer 0908094
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir sölu á Breiðabliki 11 í Neskaupstað samkvæmt tilboði er lagt var fram í mannvirkjanefnd 21.9. </DIV></DIV>
7.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 24 frá 14.9.
Málsnúmer 0909076
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV>
8.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.33 frá 16.9.
Málsnúmer 0909006F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>