Bæjarráð
164. fundur
29. september 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Löggæslumál í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu lögreglustjórinn á Eskifirði&nbsp;og yfirlögregluþjónn. Rætt um sparnaðarmarkmið ríkisins í löggæslumálum, hvað áhrif þau munu hafa á löggæslu í Fjarðabyggð og&nbsp;mikilvægi þess að breytingar í löggæslu verði kynntar íbúum. &nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Fjarðabyggðar.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Slökkviliðsstjóri sat þennan lið fundarins og&nbsp;fór yfir meginbreytingar sem gerðar hafa verið á brunavarnaáætlunni frá því að farið var yfir fyrstu drög að áætluninni&nbsp;fyrr á árinu og hvaða áhrif&nbsp;breytingarnar hafa á&nbsp;tekjur og gjöld slökkviliðsins. Bæjarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að vísa&nbsp;brunavarnaáætlun Slökkviliðs Fjarðabyggðar&nbsp;með framkomnum breytingum til Brunamálastofnunar. Þorbergur Hauksson tók ekki þátt í afgreiðslu þessa liðar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Hús áhugamálanna - Félagslundur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni RKÍ um afnot af Félagslundi undir starfsemi klúbba og tómstundastarfs fullorðinna. Frestað til næsta fundar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Notkun á félagsheimilinu Valhöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Rætt um húsnæðismál Knellunnar.&nbsp; Unnið er áfram að flutningi Knellunnar í Valhöll. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ósk um leigu á félagsheimilinu Skrúði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Gests Valgeirs Gestssonar og Bjarna Rafns Ingvasonar frá 11.9.&nbsp; Forstöðumanni stjórnsýslu falið að ræða nánar við bréfritara. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Atvinnuuppbygging í Qeqqata
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fyrirspurn frá Qeqqata kommunia um samstarfsverkefni NORA vegna atvinnuuppbyggingar.&nbsp; Óskað eftir umsögn frá forstöðumanni mannauðsmála. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Beiðni um styrk til kaupa á listaverki eftir Tryggva Ólafsson
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Magna Kristjánssonar frá 15.9. þar sem farið er fram á fjármagn til kaupa á listaverki af Akureyrarbæ eftir Tryggva Ólafsson sem prýtt hefur útvegg Egilsbúðar síðustu mánuði.&nbsp; Vísað til MÍF. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Ferðasjóður íþróttafélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lögð fram til kynningar áskorun frá framkvæmdastjóra KSÍ til menntamálaráðherra um að framlög í ferðasjóð íþróttafélaga verði ekki skorin niður.&nbsp; Bæjarráð tekur undir áskorun til ráðherra og vísar erindi til MÍF. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Aðalfundur HAUST 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Aðalfundur verður haldinn 28.10.2009 kl.14:00 í Fljótsdalshreppi. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Sparnaður í rekstri stoðstofnana og byggðasamlaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur um&nbsp;lækkun framlaga til stoðstofnana og byggðasamlaga og felur fjármálastjóra framkvæmd. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Samþykktir aðalfundar SSA 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Samþykktir frá aðalfundi SSA 2009 á Seyðisfirði lagðar fram til kynningar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.34 frá 23.9.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr.22 frá 22.9.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Fundargerð fræðslunefndar nr.21 frá 23.9.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fundargerð menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar nr.27 frá 21.9.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;