Fara í efni

Bæjarráð

165. fundur
6. október 2009 kl. 08:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Áhugamannafélag um endurbyggingu Gamla Lúðvíkshússins
Málsnúmer 0909139
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf áhugamannafélags um endurbyggingu Gamla Lúðvíkshússins frá 21.9. Bæjarráð fagnar framtaki félagsins og heimilar félaginu að vinna að endurbyggingu hússins og að vinna að öflun fjár til verkefnisins. Samskipti við húsafriðunarnefnd verði í samvinnu og samstarfi við umhverfis- og skipulagssvið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Endurnýjun á öldubrjótum
Málsnúmer 0909137
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni Sunddeildar Þróttar frá 21.9. um endurnýjun á öldubrjótum í Sundlaug Neskaupstaðar.  Vísað til fjárhagsáætlunar 2010. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Gjaldfrjáls útlán bókasafna
Málsnúmer 0909128
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Samtaka bókasafna á Austurlandi frá 21.9. þar sem skorað er á rekstraraðila almenningsbókasafna að fella niður árgjöld. Vísað til fjárhagsáætlunar 2010. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Þjóðahátíð Austfirðinga 2009
Málsnúmer 0909059
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni um styrk vegna Þjóðahátíðar Austfirðinga 2009 sem haldin verður á Vopnafirði 17.10.  Bæjarráð samþykkir að veita 50.000 kr. styrk. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Fundargerð 767. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 0909149
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
6.
Atvinnuuppbygging í Qeqqata
Málsnúmer 0909091
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð ódagsett umsögn forstöðumanns mannauðsmála vegna beiðni um að Fjarðabyggð taki þátt í samstarfsverkefni í Qeqqata. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir þátttöku að því gefnu að styrkur fáist í verkefnið frá NORA. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Málefni Golfklúbbs Eskifjarðar
Málsnúmer 0906033
<DIV><DIV><DIV><DIV>Rætt um málefni Golfklúbbs Eskifjarðar. </DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Viðtalstímar bæjarfulltrúa veturinn 2009 - 2010
Málsnúmer 0909140
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagðar tillögur að fyrirkomulagi og auglýsingum  á viðtalstímum bæjarfulltrúa veturinn 2009-2010.  Bæjarráð samþykkir að viðtalstímar í vetur verði 29.október, 26.nóvember, 17.desember, 28.janúar, 25.febrúar, 25.mars og 29.apríl.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Aðalfundur Sjóminjasafns Austurlands
Málsnúmer 0910021
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Aðalfundur verður haldinn 20.10. kl.16:00 í Gömlu Búð Eskifirði.  Díana Mjöll Sveinsdóttir verður fulltrúi á fundinum.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Samningur vegna reiðskemmu
Málsnúmer 0909015
<DIV>Framlagðir minnispunktar bæjarstýru og Valdimars O. Hermannssonar frá 6.10. vegna fundar með landbúnaðarráðherra sem haldinn var 2.10.</DIV>
11.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.35 frá 30.9.
Málsnúmer 0909017F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV></DIV>