Bæjarráð
165. fundur
6. október 2009 kl. 08:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Áhugamannafélag um endurbyggingu Gamla Lúðvíkshússins
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf áhugamannafélags um endurbyggingu Gamla Lúðvíkshússins frá 21.9. Bæjarráð fagnar framtaki félagsins og&nbsp;heimilar félaginu&nbsp;að vinna að endurbyggingu hússins og að vinna að öflun fjár til verkefnisins.&nbsp;Samskipti við húsafriðunarnefnd verði í samvinnu og samstarfi við umhverfis- og skipulagssvið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Endurnýjun á öldubrjótum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Sunddeildar Þróttar frá 21.9. um endurnýjun á öldubrjótum í Sundlaug Neskaupstaðar.&nbsp; Vísað til fjárhagsáætlunar 2010. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Gjaldfrjáls útlán bókasafna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Samtaka bókasafna á Austurlandi frá 21.9. þar sem skorað er á rekstraraðila almenningsbókasafna að fella niður árgjöld. Vísað til fjárhagsáætlunar 2010. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Þjóðahátíð Austfirðinga 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni um styrk vegna Þjóðahátíðar Austfirðinga 2009 sem haldin verður á Vopnafirði 17.10.&nbsp; Bæjarráð&nbsp;samþykkir að veita&nbsp;50.000 kr. styrk. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Fundargerð 767. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Atvinnuuppbygging í Qeqqata
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð ódagsett umsögn&nbsp;forstöðumanns mannauðsmála vegna beiðni um að Fjarðabyggð taki þátt í samstarfsverkefni&nbsp;í Qeqqata. </SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir þátttöku að því&nbsp;gefnu að styrkur fáist í verkefnið frá NORA.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Málefni Golfklúbbs Eskifjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um málefni Golfklúbbs Eskifjarðar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Viðtalstímar bæjarfulltrúa veturinn 2009 - 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðar tillögur að fyrirkomulagi og auglýsingum&nbsp; á viðtalstímum bæjarfulltrúa veturinn 2009-2010.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að viðtalstímar í vetur verði&nbsp;29.október, 26.nóvember, 17.desember, 28.janúar, 25.febrúar, 25.mars og&nbsp;29.apríl.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Aðalfundur Sjóminjasafns Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Aðalfundur verður haldinn 20.10. kl.16:00 í Gömlu Búð Eskifirði.&nbsp; Díana Mjöll Sveinsdóttir verður fulltrúi á fundinum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Samningur vegna reiðskemmu
<DIV&gt;Framlagðir minnispunktar bæjarstýru og Valdimars O. Hermannssonar frá 6.10. vegna fundar með landbúnaðarráðherra sem haldinn var 2.10.</DIV&gt;
11.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.35 frá 30.9.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;