Fara í efni

Bæjarráð

166. fundur
13. október 2009 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Uppsögn leigusamninga félagslegra íbúða
Málsnúmer 0909116
<DIV><DIV><DIV><DIV> Fram lagt og kynnt.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Snjóflóðavarnir í Tröllagili í Norðfirði - framkvæmdum frestað
Málsnúmer 0910053
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV align=center><TABLE class=MsoNormalTable border=0 cellSpacing=0 cellPadding=0 WIDTH: 90%; mso-cellspacing: 0cm; mso-yfti-tbllook: 1184; mso-padding-alt: 0cm 0cm?? 90%??><TBODY><TR mso-yfti-irow: 0; mso-yfti-firstrow: yes??><TD vAlign=top BORDER-BOTTOM: BORDER-LEFT: PADDING-BOTTOM: BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt??><P class=MsoNormal align=center 0cm TEXT-ALIGN: center; MARGIN: 0pt??><B><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 14pt?><?xml:namespace prefix = o /><o:p></o:p></SPAN></B></P><P class=MsoNormal align=center 0cm TEXT-ALIGN: center; MARGIN: 0pt??><B><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt?><o:p></o:p></SPAN></B></P><P class=MsoNormal align=center 0cm TEXT-ALIGN: center; MARGIN: 0pt??><B><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt?></SPAN></B></P></TD></TR><TR mso-yfti-irow: yes?? 1; mso-yfti-lastrow:><TD BORDER-BOTTOM: BORDER-LEFT: PADDING-BOTTOM: BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt??><P class=MsoNormal 0cm MARGIN: 0pt??><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt?>Ályktun bæjarráðs Fjarðabyggðar vegna tilkynningar um frestun framkvæmda við snjóflóðavarnir í Tröllagili á Norðfirði: </SPAN></P><P class=MsoNormal 0cm MARGIN: 0pt??><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt?>Bæjarráð Fjarðabyggðar varar við þeirri ákvörðun um frestun framkvæmda við Tröllagil í Norðfirði sem tilkynnt er í bréfi umhverfisráðuneytisins dags. 7. október 2009.<SPAN yes?? mso-spacerun:>  </SPAN>Í tilkynningunni kemur fram að fyrri áætlanir um framkvæmdir við þver- og leiðigarð neðan Tröllagils á Norðfirði geti ekki gengið eftir og væntanlega hafi ofanflóðasjóður ekki fjármagn til verkefnisins fyrr en á árinu 2013.<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal 0cm MARGIN: 0pt??><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt?><o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal 0cm MARGIN: 0pt??><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt?>Bæjarráð minnir á að þegar framkvæmdir hófust við snjóflóðavarnir í Drekagili á Norðfirði var ákveðið að varnargarðar ofan byggðar í Neskaupstað skyldu reistir í samfellu. Framkvæmdum við Drekagil lauk kringum aldamót og átti þá að hefja varnir við Tröllagil enda snjóflóðahætta á landinu ekki metin meiri annars staðar.<SPAN yes?? mso-spacerun:>  </SPAN>Þær framkvæmdir frestuðust m.a. vegna þenslu á svæðinu.<SPAN yes?? mso-spacerun:>  </SPAN>Sú röksemd á ekki við lengur.<SPAN yes?? mso-spacerun:>  </SPAN>Ofanflóðasjóður býr samkvæmt nýjasta ársreikningi yfir tæplega 6 milljörðum kr. í eigin fé og hefur það hækkað um rúmlega milljarð kr. milli ára..<SPAN yes?? mso-spacerun:>  </SPAN>Tekjur ofanflóðasjóðs eru árlegt gjald sem lagt er á allar brunatryggðar húseignir.<SPAN yes?? mso-spacerun:>  </SPAN>Fjármunir ofanflóðasjóðs eru því sérstaklega innheimtir til þess að vinna að vörnum gegn slysum af völdum snjóflóða en ekki almennur tekjustofn fyrir ríkissjóð.<SPAN yes?? mso-spacerun:>  </SPAN>Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2010 er gert ráð fyrir 592 milljónum kr. í framkvæmdir á vegum sjóðsins en fjármagnstekjurnar einar og sér voru 676 milljónir kr. árið 2008. <SPAN yes?? mso-spacerun:> </SPAN>Í fjárlagafrumvarpinu er þar að auki gert ráð fyrir 1400 milljónum kr. í tekjur af ofanflóðagjaldi.<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal 0cm MARGIN: 0pt??><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt?><o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal 0cm MARGIN: 0pt??><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt?>Það er bæjarráði Fjarðabyggðar óskiljanlegt að áform séu uppi um að fresta þessari framkvæmd sem nýverið var kynnt bæjaryfirvöldum og bæjarbúum - framkvæmd sem snertir stærstu öryggishagsmuni - framkvæmd sem fjármunir eru til fyrir - og framkvæmd sem mikil þörf er fyrir til vegna atvinnulífshagsmuna á staðnum.<SPAN yes?? mso-spacerun:>  </SPAN>Bæjarráð krefst þess því að ákvörðunin verði afturkölluð og horft til þess að sagan sýnir að í húfi eru ríkustu hagsmunir sem um getur.<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal 0cm MARGIN: 0pt??><SPAN FONT-FAMILY: ?? ?Times New Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt?>Samþykkt samhljóða á fundi bæjarráðs 13. Október 2009 <o:p></o:p></SPAN></P></TD></TR></TBODY></TABLE></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Uppsögn á formennsku safnaráðs
Málsnúmer 0910043
<DIV><DIV><DIV>Forstöðumaður safnastofnunar sat þennan dagskrárlið fundar og lagði fram umsögn.</DIV><DIV>Bæjaráð fellst á úrsögn Magna úr Safnaráði og þakkar vel unnin störf. </DIV><DIV>Forstöðumanni safnastofnunar falið að vinna að málinu á grundvelli umsagnar í samráði við MÍF.</DIV></DIV></DIV>
4.
Stefna í málefnum nýrra íbúa
Málsnúmer 0910052
<DIV><DIV><DIV>Fram lagt og kynnt.</DIV></DIV></DIV>
5.
Strandblakvellir fyrir ofan Starmýri
Málsnúmer 0909005
<DIV><DIV>Bæjarráð óskar eftir greinargerð fyrir næsta fund.</DIV></DIV>
6.
Hús áhugamálanna - Félagslundur
Málsnúmer 0909075
<DIV><DIV><DIV>Lagðir fram minnispunktar um áform Oddfellows um afnot af Félagslundi.</DIV><DIV>Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu mannvirkjasviðs.</DIV></DIV></DIV>
7.
Lausn á meðferð og úrvinnslu úrgangs
Málsnúmer 0910051
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV></DIV></DIV>
8.
Ósk um viðræður um leigusamninga
Málsnúmer 0910038
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar</DIV></DIV>
9.
Greinargerð og tillögur starfshóps SSA 17.09.09 um framtíðarskipulag samstarfs sveitarfélaga í SSA
Málsnúmer 0909077
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar.</DIV></DIV>