Bæjarráð
167. fundur
20. október 2009 kl. 16:30 - 21:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Undirbúningur fjárhagsáætlunar 2010 -Hagræðingarhugmyndir
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir hagræðingarhugmyndir með stjórnendahópi Fjarðabyggðar og varamönnum í bæjarráði þeim Guðmundi R. Gíslasyni, Jens Garðari Helgasyni&nbsp; og Þorbergi Haukssyni. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Ósk um leigu á félagsheimilinu Skrúði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Bjarna Rafns Ingvasonar og Gests Valgeirs&nbsp;Gestssonar frá 1.10.&nbsp;auk minnisblaðs forstöðumanns stjórnsýslu frá 16.10. Forstöðumanni stjórnsýslu falið að svara bréfinu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Strandblakvellir fyrir ofan Starmýri
<DIV&gt;<DIV&gt;Blakdeild Þróttar verður boðuð á næsta fund bæjarráðs. </DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Úthlutun byggðakvóta 2009-2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagðar umsóknir Fjarðabyggðar til sjávarútvegsráðuneytisins um byggðakvóta fyrir Eskifjörð, Fáskrúðsfjörð, Mjóafjörð,&nbsp;Neskaupstað, Reyðarfjörð og Stöðvarfjörð.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að senda umsóknirnar til ráðuneytisins. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Beiðni um niðurfellingu á sorp/urðunargjaldi vegna framkvæmda við húseignina Þórsmörk
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni&nbsp;Listasmiðju Norðfjarðar frá 13.10. þar sem óskað er eftir niðurfellingu á sorp- og urðunargjaldi vegna framkvæmda við Þórsmörk. Bæjarráð hefur ekki heimild til niðurfellingar.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Arðgreiðsla Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram bréf framkvæmdastjóra EBÍ frá 12.10.&nbsp; Arðgreiðsla til Fjarðabyggðar á árinu 2009 nemur um 14,6 milljónum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Viðauki við lánasamning og framlenging á yfirdráttarheimild við Íslandsbanka
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3 face="" Times New Roman??&gt;<P class=MsoNormal 0pt?? 0in MARGIN:&gt;<EM&gt;<SPAN mso-bidi-font-style: 8pt; FONT-SIZE: italic?? ??Verdana??,??sans-serif??; FONT-FAMILY: normal; FONT-STYLE:&gt;Þennan lið fundarins sat fjármálastjóri. Framlagt minnisblað fjármálastjóra frá 20.10. Bæjarráð veitir fjármálastjóra heimild til að undirrita viðauka III við lánasamning nr. 301752-301755 frá 18.10.2000 í Íslandsbanka.&nbsp;Bæjarráð Fjarðabyggðar veitir&nbsp;bæjarstýru jafnframt heimild til þess að framlengja yfirdráttarheimild í Íslandsbanka, útibúi 569 á Reyðarfirði, að upphæð allt að 150 milljónir kr. til 1.júní 2010.&nbsp;<?xml:namespace prefix = o /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</EM&gt;</P&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Húseignin að Fjarðabraut 41 Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf lífeyrissjóðsins Stafa frá 12.10. þar sem spurt er hvort Fjarðabyggð hafi áhuga á að kaupa 70% eignarhluta lífeyrissjóðsins í fasteigninni að Fjarðabraut 41 á Stöðvarfirði.&nbsp; Bæjarráð telur sér ekki fært að þekkjast tilboð lífeyrissjóðsins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fundur með þingmönnum Norðausturkjördæmis 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Rætt um fyrirkomulag fundar með þingmönnum kjördæmisins sem verður á Reyðarfirði 28.10. frá kl.16:30 - 19:00.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Samstarf um úttekt vegna yfirtöku nýrra verkefna frá ríkinu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar svar verkefnisstjórnar um verkefnaflutning frá ríki til sveitarfélaga, frá 7.október, við bréfi bæjarstýru og bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs frá 18.maí.&nbsp; </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Ályktun vegna áforma stjórnvalda um álagningu orku- og auðlindaskatts
<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ""Times New Roman"",""serif""; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Bæjarráð Fjarðabyggðar beinir því til þingmanna Norðaustur kjördæmis að þeir beiti sér gegn samþykkt tillagna í fjárlagafrumvarpi um álagningu orku- og auðlindaskatts.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Sveitarfélagið hefur á umliðnum árum verið í umbreytingar- og þróunarferli sem enn er í miðjum klíðum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Tæknilega fullkomnasta álver í veröldinni tók til starfa í Fjarðabyggð á árinu 2006 og þar er nú vinnustaður 450 starfsmanna og afleidd störf langdrægt jafnmörg. Auk nýjustu tækni hafa nýtt verklag og vönduð verkferli hjá Fjarðaáli vakið eftirtekt og margvíslegar opinberar viðurkenningar m.a. í öryggis- og vinnuverndarmálum, umhverfismálum og jafnréttismálum, hafa fallið fyrirtækinu í skaut.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Í fjárfestingarsamningi fyrirtækisins er áskilnaður um að starfsemi þess stuðli að þróun vísinda- og tækniþekkingar á Íslandi.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Bæjaryfirvöld leggja áherslu á að forsendur þróunar og nýsköpunar í sveitarfélaginu og annars staðar á landinu verði ekki rýrðar með sértækri skattheimtu eins og álagningu orku- og auðlindaskatts.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ""Times New Roman"",""serif""; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Fjárfestingar vegna uppbyggingar stóriðju á Austurlandi hlaupa á hundruðum milljarða króna ? hjá Landsvirkjun, Alcoa og ýmsum öðrum fyrirtækjum, íbúum og íslenska ríkinu.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Sveitarfélagið er ekki undanskilið ? það hefur m.a. fjárfest í skólum, leikskólum, íþróttamannvirkjum, höfn og veitum til að geta þjónað nýjum fyrirtækjum og nýjum íbúum og nýtt tækifærin sem bjóðast á umbreytingatímum.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Allar fjárfestingar sveitarfélagsins eru með langtímasjónarmið í huga og byggjast á því að forsendurnar sem lagt var upp með standist.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Uppbyggingin nýtist öllum íbúum ? gömlum og nýjum ? og vaxandi þjónusta er til hagsbóta öllum fyrirtækjum og atvinnurekstri á svæðinu.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Sértæk skattheimta, sem bitnar á starfsemi og áformaðri frekari uppbyggingu Fjarðaáls, mun óhjákvæmilega hafa neikvæð áhrif á stöðu<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;annarra fyrirtækja í Fjarðabyggð og áætlanir þeirra um þjónustu og uppbyggingu í sveitarfélaginu.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Ekki þarf að orðlengja um það hver áhrif samdráttur í atvinnulífinu mun hafa á hag íbúa<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;í sveitarfélaginu<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ""Times New Roman"",""serif""; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Bæjarráð minnir á að öflugt atvinnulíf í Fjarðabyggð er mikilvæg undirstaða þeirra útflutningstekna sem landsmenn allir þurfa á að halda til að komast út úr efnahagskreppunni.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Ál er helsta útflutningsvara landsins og hlutfall þess í útflutningi vöru og þjónustu árið 2008 var tæp 28% en rúmlega 40% álútflutnings er úr Fjarðabyggð. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Hlutfall sjávarútvegs í útflutningi vöru og þjónustu var rösk 26% á árinu 2008 og hlutur hinna sterku sjávarútvegsfyrirtækja í sveitarfélaginu vegur afar þungt í gjaldeyrisöflun þjóðarinnar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Miklar fjárfestingar sjávarútvegsfyrirtækja í Fjarðabyggð, einkum í uppsjávarvinnslu, hafa bara á þessu ári skilað þjóðarbúinu milljörðum króna í auknu aflaverðmæti síldar og makríls.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ""Times New Roman"",""serif""; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Álagning orku- og auðlindaskatts bitnar með sértækum hætti á útflutningsfyrirtækjunum sem eru undirstaða atvinnulífs í Fjarðabyggð og mun hafa alvarleg áhrif á atvinnustig. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Stærsti vinnuveitandinn í Fjarðabyggð, Alcoa Fjarðaál, mun draga verulega úr umsvifum í sveitarfélaginu, flytja störf úr landi og hætta við fyrirhugaðar framkvæmdir. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Óvissa <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;í sjávarútvegi dregur úr atvinnuöryggi þar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Álagning orku- og auðlindaskatts mun því á endanum koma verst niður á hinum almenna íbúa í sveitarfélaginu, lækka <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;ráðstöfunartekjur <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;heimila og draga úr gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ""Times New Roman"",""serif""; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Um leið og bæjarráð hvetur alþingismenn og stjórnvöld til þess að standa vörð um heildarhagsmuni og grípa ekki til ráðstafana sem kippa stoðum undan framförum og nýsköpun til framtíðar er minnt á þá ábyrgð sem ríkisvaldið ber bæði gagnvart íbúum í sveitarfélaginu og fyrirtækjum sem hér hafa haslað sér völl.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Allir þessir aðilar verða að geta treyst því að forsendum sé ekki breytt eftir á og grundvelli kippt undan miklum fjárfestingum.</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ""Times New Roman"",""serif""; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Bæjarráð samþykkir samhljóma ofangreinda ályktun.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;
12.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr.23 frá 12.10.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fundargerð öldrunarþjónustunefndar nr.14 frá 6.10.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.63 frá 1.10.
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;