Bæjarráð
168. fundur
27. október 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Aðstöðuleysi 16-25 ára ungmenna í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Hildur Ýr Gísladóttir félagsmálafulltrúi sat þennan lið fundarins. Framlögð greinargerð Hildar frá 15.október um forvarnastarf og afnot af húsnæði að Eyrargötu 9 í Neskaupstað en Sparisjóður Norðfjarðar hefur heimilað endurgjaldslaus afnot af húsinu.&nbsp;Hildur fór yfir forsögu málsins.&nbsp; Bæjarráð samþykkir tillögu forvarnarhópsins&nbsp;um tilraunaverkefni til sex mánaða.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Strandblakvöllur í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fulltrúar Blakdeildar Þróttar Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og Matthías Haraldsson&nbsp;auk umhverfistjóra og skipulagsfulltrúa sátu þennan lið fundarins.&nbsp;Framlögð greinargerð umhverfisstjóra frá 23.október þar sem lagt er til að byggður verði upp strandblakvöllur&nbsp;við&nbsp;tjaldsvæðin austan Tröllagils. Kostnaður bæjarins&nbsp;yrði að hámarki kr. 500.000.&nbsp; Málið tekið til afgreiðslu á næsta fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Tveggja vikna sumarlokun leikskóla - könnun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð tillaga fræðslustjóra frá 23.október. Bæjarráð samþykkir tillögu um tveggja vikna sumarlokun leikskóla sumarið 2010&nbsp;og vísar&nbsp;kostnaði&nbsp;kr. 1,6 milljón til fjárhagsáætlunar 2010. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Líkamsrækt og sundafsláttur fyrir framhaldsskólanemendur í Fjarðabyggð.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu og greinargerð&nbsp;menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar frá&nbsp;22.október&nbsp;um að ungmenni á aldrinum 16-20 ára fái 25% afslátt af seldum kortum í sundlaugar Fjarðabyggðar, í líkamsræktarstöðvar sem Fjarðabyggð rekur og&nbsp;í Skíðamiðstöðina í Oddsskarði. <?xml:namespace prefix = o ns = ""urn:schemas-microsoft-com:office:office"" /&gt;<o:p&gt;<FONT size=3 face=""Times New Roman""&gt;<P style=""MARGIN: 0in 0in 0pt"" class=MsoNormal&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Reglur um úthlutun íþróttastyrkja
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðar reglur um úthlutun íþróttastyrkja. Frestað til næsta fundar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Afsláttur fasteignaskatts af íbúðarhúsnæði elli- og örorkulífeyrisþega
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Framlagt til kynningar m<SPAN class=xpbarcomment&gt;innisblað fjármálastjóra um afslátt af fasteignaskatti af íbúðarhúsnæði elli- og örorkulífeyrisþega ásamt álagningarreglum fyrir 2009.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Beiðni Neytendasamtakanna um styrkveitingu vegna 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Neytendasamtakanna frá 13.október. Bæjarráð getur ekki orðið við&nbsp;beiðni um styrk. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Ósk um viðræður um nýjan samstarfssamning vegna reksturs Markaðsstofu Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Markaðsstofu Austurlands frá 16.október. Bæjarráð óskar eftir umsögn frá ferða- og menningarfulltrúa fyrir næsta fund. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Stuðningur við Snorraverkefnið sumarið 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf verkefnisstjóra Snorraverkefnisins frá 16.október.&nbsp; Bæjarráð getur ekki orðið við&nbsp;beiðni um styrk. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Áætlun um aukaframlag Jöfnunarsjóðs 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð til kynningar frétt um áætlun aukaframlags á árinu 2009.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Staða kynja í sveitarstjórnum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar kynning á greinargerð starfshóps um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynja í sveitarstjórnum.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Samningur vegna reiðskemmu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagður fram viðauki frá 26.október við samning vegna reiðskemmu. Bæjarráð samþykkir viðaukann.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Aðalfundarboð Héraðsnefndar Múlasýslna 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Tilkynning um aðalfund sem haldinn verður&nbsp;2.nóvember á Reyðarfirði. Íris Valsdóttir verður fulltrúi á fundinum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Vinabæjarsamskipti á norðurlöndum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar bréf borgarstjóra Stavanger frá 15.október. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Reglur um sölu íbúða, breytt leiguverð og uppsögn leigusamninga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal 0pt?? 0in MARGIN:&gt;Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti samþykktir félagsmálanefndar frá fundi 26.október vegna reglna um sölu íbúða og&nbsp;breytinga á leiguverði&nbsp;íbúða í eigu Fjarðabyggðar. Bæjarráð leggur áherslu á að uppsagnabréf verði send leigjendum&nbsp;fyrir mánaðarmót með viðeigandi skýringum. </P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Aðalfundur HAUST 2009
<DIV&gt;Aðalfundi HAUST hefur verið frestað til 11.nóvember.</DIV&gt;
17.
Golfklúbbur Eskfirðinga
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagðir minnispunktar bæjarstýru frá fundi hennar 26.október með nýjum formanni&nbsp;Golfklúbbsins Byggðarholts Jóhanni Arnarsyni. </DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Fundur með fulltrúum í stjórnum stoðstofnana
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt&nbsp;fram til kynningar minnisblað vegna fundar með fulltrúum í stjórnum stoðstofnana sem haldinn var 21.október. </DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Fundargerð menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar nr.28
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Fundargerð fræðslunefndar nr.22
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;