Fara í efni

Bæjarráð

168. fundur
27. október 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Aðstöðuleysi 16-25 ára ungmenna í Neskaupstað
Málsnúmer 0903115
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Hildur Ýr Gísladóttir félagsmálafulltrúi sat þennan lið fundarins. Framlögð greinargerð Hildar frá 15.október um forvarnastarf og afnot af húsnæði að Eyrargötu 9 í Neskaupstað en Sparisjóður Norðfjarðar hefur heimilað endurgjaldslaus afnot af húsinu. Hildur fór yfir forsögu málsins.  Bæjarráð samþykkir tillögu forvarnarhópsins um tilraunaverkefni til sex mánaða.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Strandblakvöllur í Neskaupstað
Málsnúmer 0910089
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fulltrúar Blakdeildar Þróttar Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir og Matthías Haraldsson auk umhverfistjóra og skipulagsfulltrúa sátu þennan lið fundarins. Framlögð greinargerð umhverfisstjóra frá 23.október þar sem lagt er til að byggður verði upp strandblakvöllur við tjaldsvæðin austan Tröllagils. Kostnaður bæjarins yrði að hámarki kr. 500.000.  Málið tekið til afgreiðslu á næsta fundi.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Tveggja vikna sumarlokun leikskóla - könnun
Málsnúmer 0910098
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð tillaga fræðslustjóra frá 23.október. Bæjarráð samþykkir tillögu um tveggja vikna sumarlokun leikskóla sumarið 2010 og vísar kostnaði kr. 1,6 milljón til fjárhagsáætlunar 2010. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Líkamsrækt og sundafsláttur fyrir framhaldsskólanemendur í Fjarðabyggð.
Málsnúmer 0909040
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu og greinargerð menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar frá 22.október um að ungmenni á aldrinum 16-20 ára fái 25% afslátt af seldum kortum í sundlaugar Fjarðabyggðar, í líkamsræktarstöðvar sem Fjarðabyggð rekur og í Skíðamiðstöðina í Oddsskarði. <?xml:namespace prefix = o ns = ""urn:schemas-microsoft-com:office:office"" /><o:p><FONT size=3 face=""Times New Roman""><P style=""MARGIN: 0in 0in 0pt"" class=MsoNormal> </FONT></o:p></P></SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Reglur um úthlutun íþróttastyrkja
Málsnúmer 0909070
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagðar reglur um úthlutun íþróttastyrkja. Frestað til næsta fundar. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Afsláttur fasteignaskatts af íbúðarhúsnæði elli- og örorkulífeyrisþega
Málsnúmer 0910100
<DIV><DIV><DIV><DIV> Framlagt til kynningar m<SPAN class=xpbarcomment>innisblað fjármálastjóra um afslátt af fasteignaskatti af íbúðarhúsnæði elli- og örorkulífeyrisþega ásamt álagningarreglum fyrir 2009.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Beiðni Neytendasamtakanna um styrkveitingu vegna 2010
Málsnúmer 0910103
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Neytendasamtakanna frá 13.október. Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um styrk. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Ósk um viðræður um nýjan samstarfssamning vegna reksturs Markaðsstofu Austurlands
Málsnúmer 0910104
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Markaðsstofu Austurlands frá 16.október. Bæjarráð óskar eftir umsögn frá ferða- og menningarfulltrúa fyrir næsta fund. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Stuðningur við Snorraverkefnið sumarið 2010
Málsnúmer 0910102
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf verkefnisstjóra Snorraverkefnisins frá 16.október.  Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um styrk. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Áætlun um aukaframlag Jöfnunarsjóðs 2009
Málsnúmer 0910111
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð til kynningar frétt um áætlun aukaframlags á árinu 2009.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Staða kynja í sveitarstjórnum
Málsnúmer 0910112
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar kynning á greinargerð starfshóps um aðgerðir til að jafna betur stöðu kynja í sveitarstjórnum.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Samningur vegna reiðskemmu
Málsnúmer 0909015
<DIV><DIV><DIV>Lagður fram viðauki frá 26.október við samning vegna reiðskemmu. Bæjarráð samþykkir viðaukann.</DIV></DIV></DIV>
13.
Aðalfundarboð Héraðsnefndar Múlasýslna 2009
Málsnúmer 0910108
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Tilkynning um aðalfund sem haldinn verður 2.nóvember á Reyðarfirði. Íris Valsdóttir verður fulltrúi á fundinum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Vinabæjarsamskipti á norðurlöndum
Málsnúmer 0907052
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar bréf borgarstjóra Stavanger frá 15.október. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Reglur um sölu íbúða, breytt leiguverð og uppsögn leigusamninga
Málsnúmer 0909116
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P class=MsoNormal 0pt?? 0in MARGIN:>Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti samþykktir félagsmálanefndar frá fundi 26.október vegna reglna um sölu íbúða og breytinga á leiguverði íbúða í eigu Fjarðabyggðar. Bæjarráð leggur áherslu á að uppsagnabréf verði send leigjendum fyrir mánaðarmót með viðeigandi skýringum. </P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
16.
Aðalfundur HAUST 2009
Málsnúmer 0909088
<DIV>Aðalfundi HAUST hefur verið frestað til 11.nóvember.</DIV>
17.
Golfklúbbur Eskfirðinga
Málsnúmer 2006-12-19-2433
<DIV><DIV>Framlagðir minnispunktar bæjarstýru frá fundi hennar 26.október með nýjum formanni Golfklúbbsins Byggðarholts Jóhanni Arnarsyni. </DIV></DIV>
18.
Fundur með fulltrúum í stjórnum stoðstofnana
Málsnúmer 0910127
<DIV><DIV>Lagt fram til kynningar minnisblað vegna fundar með fulltrúum í stjórnum stoðstofnana sem haldinn var 21.október. </DIV></DIV>
19.
Fundargerð menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar nr.28
Málsnúmer 0910005F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
20.
Fundargerð fræðslunefndar nr.22
Málsnúmer 0910007F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>