Fara í efni

Bæjarráð

169. fundur
3. nóvember 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Löggæslumál í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0909145
<DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu yfirlögregluþjónninn í Fjarðabyggð Jónas Wilhelmsson og Þórhallur Árnason lögreglumaður. Rætt um löggæslumál í Neskaupstað.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Reglur um úthlutun íþróttastyrkja
Málsnúmer 0909070
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fræðslustjóri sat þennan lið fundarins og fór yfir nýjar reglur um úthlutun íþróttastyrkja. Bæjarráð samþykkir reglurnar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Strandblakvöllur í Neskaupstað
Málsnúmer 0910089
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Rætt um tillögu umhverfisstjóra frá 23.október um að Strandblakvöllur verði staðsettur vestan tjaldsvæðanna á Norðfirði. Bæjarráð samþykkir tillögu umhverfisstjóra og felur mannvirkjastjóra undirbúning málsins. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Sjúkraflug um Norðfjarðarflugvöll
Málsnúmer 0908086
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagt bréf forstöðulæknis FSN frá 2.nóvember. Rætt um mönnun vallarins og fyrirkomulag útkalla og bakvakta.  Bæjarstýru falið að koma bréfi forstöðulæknis á framfæri við ráðuneyti samgöngu- og heilbrigðismála.  Mannvirkjastjóra falið að vinna áfram að málinu með Flugstoðum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Ósk um viðræður um nýjan samstarfssamning vegna reksturs Markaðsstofu Austurlands
Málsnúmer 0910104
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram umsögn ferða- og menningarfulltrúa frá 2.nóvember. Fulltrúar markaðsstofu boðaðir á næsta fund. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Ósk um leigu á félagsheimilinu Skrúði
Málsnúmer 0908092
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Gests Valgeirs og Bjarna Rafns frá 30.10.  Málinu vísað til mannvirkjasviðs til viðræðna á grundvelli erindisins.  </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Sjónvarpsútsendingar í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0910115
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram til kynningar svör forstöðumanns samskipasviðs Skipta hf. frá 23.október við spurningum forstöðumanns stjórnsýslu vegna sjónvarpsútsendinga í Fjarðabyggð.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
8.
Vinnureglur varðandi ferðir og símanotkun starfsmanna
Málsnúmer 0910113
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir reglur um greiðslu ferðakostnaðar og símanotkun starfsmanna.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0903114
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð bréf heilbrigðisráðuneytis frá 28.október og landlæknisembættisins frá 26.október vegna heilbrigðisþjónustu í Fjarðabyggð.  Í bréfi heilbrigðisráðuneytisins kemur fram að ráðuneytið mun láta fara fram hlutlausa úttekt á starfsemi HSA í Fjarðabyggð.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Austfjarðagöng - Lokaskýrsla
Málsnúmer 0911007
<DIV><DIV>Skýrsla lögð fram til kynningar. </DIV></DIV>
11.
Samningur-""Nýir íbúar á góðum stað""-framlenging
Málsnúmer 0910142
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Samningur lagður fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Viðtalstími bæjarfulltrúa 29.okt.2009
Málsnúmer 0911008
<DIV><DIV><DIV>Minnisblaði Valdimars O. Hermannssonar frá 29.október vísað til mannvirkja- og umhverfissviðs.</DIV></DIV></DIV>
13.
Aðalfundur skólaskrifstofu Austurlands
Málsnúmer 0910014
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð aðalfundar Skólaskrifstofu Austurlands lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
14.
Fundargerð 86. fundar Heilbrigðisnefndar Austurlands
Málsnúmer 0910132
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
15.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 25 frá 26.10.
Málsnúmer 0910138
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr. 24 frá 27.10.
Málsnúmer 0910009F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
17.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.36 frá 28.10.
Málsnúmer 0910010F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>