Bæjarráð
170. fundur
12. nóvember 2009 kl. 08:30 - 12:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Endurskoðun og undurbúningur fjárhagsáætlunar - Hagræðingarhugmyndir
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Sviðsstjórar komu inn&nbsp;á fundinn og fóru yfir hagræðingarhugmyndir.&nbsp; Rætt um fyrirkomulag vinnu við fjárhagsáætlun 2010 og úthlutun fjárheimilda.&nbsp; Seinni umræða um fjárhagsáætlun í bæjarstjórn er áætluð 22.desember.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Afnot af golfvelli á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf formanns Golfklúbbsins Byggðarholts frá 3.nóvember er varðar afnot af golfvellinum á Eskifirði.&nbsp;&nbsp; Bæjarstýru falið að ræða við golfklúbbinn.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Vegalagning ofan við Eskifjörð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Starfandi&nbsp;umhverfisstjóri sat þennan lið fundarins. Framlögð skýrsla Hjalta Sigurðssonar og Sigurðar Péturs Hjaltasonar vegna&nbsp;styrkingar göngu og reiðslóða&nbsp;ofan Steinholtsvegar á Eskifirði. Lögð fram&nbsp;greinargerð skipulagsfulltrúa frá 9.nóvember og farið yfir svör við spurningum sem koma fram í greinargerð Hjalta og Sigurðar.&nbsp;Framkvæmdum&nbsp;þessa&nbsp;árs er lokið.&nbsp;Umhverfisstjóri mun funda&nbsp;með Hjalta á næstunni.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Tillaga um endurgreiðsluhlutfall
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Lífeyrissjóðs starfsmanna Neskaupstaðar&nbsp;frá 9.október þar sem lagt er til að endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri verði óbreytt 68%&nbsp; Bæjarráð samþykkir tillögu um óbreytt endurgreiðsluhlutfall. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Tilnefning fulltrúa sveitarfélagsins í starfshóp SSA og Sveitarstjórnarráðuneytisins
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Óskað er eftir að Fjarðabyggð tilnefni einn fulltrúa í starfshóp vegna verkefnisins ""Austurland eitt sveitarfélag""&nbsp; Tilnefning tekin fyrir á næsta fundi.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Viðtalstími bæjarfulltrúa 29.okt.2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað mannvirkjastjóra frá 9.nóvember&nbsp;lagt fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Byggðakvóti - Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um umsókn einstaklings um byggðakvóta fyrir Stöðvarfjörð. Bæjarstýru falin afgreiðsla málsins. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um læknisþjónustu í Fjarðabyggð. Forsvarsmenn íbúafundar um málefni heilsugæslunnar verða boðaðir á næsta fund.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Starfsemi Vegagerðarinnar á Austurlandi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: ""Verdana"",""sans-serif""; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Bæjarráð Fjarðabyggðar lýsir furðu sinni á samþykkt bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs frá 4. þ.m. þar sem óskað er eftir viðræðum við samgönguyfirvöld um að Fljótsdalshérað taki að sér rekstur Vegagerðar ríkisins á Austurlandi. Vegagerðin hefur haft starfsstöð á Reyðarfirði í fjölda ára og þaðan er sinnt öllum rekstri vegakerfisins frá Ólafsfirði að Skeiðarársandi. Starfsmenn á Reyðarfirði eru um 20 en alls sinna rekstrinum um 60 manns í kjördæminu. &nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: ""Verdana"",""sans-serif""; FONT-SIZE: 10pt"&gt;Seint verður næg áhersla lögð á að verkefnum á landsbyggðinni sé stjórnað þaðan í sem ríkustum mæli. Verði verkefnaflutningur í samgöngumálum milli ríkis og sveitarfélaga mun Fjarðabyggð leggja á það alla áherslu að verkefni Vegagerðarinnar á Austurlandi haldi áfram að vera á ábyrgð þeirra sérfræðinga sem staðið hafa vaktina með miklum sóma frá Reyðarfirði undanfarin ár og áratugi.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: ""Verdana"",""sans-serif""; FONT-SIZE: 10pt"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;