Bæjarráð
171. fundur
17. nóvember 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Hjallaleira 12 - lóðaleigusamningur - Bréf Hringrásar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Hringrásar um&nbsp;að 9.liður&nbsp;lóðasamnings um Hjallaleiru 12 Reyðarfirði verði felldur niður. Bæjarráð fellst á beiðni Hringrásar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Tillaga um breytingar á leyfum til dragnótaveiða í Eskifirði og Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<STRONG&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-WEIGHT: normal; mso-bidi-font-weight: bold" lang=EN-GB&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Tillaga Sævars Guðjónssonar og Óskars Þórs Hallgrímssonar um breytingar á leyfum til dragnótaveiða í Eskifirði og Reyðarfirði sem vísað var til bæjarráðs frá hafnarstjórn 10.nóvember.</FONT&gt;</SPAN&gt;</STRONG&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<STRONG&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-WEIGHT: normal; mso-bidi-font-weight: bold" lang=EN-GB&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;"Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að framkvæmdastjóra Fjarðabyggðahafna verði falið að ræða við Sjávarútvegsráðuneytið og / eða Fiskistofu um breytingar á leyfum til dragnótaveiða í Eskifirði og Reyðarfirði.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Leggjum við til að Eskifjörður og Reyðarfjörður verði opnaðir fyrir dragnótaveiðum, báta allt að 12 brúttótonnum, frá og með 16.maí til 31.janúar samanber nærliggjandi firði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</STRONG&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<STRONG&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-WEIGHT: normal; mso-bidi-font-weight: bold" lang=EN-GB&gt;<o:p&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</STRONG&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<STRONG&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-WEIGHT: normal; mso-bidi-font-weight: bold" lang=EN-GB&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Greinargerð:<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</STRONG&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<STRONG&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-WEIGHT: normal; mso-bidi-font-weight: bold" lang=EN-GB&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Á Eskifirði eru dragnótaveiðar bannaðar allt árið innan línu sem dregin er milli Mjóeyrar og Skeleyrar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</STRONG&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<STRONG&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-WEIGHT: normal; mso-bidi-font-weight: bold" lang=EN-GB&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Á Reyðarfirði eru dragnótaveiðar bannaðar allt árið innan línu, sem dregin er frá Ljós í Handarhald, sunnan fjarðarins.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</STRONG&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<STRONG&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-WEIGHT: normal; mso-bidi-font-weight: bold" lang=EN-GB&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Eftir sem áður yrðu Reyðarfjörður og Eskifjörður lokaðir dragnótaveiðum frá og með 1.febrúar til og með 15.maí innan línu sem dregin er réttvísandi norður frá Vattarnesvita en opnir utan þess tímabils.</FONT&gt;</SPAN&gt;</STRONG&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<STRONG&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-WEIGHT: normal; mso-bidi-font-weight: bold" lang=EN-GB&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</STRONG&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<STRONG&gt;<SPAN style="FONT-SIZE: 11pt; FONT-WEIGHT: normal; mso-bidi-font-weight: bold" lang=EN-GB&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Bæjarráð vísar tillögu til umfjöllunar í bæjarstjórn. </FONT&gt;</SPAN&gt;</STRONG&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Ósk um leigu á félagsheimilinu Skrúði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Gestur Valgeir Gestsson og Bjarni Rafn Ingvason hafa óskað&nbsp;eftir að taka félagsheimilið Skrúð á leigu. Forstöðumanni&nbsp;stjórnsýslu falið að kanna beiðnina betur í samráði við mannvirkjasvið, gera drög að leigusamningi og leggja fyrir bæjarráð. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Tilnefning fulltrúa sveitarfélagsins í starfshóp SSA og Sveitarstjórnarráðuneytisins
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Fjarðabyggðar í starfshópnum "Austurland eitt sveitarfélag"&nbsp;verður Smári Geirsson. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Minnisblað um fjárlagafrumvarp 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað Gunnlaugs Júlíussonar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga frá 10.nóvember lagt fram til kynningar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fundagerð 87. stjórnarfundar HAUST
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundagerð 768. stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Byggðakvóti í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt minnisblað framkvæmdastjóra Fjarðabyggðarhafna vegna fundar með smábátasjómönnum frá 13.nóvember.&nbsp; Varðandi b. og c. lið 1.greinar reglugerðar 557/2009 vill Jens Garðar Helgason miða við 17.nóvember 2009, Guðmundur Þorgrímsson vill að ákvæði í reglugerðinni gildi þ.e. 1.júní 2009 og Díana Mjöll Sveinsdóttir situr hjá. Úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2008/2009&nbsp;tekur því mið af reglugerð nr.557/2009 og miðast við 1.júní 2009.</SPAN&gt;</DIV&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " 11pt? FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??;&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN class=xpbarcomment1&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??; Tahoma? mso-bidi-font-family: 10pt;&gt;Þennan lið fundarins sátu Björn Grétar Sveinsson og Grétar Rögnvarsson&nbsp;forsvarsmenn íbúafundar sem haldinn var&nbsp;í Kirkju- og menningarmiðstöðinni 4.nóvember.</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??; Tahoma? mso-bidi-font-family: 10pt;&gt;&nbsp; Rætt um framlagða&nbsp;ályktun íbúafundarins&nbsp;þar sem </SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??; 10pt?&gt;samþykkt var&nbsp;að skora á bæjarstjórn Fjarðabyggðar að hefja nú þegar viðræður við heilbrigðisyfirvöld um að Fjarðabyggð taki við stjórn heilsugæslu í Fjarðabyggð (H.S.F) með samningum við<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;viðkomandi yfirvöld. </SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Aðalfundur fulltrúaráðs Héraðsskjalasafns Aust.2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstýru að&nbsp;skipa fulltrúa&nbsp;Fjarðabyggðar á aðalfund fulltrúaráðs Héraðsskjalasafns Austurlands fimmtudaginn 26.nóvember kl.15:00 í Végarði í Fljótsdal.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;