Bæjarráð
172. fundur
24. nóvember 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðar upplýsingar um&nbsp;breytta vetrarþjónustu Vegagerðarinnar á árinu 2010. Málið rætt og tekið fyrir á næsta fundi. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Girðing utan um Kolfreyjustaðarkirkjugarð
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Kolfreyjustaðarsóknar frá 16.nóvember vegna kostnaðar við gerð girðingar um Kolfreyjustaðarkirkjugarð.&nbsp; Máli vísað til mannvirkjasviðs.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Þjónusta á flugvöllum við sjúkraflug
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt bréf Heilbrigðisráðuneytisins til Mýflugs frá 16.nóvember.&nbsp; Bæjarstýru falið að ræða efni bréfsins við heilbrigðisráðuneytið. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Yfirfærsla málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ósk frá SSA um tilnefningu í starfshóp vegna undirbúnings við yfirfærslu málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Bæjarráð sammála um að fulltrúi frá félagsþjónustusviði taki sæti í starfshópnum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Atvinnuleysi í október 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Upplýsingar um atvinnuleysi í október lagðar&nbsp;fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Franski spítalinn við Hafnarnes
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstýra fór yfir stöðu málsins. </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ósk um viðræður um nýjan samstarfssamning vegna reksturs Markaðsstofu Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fulltrúar frá Markaðsstofu Austurlands þær Elfa Hlín Pétursdóttir gjaldkeri og Ásta Þorleifsdóttir&nbsp;framkvæmdarstjóri sátu þennan lið fundarins.&nbsp;Díana Mjöll vék af fundi undir þessum&nbsp;lið.&nbsp;&nbsp;Bæjarstýra gerði grein fyrir 5% niðurskurði á framlögum til sameiginlegra verkefna. Ásta fór yfir og lagði fram yfirlit yfir starfsemi og útgáfu&nbsp;markaðsstofunnar og hvað er framundan í starfseminni.&nbsp; Bæjarráð er tilbúið að framlengja samninginn tímabundið með 5% lækkun á íbúaframlagi. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Þjónustugáttir í bókasöfnum - sameining bæjarskrifstofu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Forstöðumaður mannauðsmála sat þennan lið fundarins. Rætt um framkvæmd&nbsp;lokunar bæjarskrifstofunnar í Neskaupstað.&nbsp;Valdimar vék af fundi kl.11:20.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Ályktun frá STAF vegna lokun starfstöðvar í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;Ályktun Starfsmannafélags Fjarðabyggðar&nbsp;frá 24.nóvember barst inn á fundinn.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr.25
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.64
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fundargerð öldrunarþjónustunefndar nr.15
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;