Fara í efni

Bæjarráð

173. fundur
30. nóvember 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0903114
<DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sat Stefán Þórarinsson yfirlæknir hjá HSA.  Rætt um málefni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð.</DIV></DIV></DIV>
2.
Undirbúningur fjárhagsáætlunar fyrir Fjarðabyggð - 2010
Málsnúmer 0910092
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu Jóna Árný Þórðardóttir forstöðukona fjármála og Björgvin Valdimarsson sérfræðingur á fjármálasviði. Jóna lagði fram og fór yfir yfirlit yfir tekjuáætlun Fjarðabyggðar 2010. Ákvarðanir um forsendur fjárhagsáætlunar og hækkanir á gjaldskrám verða teknar á fundi bæjarráðs á morgun. Jóna fór einnig yfir greiningu á þjónustu Fjarðabyggðar samkvæmt útkomuspá fyrir árið 2009.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>