Fara í efni

Bæjarráð

174. fundur
1. desember 2009 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Undirbúningur fjárhagsáætlunar fyrir Fjarðabyggð - 2010
Málsnúmer 0910092
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Jóna Árný Þórðardóttir forstöðukona fjármála og Björgvin Valdimarsson sérfræðingur á fjármálasviði sátu þennan lið fundarsins og fóru yfir forsendur fjárhagsáætlunar og drög að úthlutun fjárhagsramma vegna ársins 2010.  Fjárhagsrammar verða sendir stjórnendum síðar í dag og nefndarfundir verða haldnir í næstu viku. Skil til fjármálasviðs eru síðan seinni hluta næstu viku og því næst fær bæjarráð áætlanirnar aftur til umfjöllunar. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Leiruvogur 2 - umsókn um breytingu á lóð
Málsnúmer 0911146
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umsókn frá Leirunni ehf. frá 24.nóvember, um stækkun á lóð nr. 2 við Leiruvog á Reyðarfirði og greinargerð skipulagsfulltrúa þar sem lagt er til að fallist sé á umbeðna stækkun enda er hún í samræmi við deiliskipulag.  Bæjarráð samþykkir stækkun á lóðinni um 450 m2, úr 2.700 m2 í 3.150 m2, sbr. meðfylgjandi lóðarblöð.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Útboð - Sorp 2009
Málsnúmer 0911082
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Staðgengill umhverfisstjóra sat þennan lið fundarins. Bæjarráð samþykkir framlagða samþykkt um meðhöndlun úrgangs sem vísað var frá umhverfis-og skipulagsnefnd og samþykkir einnig breytingar á opnunartíma söfnunarstöðva.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Tillögur um skipulagðar samgöngur nemenda í VA og íþróttahópa skólaárið 2009-2010
Málsnúmer 0908047
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Starfandi umhverfisstjóri sat þennan lið fundarins. </SPAN>Framlagt minnisblað frá 1.desember 2009 um fyrirkomulag skólaaksturs í Verkmenntaskóla Austurlands á haustönn 2009. Bæjarráð felur starfandi umhverfisstjóra að ganga frá samkomulagi við VA og akstursaðila, samþykkir áætlaðan kostnað á vorönn 2010 og vísar honum til fjárhagsáætlunar.  Bæjarráð bendir á að kanna eigi samkvæmt fyrri samþykkt fjölda nemenda á suðurfjörðum sem hyggjast nýta akstur í VA á vorönn 2010 og felur umhverfisstjóra að gera þessa könnun.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Styrkur til Salthússins
Málsnúmer 0911138
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni Varbergs ehf. - vegna starfsemi Salthússins Fjarðarbraut 40 Stöðvarfirði - frá 19.nóvember um styrk vegna fasteignagjalda.  Bæjarráð óskar eftir umsögn frá forstöðumanni stjórnsýslu og að drög að reglum um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts verði lagðar fyrir næsta fund. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Notkun á félagsheimilinu Valhöll
Málsnúmer 2009-02-10-194
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð ítrekar fyrri ákvörðun um flutning Knellunnar í húsnæði gömlu bæjarskrifstofunnar á Eskifirði og felur æskulýðs- og íþróttafulltrúa að hefja flutning sem fyrst þannig að hægt verði að hefja starfsemi með sóma og fullri starfsemi 22.febrúar 2010.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Mótmæli starfsfólks vegna lokunar skrifstofu Fjarðabyggðar í Neskaupstað
Málsnúmer 0911148
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Forstöðukona fjármála og mannvirkjastjóri sátu þennan lið fundarins. Framlagt svar bæjarráðs við bréfi átta starfsmanna bæjarskrifstofunnar í Neskaupstað þar sem lokun skrifstofunnar er mótmælt.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Þjónustugáttir í bókasöfnum - sameining bæjarskrifstofu
Málsnúmer 0911132
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment1><SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??;>Forstöðukona fjármála og mannvirkjastjóri sátu þennan lið fundarins. </SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma? mso-bidi-font-family: 10pt; FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??;>Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 30.nóvember vegna lokunar bæjarskrifstofu í Neskaupstað, um samanburð á möguleikum á starfsaðstöðu í Neskaupstað þegar upp koma sérstakar aðstæður. Í tengslum við ákvörðun bæjarráðs, um lokun bæjarskrifstofu í Neskaupstað sem tekin var á fundi bæjarráðs 12.nóvember, er ráðið sammála um að stefnt skuli að sameinuð bæjarskrifstofa á Reyðarfirði taki til starfa í desember samkvæmt fyrirliggjandi aðgerðaáætlun. </SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Fundargerð félagsmálanefndar 23.11.2009
Málsnúmer 0911137
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Fundargerð fræðslunefndar nr.23
Málsnúmer 0911011F
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Fundargerð menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar nr.29
Málsnúmer 0911007F
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
12.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.37
Málsnúmer 0911010F
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV>