Fara í efni

Bæjarráð

176. fundur
15. desember 2009 kl. 08:00 - 12:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Undirbúningur fjárhagsáætlunar fyrir Fjarðabyggð - 2010
Málsnúmer 0910092
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu Jóna Árný Þórðardóttir forstöðukona fjármála og Björgvin Valdimarsson sérfræðingur á fjármálasviði. Jóna gerði grein fyrir vinnulagi við fjárhagsáætlunarvinnuna og að allar nefndir hafi komið saman og fjallað um áætlunina. Jóna fór yfir áætlunina en hún er  framlögð með óbreyttum álagningarstofnum, gert er ráð fyrir 4,5 % hækkun verðbólgu og óbreyttri gengisvísitölu. Þóroddur Helgason fræðslustjóri kom inn á fundinn til að ræða áætlun og rekstur fræðslumála.  Ákveðið að halda fund í bæjarráði laugardaginn 19.desember kl.11:00 og bæjarstjórnarfund mánudaginn 21.desember kl.16:00.   </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Ársreikningar Hulduhlíðar og Uppsala
Málsnúmer 0911099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram til kynningar. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Ósk um leigu á félagsheimilinu Skrúði
Málsnúmer 0908092
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Rætt um breytingar á drögum að leigusamningi. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Leyfi fyrir aðstöðu í íþróttahúsinu fyrir Þorrablót 2010
Málsnúmer 0912035
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf þorrablótsnefndar Reyðfirðinga frá 7.desember og minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 11.desember. Bæjarráð heimilar afnot af íþróttahúsi Reyðarfjarðar undir þorrablót Reyðfirðinga og felur mannvirkjasviði samskipti við nefndina. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts
Málsnúmer 0912018
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu að reglum um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts.  </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Málefni björgunarsveitanna
Málsnúmer 0912025
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: ""Verdana"",""sans-serif""; FONT-SIZE: 8pt; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS">Þennan lið fundarins sátu fulltrúar björgunarsveitanna í Fjarðabyggð þeir Pálmi Benediktsson og Stefán Guðjónsson frá Björgunarsveitinni Gerpi, Eiður Ragnarsson og Steinar Ísfeld frá Björgunarsveitinni Ársól, Grétar Helgi Geirsson frá Björgunarsveitinni Geisla og Bjarni Guðmundsson frá Björgunarsveitinni Brimrúnu. Framlagt minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 14.desember um yfirlit yfir styrki til björgunarsveitanna frá árinu 2007. Farið var yfir helstu verkefni og hlutverk björgunarsveitanna og hvert hlutverk bæjarins er gagnvart sveitunum. Rætt um samræmd samskipti milli björgunarsveitanna og Fjarðabyggðar og einnig drög að reglum um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: ""Verdana"",""sans-serif""; FONT-SIZE: 8pt; mso-bidi-font-family: Tahoma"><o:p> </o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
Málsnúmer 0905099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Minnisblað mannvirkjastjóra og starfandi umhverfisstjóra frá 14.desember er varðar umsókn frá Fljótsdalshéraði um framlengingu samnings um sorpurðun í Þernunesi.  Í ljósi minnisblaðs, sem ekki lá fyrir á síðasta fundi, samþykkir bæjarráð tillögu í minnisblaði um að urðunarleyfi Fljótsdalshéraðs í Þernunesi verði framlengt til 1.mars 2010.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Afnot af golfvelli á Eskifirði
Málsnúmer 0911021
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagðir minnispunktar frá fundum með formanni Golfklúbbsins Byggðaholts frá 17.nóvember, fyrrum formanni Golfklúbbs Eskifjarðar frá 19.nóvember og Landsbankanum frá 26.nóvember.  Bæjarstýru falið í samráði við lögmann að ganga frá málinu gagnvart Golfklúbbi Eskifjarðar. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Samningur við Rauða kross deildirnar í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0912054
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagður samningur Fjarðabyggðar og Rauða kross deildanna í Fjarðabyggð vegna nýrra íbúa.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Samningur vegna reiðskemmu
Málsnúmer 0909015
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagðar upplýsingar frá aðstoðarmanni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra er varða framlög til reiðskemmu í Norðfirði.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Borgarafundur um Norðfjarðagöng.
Málsnúmer 0912061
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framlögð ályktun borgarafundar um Norðfjarðagöng sem haldinn var 14.desember í Kirkju- og menningarmiðstöðinni Eskifirði. Bæjarráð felur forstöðumanni stjórnsýslu að senda ályktun til ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, samgöngu- og fjárlaganefndar Alþingis, þingmanna Norðausturkjördæmis og afrit til fjármálaráðuneytis. </DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr.26
Málsnúmer 0912006F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
13.
Fundargerð mannvirkjanefndar nr.27
Málsnúmer 0912009F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
14.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.65
Málsnúmer 0912004F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
15.
Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar nr.38
Málsnúmer 0912008F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
16.
Fundargerð fræðslunefndar nr.24
Málsnúmer 0912007F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
17.
Fundargerð menningar-, íþrótta- og ferðamálanefndar nr.30
Málsnúmer 0912005F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>