Fara í efni

Bæjarráð

177. fundur
19. desember 2009 kl. 11:00 - 13:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Undirbúningur fjárhagsáætlunar fyrir Fjarðabyggð - 2010
Málsnúmer 0910092
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN lang=EN-GB FONT-FAMILY: ?? ?Times Roman??,??serif??; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ??Times New Roman??; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Þennan lið fundarins sátu Jóna Árný Þórðardóttir forstöðukona fjármála, Björgvin Valdimarsson sérfræðingur á fjármálasviði og Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri. Jóna gerði grein fyrir vinnu og breytingum sem gerðar hafa verið á áætlun frá síðasta fundi og fór yfir einstaka málaflokka. Gerðar voru lagfæringar á áætluninni. Gögn vegna seinni umræðu í bæjarstjórn verða send bæjarfulltrúum þann 20.desember. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar
Málsnúmer 0912052
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Minnisblað mannvirkjastjóra frá 14.desember um tillögu mannvirkjanefndar um hækkun um 7,9% á gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar Eskifirði. Bæjarráð samþykkir með tveimur atkvæðum tillögu um hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar. Valdimar O. Hermannsson er á móti.  Gjaldskrárstefna verður rædd í bæjarráði milli umræðna í bæjarstjórn. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Hækkun á sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar
Málsnúmer 0912051
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 14.desember og tillaga mannvirkjanefndar frá 10.desember um 3% hækkun á orkugjaldi í sölugjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar frá 1.janúar 2010. Bæjarráð samþykkir hækkun. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Opnunartími leikskóla Fjarðabyggðar
Málsnúmer 0912046
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><FONT size=3><FONT face="Times New Roman">Bæjarráð samþykkir tillögu fræðslunefndar um breyttan opnunartíma leikskóla frá 1.janúar 2010. <SPAN style="COLOR: black">Opnunartími leikskóla verður frá og með 1. janúar 2010 frá kl. 07:30 til 16:45 og börn geta dvalið í leikskólanum í fjórar til níu klukkustundir á dag.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Opnunartíminn frá kl. 7:30-7:45, 16:00-16:15, 16:15-16:30 og 16:30-16:45 er háður því að það séu a.m.k. 3 börn í vistun á viðkomandi tíma.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></FONT></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Fundargerð fræðslunefndar nr.25
Málsnúmer 0912011F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
6.
Fundargerð öldrunarþjónustunefndar nr. 16
Málsnúmer 0912012F
<DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV>