Bæjarráð
178. fundur
29. desember 2009 kl. 14:30 - 16:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Hækkun á dreifigjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir samhljóða tillögu mannvirkjanefndar um 6% hækkun dreifigjaldskrár Rafveitu Reyðarfjarðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Gjaldskrárstefna fyrir veitur í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Bæjarráð felur mannvirkjasviði að undirbúa gjaldskrárstefnu fyrir orkuveitur í Fjarðabyggð í samráði við fjármálasvið.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Markmiðið er:</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 0.5in; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpFirst&gt;<SPAN style="mso-fareast-font-family: " Roman??? New ?Times&gt;<SPAN style="mso-list: Ignore"&gt;1.<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman??? New ?Times&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;að sameinuð veitustofnun Fjarðabyggðar á mannvirkjasviði, Fjarðaveitur, fari með stjórn veitna í eigu bæjarins og samskipti við aðra framleiðendur og flutningsaðila orku.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 0.5in; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpMiddle&gt;<SPAN style="mso-fareast-font-family: " Roman??? New ?Times&gt;<SPAN style="mso-list: Ignore"&gt;2.<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman??? New ?Times&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;að leita leiða til að verð til orkunotenda í Fjarðabyggð verði sambærilegt án tillits til þess af hverjum orka er keypt<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: -0.25in; MARGIN: 0in 0in 0pt 0.5in; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpLast&gt;<SPAN style="mso-fareast-font-family: " Roman??? New ?Times&gt;<SPAN style="mso-list: Ignore"&gt;3.<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman??? New ?Times&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;að stuðla að nýtingu jarðhita til orkuframleiðslu í þéttbýliskjörnum Fjarðabyggðar þar sem það er hagkvæmt.<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;Greinargerð:</FONT&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Í Fjarðabyggð búa íbúar við mismunandi verðlagningu á orku eftir búsetu.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Rafveita Reyðarfjarðar hóf framleiðslu og orkusölu árið 1930, á Eskifirði var hitaveita tekin í notkun árið 2005 og á Norðfirði og Reyðarfirði rekur bærinn fjarvarmaveitu sem aðallega þjónar stofnunum Fjarðabyggðar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Þó eru Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað og Verkmenntaskóli Austurlands einnig tengdir fjarvarmaveitu Fjarðabyggðar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Annars staðar í Fjarðabyggð er raforka keypt af Rarik.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Mannvirki Rafveitu Reyðarfjarðar eru að mestu afskrifuð og skilar veitan hagkvæmu orkuverði til notenda.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Það tekur mið af innkaupaverði rafveitunnar<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;á orku frá Landsvirkjun og þeim tekjuramma sem Orkustofnun gefur út. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Gert er ráð fyrir að Rafveita Reyðarfjarðar skili 15 mkr. arði í bæjarsjóð samkvæmt fjárhagsáætlun 2010.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Hitaveita Fjarðabyggðar ber þungan fjármagnskostnað vegna fjárfestinga á Eskifirði og skuldar bæjarsjóði nú um 140 mkr. auk þess sem aðrar skuldir veitunnar eru um 525 mkr. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Áætlanir gera ráð fyrir að Hitaveita Fjarðabyggðar standi undir fjármagnskostnaði frá árinu 2015 miðað við núverandi gjaldskrá og að hún fylgi vísitölu. <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;Eftir það mun Hitaveita Fjarðabyggðar geta skilað arði.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Ferjusiglingar Mjóifjörður
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðar upplýsingar frá Vegagerðinni vegna breytinga á ferjusiglingum til Mjóafjarðar en fyrirhugað er að hætta siglingum milli Mjóafjarðar og Norðfjarðar yfir sumartímann frá og með sumri 2010.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Bæjarráð leggur þunga áherslu á að Vegagerðin standi við samninga um ferjusiglingar til Mjóafjarðar.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Ferjuflutningar gegna mikilvægu hlutverki fyrir íbúa bæði til flutninga á fólki og vörum og að sumri eru þær mikilvægur hlekkur í ferðaþjónustu í Mjóafirði.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Í trausti þess að samningar haldi hafa viðsemjendur Vegagerðarinnar m.a. auglýst og kynnt sumarferðir 2010.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Skorað er á Vegagerðina að virða gerða samninga og standa vörð um ferjusiglingar til Mjóafjarðar.</FONT&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Starfsmannaþorp á Haga
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað mannvirkjastjóra frá 28.desember 2009 og skipulagsfulltrúa frá september 2008&nbsp;vegna beiðni Alcoa Fjarðaáls um framlengingu á stöðuleyfi starfsmannaþorps á Haga út árið 2010. Bæjarráð samþykkir tillögu og&nbsp;fjárhæð lóðarleigu&nbsp;fyrir starfsmannaþorpið, eins og hún kemur fram í minnisblaði. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;