Bæjarráð
179. fundur
5. janúar 2010 kl. 09:15 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Styrkur til Salthússins
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaði forstöðumanns stjórnsýslu frá 2.desember um styrk til Salthússins sbr. reglur um styrki til greiðslu fasteignagjalda. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Umsókn Björgunarsveitarinnar Gerpis um styrk til greiðslu fasteignagjalda
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaði forstöðumanns stjórnsýslu frá 18.desember um styrki til björgunarsveitanna í Fjarðabyggð sbr. reglur um styrki til greiðslu fasteignagjalda.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Ósk um niðurfellingu á leigu Fjarðabyggðarhallar
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Knattspyrnudómarafélags Austurlands frá 21.desember um niðurfellingu á leigu í Fjarðabyggðarhöllinni. Vísað til umsagnar æskulýðs- og íþróttafulltrúa. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Umsókn Golfklúbbs Fjarðabyggðar um framkvæmdastyrk 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Golfklúbbs Fjarðabyggðar frá 30.nóvember er varðar framkvæmdastyrk til golfvallagerðar en erindi var&nbsp;vísað frá MÍF.&nbsp; Forstöðumanni stjórnsýslu falið að afla umsagnar&nbsp;og leggja fyrir næsta fund bæjarráðs.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Umsókn um styrk vegna reksturs á leitarhundum Björgunarsveitarinnar Gerpis
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Björgunarsveitarinnar Gerpis frá 27.nóvember sem vísað var frá MÍF. &nbsp;Bæjarráð samþykkir að styrkja rekstur leitarhunda Björgunarsveitarinnar Gerpis um 300.000 á árinu 2009.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Umsókn um styrk vegna reksturs Björgunarsveitarinnar Gerpis á árinu 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Forstöðumanni stjórnsýslu falið að fara yfir ónýttar fjárheimildir á árinu 2009 sem eru til ráðstöfunar til styrktar björgunarsveitanna í Fjarðabyggð. Tekið fyrir á næsta fundi. </DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundargerð 4.stjórnarfundar NA 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Þjónustusamningur um Norðfjarðarflugvöll
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Samningur frá 14.desember lagður fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Greinargerð Náttúrustofu Vesturlands um umhverfisvottun Íslands
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram&nbsp;og vísað til kynningar í&nbsp;umhverfis- og skipulagsnefnd. </DIV&gt;</DIV&gt;
10.
770. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 11.desember.
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt bréf heilbrigðisráðuneytisins til Heilbrigðisstofnunar Austurlands frá 21.desember&nbsp;vegna skýrslu sálfræðinganna Einars Gylfa Jónssonar og Þórkötlu Aðalsteinsdóttur&nbsp;um úttekt á starfsemi HSA í Fjarðabyggð og tillögur þeirra.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Golfklúbbur Eskifjarðar - Golfklúbburinn Gríma
<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað Regula lögmannsstofu frá 4.janúar er varðar málefni golfvallarins á Eskifirði.&nbsp; Bæjarráð samþykkir tillögu í minnisblaði Regula um riftun samnings við Golfklúbb Eskifjarðar. </DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Tillögur um skipulagðar samgöngur nemenda í VA skólaárið 2009-2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Díana Mjöll Sveinsdóttir vék af fundi. Þennan lið fundarins sátu Jóna Árný Þórðardóttir forstöðukona fjármála og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir&nbsp;fyrrum starfandi fjármálastjóri var í símasambandi. Rætt um fyrirkomulag skólaaksturs í VA á vorönn 2010.&nbsp; Bæjarráð sammála um að á grundvelli upplýsinga sem fram komu á fundinum, og á grundvelli samnings við VA, verði skólaakstur í VA&nbsp;með óbreyttum hætti, á vorönn 2010. Skólaakstur verði endurskoðaður fyrir næsta skólaár.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Mannvirkjanefnd - 28
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 31
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;