Fara í efni

Bæjarráð

180. fundur
12. janúar 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0903114
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu fulltrúar Hollvinasamtaka heilsugæslunnar í Fjarðabyggð þeir Björn Grétar Sveinsson og Gunnar Hjaltason. Rætt um málefni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð.  Fyrir liggur að fundur verður með fulltrúum HSA á næstunni. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Útboð trygginga Fjarðabyggðar
Málsnúmer 0910147
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu forstöðukona fjármála og Björgvin Valdimarsson starfsmaður á fjármálasviði.  Framlögð tillaga fjármálasviðs frá 7.janúar vegna útboðs trygginga en tilboð í tryggingar Fjarðabyggðar voru opnuð 5. janúar s.l. hjá Ríkiskaupum. Sjóvá var með lægsta tilboðið 17,8 mkr.  Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu um að gengið verði til samninga við lægstbjóðenda, enda sé það í samræmi við efni útboðslýsingar um val á tilboðum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Tilboð vegna Bankakerfis, Bæjardyra og uppfærslu í Navison 5.01
Málsnúmer 1001023
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sat forstöðukona fjármála. Framlagt minnisblað forstöðukonu fjármála frá 12.janúar um uppfærslu á Navision bókhaldskerfi.  Kostnaði verður mætt af sameiningarframlagi sveitarfélagsins á árinu 2010. Bæjarráð samþykkir tilboð Maritech og felur forstöðumanni mannauðs- og upplýsingatæknimála að ganga frá samningum vegna þessa. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
Málsnúmer 0905099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu umhverfisstjóri og forstöðukona fjármála. Farið var yfir stöðu verkefnisins. Næsti fundur í samstarfshópnum verður 13.janúar. Bæjarráð felur umhverfisstjóra að leggja fram, fyrir fund bæjarráðs 26.janúar, yfirlit yfir stöðu málsins.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Akstur nemenda í VA.
Málsnúmer 0908047
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sátu umhverfisstjóri og forstöðukona fjármála.  Umhverfisstjóra falið að segja upp skriflega, samningi um skólaakstur í VA, frá og með lokum vorannar 2010. Skólaakstur í VA verði boðinn út í júní nk. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Ósk um niðurfellingu á leigu Fjarðabyggðarhallar
Málsnúmer 0912087
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Umsögn æskulýðs- og íþróttafulltrúa lögð fram til kynningar og vísað til MÍF.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Umsókn Golfklúbbs Fjarðabyggðar um framkvæmdastyrk 2010
Málsnúmer 0912039
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu umhverfisstjóri og forstöðukona fjármála. Lagt fram minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 7.janúar.  Á grundvelli fyrri samþykkta hafnar bæjarráð beiðni Golfklúbbs Fjarðabyggðar um uppbyggingarstyrk.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Samningur við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1001024
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlögð drög að samstarfssamningi við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð og minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 7.janúar vegna fyrirkomulags á greiðslu rekstrarstyrks til sveitanna á árinu 2009.  Bæjarráð samþykkir að rekstrarstyrkur til björgunarsveitanna á árinu 2009 verði kr. 467.886 og felur forstöðumanni jafnframt að fara yfir drög að samningi með fulltrúum björgunarsveitanna og leggja fyrir bæjarráð síðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Afnot af sal eldri borgara Melgerði 13
Málsnúmer 1001006
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni Bútasaumsklúbbsins Spretts frá 3.janúar um endurgjaldslaus afnot af sal í húsnæði eldri borgara Reyðarfirði. - Minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu lagt fram til kynningar.  Erindi vísað til félagsþjónustu og afgreiðslu í mannvirkjanefnd.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Fasteignamat sem grundvöllur fráveitugjalds
Málsnúmer 1001008
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt til kynningar minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 30.desember 2009.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>