Bæjarráð
180. fundur
12. janúar 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu fulltrúar Hollvinasamtaka heilsugæslunnar í Fjarðabyggð þeir Björn Grétar Sveinsson og Gunnar Hjaltason. Rætt um málefni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð.&nbsp; Fyrir liggur að fundur verður með fulltrúum HSA á næstunni. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Útboð trygginga Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu forstöðukona fjármála og Björgvin Valdimarsson starfsmaður&nbsp;á fjármálasviði.&nbsp; Framlögð tillaga fjármálasviðs frá 7.janúar vegna útboðs trygginga en tilboð í tryggingar Fjarðabyggðar voru opnuð 5. janúar s.l. hjá Ríkiskaupum. Sjóvá var með lægsta tilboðið 17,8 mkr.&nbsp; Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu&nbsp;um að gengið verði til samninga við lægstbjóðenda, enda sé það í samræmi við efni útboðslýsingar um val á tilboðum.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Tilboð vegna Bankakerfis, Bæjardyra og uppfærslu í Navison 5.01
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sat forstöðukona fjármála. Framlagt minnisblað forstöðukonu fjármála frá 12.janúar um uppfærslu á Navision bókhaldskerfi.&nbsp;&nbsp;Kostnaði verður mætt af sameiningarframlagi sveitarfélagsins á árinu 2010. Bæjarráð samþykkir tilboð Maritech og felur forstöðumanni mannauðs- og upplýsingatæknimála að ganga frá samningum vegna þessa. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu umhverfisstjóri og forstöðukona fjármála. Farið var yfir stöðu verkefnisins. Næsti fundur í samstarfshópnum verður 13.janúar. Bæjarráð felur umhverfisstjóra að leggja fram, fyrir fund bæjarráðs 26.janúar,&nbsp;yfirlit yfir stöðu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Akstur nemenda í VA.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu umhverfisstjóri og forstöðukona fjármála.&nbsp; Umhverfisstjóra falið að segja upp skriflega, samningi um skólaakstur í VA,&nbsp;frá og með lokum vorannar 2010. Skólaakstur í&nbsp;VA&nbsp;verði&nbsp;boðinn út í júní nk. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Ósk um niðurfellingu á leigu Fjarðabyggðarhallar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Umsögn æskulýðs- og íþróttafulltrúa lögð fram til kynningar og vísað til MÍF.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Umsókn Golfklúbbs Fjarðabyggðar um framkvæmdastyrk 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu umhverfisstjóri og forstöðukona fjármála. Lagt fram minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 7.janúar.&nbsp; Á grundvelli fyrri samþykkta hafnar bæjarráð&nbsp;beiðni Golfklúbbs Fjarðabyggðar um uppbyggingarstyrk.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Samningur við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð drög að samstarfssamningi við björgunarsveitirnar í Fjarðabyggð og minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 7.janúar vegna fyrirkomulags á greiðslu rekstrarstyrks til sveitanna á árinu 2009.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að rekstrarstyrkur til björgunarsveitanna á árinu 2009 verði kr. 467.886 og felur forstöðumanni jafnframt að fara yfir&nbsp;drög að samningi með fulltrúum björgunarsveitanna og leggja fyrir bæjarráð síðar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Afnot af sal eldri borgara Melgerði 13
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Bútasaumsklúbbsins Spretts frá 3.janúar um endurgjaldslaus afnot af sal í húsnæði eldri borgara Reyðarfirði. - Minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu lagt fram til kynningar.&nbsp; Erindi vísað til félagsþjónustu og afgreiðslu í mannvirkjanefnd.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fasteignamat sem grundvöllur fráveitugjalds
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt til kynningar minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 30.desember 2009.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;