Bæjarráð
181. fundur
19. janúar 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Beiðni um ráðningu á starfsmanni í almenn vaktastörf við Slökkvilið Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Á grundvelli framlagðrar greinargerðar&nbsp;slökkviliðsstjóra frá 15.janúar heimilar bæjarráð&nbsp;slökkviliðsstjóra ráðningu á starfsmanni í almenn vaktastörf frá 1.apríl 2010. Ráðningin er hluti af hagræðingaraðgerðum sem kynntar voru við gerð fjárhagsáætlunar 2010 og mun leiða til verulegrar&nbsp;lækkunar á aðkeyptri yfirvinnu. Sparnaður vegna ráðningarinnar er áætlaður&nbsp;um 1 milljón kr.&nbsp;á árinu 2010. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Starfsmat 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt minnisblað forstöðumanns mannauðsmála frá 18.janúar er varðar breytingar á starfsmati.&nbsp; Bæjarráð vísar 1.661.261 kr. hækkunum á launum vegna starfsmatsins til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2009.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Mótmæli vegna starfsloka félagsmálastýru Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf átta starfsmanna félags- og heimaþjónustu í Neskaupstað lagt fram til kynningar en í bréfinu er mótmælt starfslokum Sigríðar Stefánsdóttur fyrrum félagsmálastýru. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Niðurskurður hjá sveitarfélögum á þjónustu er varðar börn
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar bréf Umboðsmanns Barna frá 12.janúar - Vísað til félagsmálanefndar og fræðslu- og tómstundasviðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Þjónusta á Norðfjarðarflugvelli
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf heilbrigðisráðuneytisins frá 5.janúar lagt fram til kynningar en í bréfinu kemur fram að ráðuneytið hefur ekki fjármagn til að mæta kostnaði við þjónustu á flugvöllum landsins.&nbsp;&nbsp;Afstaða ráðuneytisins&nbsp;hefur ekki áhrif á nýlega gerðan&nbsp;samning&nbsp;við Flugstoðir ehf. um rekstur Norðfjarðarflugvallar. &nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Skipun í dómnefnd vegna hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt bréf félags- og tryggingamálaráðuneytisins frá 15.janúar en í því er upplýst um þá einstaklinga&nbsp;er skipa dómnefnd vegna hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Fjarðabyggð. Einnig lögð fram&nbsp;drög að reglum ráðuneytisins&nbsp;um leiðbeiningar um hönnunarsamkeppni.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt; FONT-WEIGHT: normal?></SPAN></SPAN>
<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?>Þennan lið fundarins sátu fulltrúar HSA þau Einar Rafn Haraldsson forstjóri, Emil Sigurjónsson mannauðsstjóri, Lilja Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Valdimar O. Hermannsson rekstrarstjóri.&nbsp;Farið var yfir stöðu mála í heilsugæslu Fjarðabyggðar,&nbsp;mönnun&nbsp;heilsugæslunnar o.fl. Einnig var rætt um breytingar á skipuriti HSA en samkvæmt þeim eru yfirstjórnendur HSA forstjóri, framkvæmdastjóri hjúkrunar og framkvæmdastjóri lækninga. Þessir aðilar mynda framkvæmdastjórn HSA. Heilbrigðisstofnun Austurlands skiptist í tvö rekstrarsvæði. Starfsstöðvar HSA í Sveitarfélaginu Fjarðabyggð, ásamt FSN, heyra rekstrarlega undir framkvæmdastjóra hjúkrunar Lilju Aðalsteinsdóttur. Lilja ber því ábyrgð á að rekstur þeirra sé í samræmi við rekstraráætlun stofnunarinnar, ásamt því að skipuleggja þjónustu við íbúa. Valdimar O. Hermannson vinnur með Lilju sem rekstrarlegur ráðgjafi og stjórnandi auk þess að veita forstöðu innkaupasviði HSA&nbsp;ásamt skipulagi ræstinga, rekstri þvottahúsa og mötuneyta stofnunarinnar.&nbsp; Lilja yfirtekur þann rekstrarlega þátt sem áður var í höndum lækningaforstjóra.&nbsp; Valdimar yfirtekur þau störf sem Emil Sigurjónsson fór með áður fyrir Heilsugæsluna í Fjarðabyggð, nema að Emil annast fyrst um sinn ráðningar lækna til heilsugæslunnar og málefni því tengd auk þess að fara með mannauðsmál HSA.&nbsp; Djúpavogs- , Seyðisfjarðar- , Vopnafjarðar- og Egilsstaðalæknishéruð heyra rekstrarlega undir framkvæmdastjóra lækninga Stefán Þórarinsson.<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>Stefán ber því ábyrgð á að rekstur þeirra sé í samræmi við rekstraráætlun stofnunarinnar ásamt því að skipuleggja þjónustu við íbúa. Þórhallur Harðarson vinnur með honum sem rekstrarlegur ráðgjafi og stjórnandi auk þess að veita skrifstofu forstjóra forstöðu. Svava Sveinbjörnsdóttir er forstöðumaður fjármálasviðs og&nbsp;Kjartan Einarsson er forstöðumaður eigna- og tæknisviðs.</SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt; FONT-WEIGHT: normal?>
<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?>Bæjarráð&nbsp;Fjarðabyggðar fagnar að í nýju skipulagi HSA færist dagleg stjórnun lækna- og hjúkrunarmála í hendur á heimamönnum. Bæjarráð hvetur nýja stjórnendur heilsugæslunnar í Fjarðabyggð að leggja allt kapp á að sem allra fyrst verði fundin varanleg lausn á mönnunarmálum í læknis- og hjúkrunarfræðingsstöður í heilsugæslu Fjarðabyggðar og haldi íbúa- og hollvinasamtökum á svæðinu vel upplýstum. Það er meginskylda allra hagsmunaaðila að snúa bökum saman í þessum efnum, leggja til hliðar fyrri skærur og horfa til framtíðar með hagsmuni, velferð og öryggi íbúa Fjarðabyggðar að leiðarljósi og&nbsp;leysa málin innan frá frekar en vera með stóryrði í fjölmiðlum. </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?><o:p></o:p></SPAN></P>
<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt; FONT-WEIGHT: normal?><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?>Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði&nbsp;harmar ummæli yfirlæknis HSA þar sem hann í fjölmiðlum kennir íbúum Fjarðabyggðar um ástandið í læknamálum í Heilsugæslu Fjarðabyggðar. Eru ummælin ekki til þess fallin að lægja öldur og ná sáttum um stöðu heilbrigðismála í Fjarðabyggð.&nbsp;</SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?><o:p>&nbsp;</o:p></SPAN></P></SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt; FONT-WEIGHT: normal?></SPAN></SPAN>
<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?>Þennan lið fundarins sátu fulltrúar HSA þau Einar Rafn Haraldsson forstjóri, Emil Sigurjónsson mannauðsstjóri, Lilja Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Valdimar O. Hermannsson rekstrarstjóri.&nbsp;Farið var yfir stöðu mála í heilsugæslu Fjarðabyggðar,&nbsp;mönnun&nbsp;heilsugæslunnar o.fl. Einnig var rætt um breytingar á skipuriti HSA en samkvæmt þeim eru yfirstjórnendur HSA forstjóri, framkvæmdastjóri hjúkrunar og framkvæmdastjóri lækninga. Þessir aðilar mynda framkvæmdastjórn HSA. Heilbrigðisstofnun Austurlands skiptist í tvö rekstrarsvæði. Starfsstöðvar HSA í Sveitarfélaginu Fjarðabyggð, ásamt FSN, heyra rekstrarlega undir framkvæmdastjóra hjúkrunar Lilju Aðalsteinsdóttur. Lilja ber því ábyrgð á að rekstur þeirra sé í samræmi við rekstraráætlun stofnunarinnar, ásamt því að skipuleggja þjónustu við íbúa. Valdimar O. Hermannson vinnur með Lilju sem rekstrarlegur ráðgjafi og stjórnandi auk þess að veita forstöðu innkaupasviði HSA&nbsp;ásamt skipulagi ræstinga, rekstri þvottahúsa og mötuneyta stofnunarinnar.&nbsp; Lilja yfirtekur þann rekstrarlega þátt sem áður var í höndum lækningaforstjóra.&nbsp; Valdimar yfirtekur þau störf sem Emil Sigurjónsson fór með áður fyrir Heilsugæsluna í Fjarðabyggð, nema að Emil annast fyrst um sinn ráðningar lækna til heilsugæslunnar og málefni því tengd auk þess að fara með mannauðsmál HSA.&nbsp; Djúpavogs- , Seyðisfjarðar- , Vopnafjarðar- og Egilsstaðalæknishéruð heyra rekstrarlega undir framkvæmdastjóra lækninga Stefán Þórarinsson.<SPAN style="mso-spacerun: yes">&nbsp; </SPAN>Stefán ber því ábyrgð á að rekstur þeirra sé í samræmi við rekstraráætlun stofnunarinnar ásamt því að skipuleggja þjónustu við íbúa. Þórhallur Harðarson vinnur með honum sem rekstrarlegur ráðgjafi og stjórnandi auk þess að veita skrifstofu forstjóra forstöðu. Svava Sveinbjörnsdóttir er forstöðumaður fjármálasviðs og&nbsp;Kjartan Einarsson er forstöðumaður eigna- og tæknisviðs.</SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt; FONT-WEIGHT: normal?>
<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?>Bæjarráð&nbsp;Fjarðabyggðar fagnar að í nýju skipulagi HSA færist dagleg stjórnun lækna- og hjúkrunarmála í hendur á heimamönnum. Bæjarráð hvetur nýja stjórnendur heilsugæslunnar í Fjarðabyggð að leggja allt kapp á að sem allra fyrst verði fundin varanleg lausn á mönnunarmálum í læknis- og hjúkrunarfræðingsstöður í heilsugæslu Fjarðabyggðar og haldi íbúa- og hollvinasamtökum á svæðinu vel upplýstum. Það er meginskylda allra hagsmunaaðila að snúa bökum saman í þessum efnum, leggja til hliðar fyrri skærur og horfa til framtíðar með hagsmuni, velferð og öryggi íbúa Fjarðabyggðar að leiðarljósi og&nbsp;leysa málin innan frá frekar en vera með stóryrði í fjölmiðlum. </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?><o:p></o:p></SPAN></P>
<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN class=xpbarcomment><SPAN ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt; FONT-WEIGHT: normal?><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?>Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði&nbsp;harmar ummæli yfirlæknis HSA þar sem hann í fjölmiðlum kennir íbúum Fjarðabyggðar um ástandið í læknamálum í Heilsugæslu Fjarðabyggðar. Eru ummælin ekki til þess fallin að lægja öldur og ná sáttum um stöðu heilbrigðismála í Fjarðabyggð.&nbsp;</SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Verdana??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 8pt?><o:p>&nbsp;</o:p></SPAN></P></SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu forstöðukona fjármála, mannvirkjastjóri, umhverfisstjóri&nbsp;og sérfræðingur á fjármálasviði.&nbsp;Framlagt minnisblað fjórmenningana frá 18.janúar um samanburð valkosta í urðunarmálum. Á grundvelli&nbsp;kostnaðarmats í minnisblaði telur bæjarráð ekki raunhæfan&nbsp;valkost að fara í samstarf við Fljótsdalshérað, Fljótsdalshrepp&nbsp;og Seyðisfjörð um sameiginlega urðun á sorpi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fundargerð hafnarstjórnar nr.66
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
28.fundur félagsmálanefndar
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;