Bæjarráð
182. fundur
26. janúar 2010 kl. 08:30 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Læknisþjónusta í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu Hannes Sigmarsson læknir og Guðrún Helga Jónsdóttir. Rætt um málefni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Staða mála á félagsþjónustusviði í janúar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðar greinargerðir starfandi félagsmálastjóra frá 25.janúar um fyrirkomulag bakvakta og stöðuna á félagsþjónustusviði. Bæjarráð heimilar ráðningu Sigríðar Ingu Björnsdóttur í starf félagsráðgjafa frá 1.febrúar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Beiðni um flutning lögheimilis að Stuðlum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Péturs Valdimarssonar frá 18.janúar vegna skógræktar í landi Stuðla en Pétur óskar eftir að fá að skrá lögheimili sitt að Stuðlum.&nbsp; Það er&nbsp;ekki á valdi&nbsp;bæjarráðs að taka afstöðu&nbsp;til beiðni um skráningu lögheimilis að Stuðlum sbr. 1.gr.laga um lögheimili nr.21/1990. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Íbúðir í eigu Íbúðalánasjóðs
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Íbúðalánasjóðs um afslætti af fasteignagjöldum. Í minnisblaði forstöðukonu fjármála frá 26.janúar kemur fram að hvergi í innheimtuferlum bæjarins&nbsp;er gert ráð fyrir staðgreiðsluafsláttum og að ekki&nbsp;eru fordæmi fyrir að afsláttur hafi verið veittur af fasteignagjöldum&nbsp;vegna eigna sem standa auðar&nbsp; hluta úr ári.&nbsp; Á grundvelli minnisblaðsins telur bæjarráð sér ekki fært&nbsp;að koma til móts við&nbsp;beiðni Íbúðalánasjóðs um afslætti af fasteignagjöldum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Beiðni um afslátt á fasteignagjöldum Strandgötu 89 Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Helgu Þóreyjar Björnsdóttur f.h. eiganda fasteignarinnar að Strandgötu 89 Eskifirði. Á grundvelli framlagðs minnisblaðs forstöðukonu fjármála&nbsp;frá 26.janúar er bæjarráð&nbsp;sammála um að eigandi Strandgötu 89 njóti afsláttar af fasteignagjöldum samkvæmt reglum um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Styrkir til hjálparstarfs á Haítí
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Samband íslenskra sveitarfélaga vekur athygli á styrkjum sveitarfélaga til hjálparstarfs á Haítí.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að styrkja hjálparstarf á Haítí um kr. 200.000 af liðnum 21-69-&nbsp;óviss útgjöld og biður Rauða Krossi Íslands fyrir ráðstöfun fjárins. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Sorphirða og Sorpförgun Fjarðabyggð - útboðsgögn
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað mannvirkjastjóra frá 22.janúar vegna frestunar á opnun tilboða í sorphirðu og sorpförgun í Fjarðabyggð.&nbsp; Á opnunarfundi 21.janúar var ákveðið að fresta opnun tilboða þar sem breyta þarf atriðum í verklýsingu er varða móttökustöðvar, söfnunarstöðvar og urðunarstað. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Svar við erindi varðandi stjórn heilsugæslu í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagt bréf heilbrigðisráðuneytisins frá 20.janúar við fyrirspurn. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;