Bæjarráð
183. fundur
2. febrúar 2010 kl. 15:30 - 17:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Tillaga að breytingu á gjaldskrá bókasafna 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um breytingu á gjaldskrá bókasafnanna í Fjarðabyggð. Um er að ræða aðlögun að gjaldskrá annarra safna í landinu og breyting snýr aðallega að lækkun á sektum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Aðalfundur fulltrúaráðs Héraðsskjalasafns Austurlands 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð drög að reglum um bókasafn Halldórs Ásgrímssonar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Bæjarráð Fjarðabyggðar lýsir yfir ánægju með drög að reglum um Bókasafn Halldórs Ásgrímssonar og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur og samþykkir þau. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Vallarumsjón Norðfjarðarvallar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu&nbsp;æskulýðs- og íþróttafulltrúi og mannvirkjastjóri. </SPAN&gt;Framlagt bréf stjórnar knattspyrnudeildar Þróttar frá 26.janúar þar sem líst er áhyggjum&nbsp;af umhirðu og umgengni á Norðfjarðarvelli.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Samningur um rekstur knattspyrnuvalla í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu&nbsp;æskulýðs- og íþróttafulltrúi og mannvirkjastjóri.&nbsp;Framlagt minnisblað æskulýðs- og íþróttafulltrúa frá 29.janúar og&nbsp;drög að samningi við Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar vegna umhirðu og umsjónar með hluta knattspyrnuvalla í Fjarðabyggð.&nbsp;&nbsp; Rætt var um framkvæmd samningsins. Bæjarráð felur æskulýðs- og íþróttafulltrúa, fræðslustjóra og mannvirkjastjóra að vinna&nbsp;verklagsreglur vegna umsjónar knattspyrnu- og sparkvalla og leggja fyrir næsta fund bæjarráðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði á árinu 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Staða mála á félagsþjónustusviði í janúar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sat Sigrún Birna Björnsdóttir formaður félagsmálanefndar. Frestað til næsta fundar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Golfklúbbur Eskifjarðar - Golfklúbburinn Gríma
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir stöðuna í golfvallarmálum á Eskifirði. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Starfsmannamál
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;</SPAN&gt;Sigrún Birna Björnsdóttir formaður félagsmálanefndar sat hluta þessa liðar fundarins.&nbsp;Meirihluti bæjarráðs samþykkir&nbsp;að fela bæjarstýru að ganga til samninga við Sigrúnu Þórarinsdóttur um ráðningu í starf félagsmálastjóra. Valdimar O. Hermannsson situr hjá.&nbsp;&nbsp;Valdimar&nbsp;telur að&nbsp;auglýsa hefði átt stöðu félagsmálastjóra. Þessi afstaða beinist á engan hátt gegn&nbsp;persónu Sigrúnar heldur hefur fyrst og fremst að gera með&nbsp;þá meginafstöðu að auglýsa eigi öll störf sviðsstjóra.&nbsp;Bæjarráð samþykkir jafnframt að&nbsp;fela bæjarstýru að&nbsp;ganga til samninga&nbsp;við&nbsp;Björgvin Valdimarsson um ráðningu í starf forstöðumanns fjármála.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 32
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fræðslunefnd - 26
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 39
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Mannvirkjanefnd - 29
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;