Bæjarráð
184. fundur
9. febrúar 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Liðsheildarverkefni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sátu fulltrúar í stýrihóp um liðsheildarverkefnið en þeir eru fulltrúi FOSA Þorvaldur Jónsson og Starfsmannafélags Fjarðabyggðar Kristinn Ívarsson&nbsp;auk mannauðsstjóra. Haldinn hefur verið&nbsp;símafundur með Arndísi Ósk Jónsdóttur vinnustaðasálfræðingi sem vinnur með hópnum. Unnin&nbsp;verður&nbsp;vinnustaðagreining&nbsp;í formi spurninga sem lagðar verða&nbsp;fyrir alla starfsmenn&nbsp;bæjarins. Farið verður yfir spurningalistann í næstu viku.&nbsp;Lokaniðurstöður eiga að liggja fyrir í lok mars. Rætt um fyrirkomulag&nbsp;eftirfylgni. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Sorpmál - Samstarf um sorpurðun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf bæjarstjóra Seyðisfjarðarkaupstaðar frá 4.febrúar vegna urðunar í Þernunesi.&nbsp; Rætt um undirbúning fundar 16.febrúar með bæjarráðum&nbsp;Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar&nbsp;og bæjarstjórum&nbsp;auk oddvita Fljótsdalshrepps. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins frá 31.janúar um úthlutun byggðakvóta til Fjarðabyggðar. Úthlutað hefur verið 15 þorskígildistonnum til Mjóafjarðar og 150 þorskígildistonnum til Stöðvarfjarðar. Einnig framlögð&nbsp;reglugerð frá 29.janúar 2010 um byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2009-2010.&nbsp; Frestur sveitarfélaga til að setja sérstök skilyrði varðandi úthlutun kvótans er til 18.febrúar. Bæjarstýra mun leggja fram tillögu fyrir næsta fund um meðferð&nbsp;málsins.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Beiðni um umsögn um umsókn Hafskeljar ehf. um leyfi til kræklingaræktunar í Mjóafirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar bréf Fiskistofu frá 2.febrúar.&nbsp;Á grundvelli 2.mgr. 7.gr. laga nr.71/2008 um fiskeldi er&nbsp;óskað eftir umsögn fyrir 12.febrúar nk. Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Samstarf Eskilstuna við Fjarðabyggð og aðra vinabæi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Alf Egerfors borgarstjóra frá 22.janúar er varðar samstarf vinabæjanna og fyrirhugaðan fund í Fjarðabyggð í haust.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að stefna að fundi í byrjun október. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fundargerð 88. fundar HAUST
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundargerð 771. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð 771.stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Golfvöllur á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Rætt um málefni golfvallar á Eskifirði. Bæjarstýru falið að ganga til samninga við Golfklúbbinn Byggðaholt um afnot og umhirðu vallarins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;