Fara í efni

Bæjarráð

184. fundur
9. febrúar 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Liðsheildarverkefni
Málsnúmer 0911033
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu fulltrúar í stýrihóp um liðsheildarverkefnið en þeir eru fulltrúi FOSA Þorvaldur Jónsson og Starfsmannafélags Fjarðabyggðar Kristinn Ívarsson auk mannauðsstjóra. Haldinn hefur verið símafundur með Arndísi Ósk Jónsdóttur vinnustaðasálfræðingi sem vinnur með hópnum. Unnin verður vinnustaðagreining í formi spurninga sem lagðar verða fyrir alla starfsmenn bæjarins. Farið verður yfir spurningalistann í næstu viku. Lokaniðurstöður eiga að liggja fyrir í lok mars. Rætt um fyrirkomulag eftirfylgni. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Sorpmál - Samstarf um sorpurðun
Málsnúmer 0905099
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf bæjarstjóra Seyðisfjarðarkaupstaðar frá 4.febrúar vegna urðunar í Þernunesi.  Rætt um undirbúning fundar 16.febrúar með bæjarráðum Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar og bæjarstjórum auk oddvita Fljótsdalshrepps. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
Málsnúmer 1002010
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins frá 31.janúar um úthlutun byggðakvóta til Fjarðabyggðar. Úthlutað hefur verið 15 þorskígildistonnum til Mjóafjarðar og 150 þorskígildistonnum til Stöðvarfjarðar. Einnig framlögð reglugerð frá 29.janúar 2010 um byggðakvóta til byggðarlaga á fiskveiðiárinu 2009-2010.  Frestur sveitarfélaga til að setja sérstök skilyrði varðandi úthlutun kvótans er til 18.febrúar. Bæjarstýra mun leggja fram tillögu fyrir næsta fund um meðferð málsins. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Beiðni um umsögn um umsókn Hafskeljar ehf. um leyfi til kræklingaræktunar í Mjóafirði
Málsnúmer 1002011
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram til kynningar bréf Fiskistofu frá 2.febrúar. Á grundvelli 2.mgr. 7.gr. laga nr.71/2008 um fiskeldi er óskað eftir umsögn fyrir 12.febrúar nk. Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Samstarf Eskilstuna við Fjarðabyggð og aðra vinabæi
Málsnúmer 1001121
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Alf Egerfors borgarstjóra frá 22.janúar er varðar samstarf vinabæjanna og fyrirhugaðan fund í Fjarðabyggð í haust.  Bæjarráð samþykkir að stefna að fundi í byrjun október. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Fundargerð 88. fundar HAUST
Málsnúmer 1002005
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
7.
Fundargerð 771. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1002013
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð 771.stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
8.
Golfvöllur á Eskifirði
Málsnúmer 1001001
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Rætt um málefni golfvallar á Eskifirði. Bæjarstýru falið að ganga til samninga við Golfklúbbinn Byggðaholt um afnot og umhirðu vallarins.</SPAN></DIV></DIV></DIV>