Bæjarráð
185. fundur
16. febrúar 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Sorpmál - Samstarf við Fljótsdalshérað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Á fundinn eru mætt bæjarráð og bæjarstjórar Fljótsdalshéraðs og&nbsp;Seyðisfjarðarkaupstaðar ásamt Birni Hafþóri Guðmundsssyni formanni SSA. Einnig sátu þennan dagskrárlið umhverfisfulltrúi, fjármálastjóri, umhverfisstjóri og Lúðvík Gústafsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Farið yfir samstarfið og málin rædd. Fundarmenn sammála um að&nbsp;vinnuhópur um samstarf í úrgangsmálum haldi sinni vinnu áfram auk þess&nbsp;sem lagt var&nbsp;til að nefndin fái erindisbréf og að skiladagur verði&nbsp;ákveðinn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Samningur um rekstur knattspyrnuvalla í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað dagsett 15. febrúar frá mannvirkjastjóra, fræðslustjóra og æskulýðs- og íþróttafulltrúa. Meðfylgjandi eru drög að samningi og verklagsreglum vegna umhirðu knattspyrnuvalla í Fjarðabyggð. Bæjarráð felur æskulýðs- og íþróttafulltrúa að ganga frá samningum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Þriggja ára áætlun - drög að fjárfestingaáætlun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð fram drög að fjárfestingaráætlun til næstu&nbsp;þriggja ára. Bæjarráð vísar áætlun til umfjöllunar í mannvirkjanefnd.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Endurskoðun vegaáætlunar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra dagsett 14. febrúar 2010 vegna endurskoðunar á&nbsp;vegaáætlun. Bæjarráð er sammála áherslum í minnisblaði og felur mannvirkjastjóra að senda áherslur bæjarráðs til Vegagerðarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
29.fundur félagsmálanefndar
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Hafnarstjórn - 67
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um&nbsp;úthlutunarreglur byggðarkóta. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;