Bæjarráð
186. fundur
23. febrúar 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson forstöðumaður mannauðs- og upplýsingatæknusviðs
Dagskrá
1.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf bæjarstýru dagsett 22.febrúar til sjávarútvegs- og landbúnaðaráðuneytis um sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta í Fjarðabyggð. Bæjarráð samþykkir bréfið.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Staða mála á félagsþjónustusviði í janúar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;Frestað til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Umsókn um styrk til reksturs Listasmiðju Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt að veita styrk til greiðslu fasteignaskatts.&nbsp; Beiðni um árlegan rekstrarstyrk vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2011.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Umsókn um styrk til uppbyggingar Þórsmerkur í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2011.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Skýrsla um vannýtt íbúðarhúsnæði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skýrsla lögð fram.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Verkefni á fjármálasviði fram á sumar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt tillaga fjármálastjóra um ráðningu sérfræðings á fjármálasvið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Frá Samtökum sveitarfélaga á köldum svæðum vegna hækkunar raforkuverðs
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Samvinna vinabæja Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt að bjóða til fundar vinabæja 4. október n.k.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Samstarf í sorpmálum og skíðamálum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Samstarf um skíðamál vísað til MÍF.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Sorpurðun - Samstarf við Fljótsdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstað og Fljótsdalshrepp
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat dagskrárliðinn. <SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Arial??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt?&gt;Vísað til umhverfis- og skipulagsnefndar drögum að erindsbréfi sem sent verður sem tillaga að meðferð málsins til samstarfssveitarfélaga.</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Arial??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt?&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " ?Arial??,??sans-serif??; FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-size: 12.0pt?&gt;Tímabundin framlenging á urðun sveitarfélaganna er til 1 júní n.k. enda beri nágrannasveitarfélögin viðbótarkostnað gagnvart landeigenda vegna þess sem búið er að urða og verður urðað fram að þeim tíma og samningar náist um hækkað urðunargjald á tímabilinu frá 1. mars til 1. júní.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Ályktun vegna breytinga á aðalskipulagi í tengslum við breytt vegastæði á Kirkjubólseyrum.
<DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til umhverfis- og skipulagsnefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðargildi laga nr. 1.2010 - ákvörðun um kjörstaði og opnun þeirra
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Tillaga yfirkjörstjórnar um kjörstaði 6. mars n.k. samþykkt. Kjörstaðir verða í grunnskólunum á Fáskrúðsfirði, Norðfirði og Stöðvarfirði, í&nbsp;Kirkju- og menningarmiðstöðinni Eskifirði, í safnaðarheimilinu á Reyðarfirði og Sólbrekku í Mjóafirði. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Öldrunarþjónustunefnd - 17
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Makaskipti á bifreið og gröfu
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri sat þennan dagskrárlið. Lögð fram tillaga að makaskiptum á bifreið og gröfu. Bæjarráð samþykkir tillögu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;