Bæjarráð
187. fundur
2. mars 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Þriggja ára áætlun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri og mannvirkjastjóri. Farið var&nbsp;yfir tekjuforsendur&nbsp;þriggja ára áætlunar Fjarðabyggðar 2011-2013&nbsp;og&nbsp;fjárfestingaráætlun. Bæjarráð samþykkir að vísa framkominni þriggja ára áætlun til&nbsp;fyrri umræðu í bæjarstjórn í vikunni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Starfsmannamál hafnanna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað framkvæmdastjóra hafnanna frá 25.febrúar er varðar&nbsp;beiðni um ráðningu í starf vélstjóra en um er að ræða ráðningu í stað starfsmanns sem lét af störfum í febrúar.&nbsp;Bæjarráð heimilar ráðningu í starf vélstjóra við Fjarðabyggðarhafnir á grundvelli minnisblaðs. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Sorphirða og Sorpförgun Fjarðabyggð - útboðsgögn
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Mannvirkjastjóri og umhverfisfulltrúi&nbsp;sátu þennan lið&nbsp;fundarins. Framlagt minnisblað mannvirkjastjóra frá 1.mars um opnun tilboða í sorphirðu og sorpförgun í Fjarðabyggð og yfirlit yfir&nbsp;rekstur Sorpstöðvar Fjarðabyggðar í ljósi tilboðs lægstbjóðanda Íslenska Gámafélagsins. Bæjarráð samþykkir tillögu umhverfis- og skipulagsnefndar frá 24.febrúar og felur mannvirkjastjóra&nbsp;að ganga til samninga við Íslenska gámafélagið á grundvelli aðaltilboðs.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Deiliskipulag fyrir Skálateig í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir deiliskipulag fyrir&nbsp;Skálateig í Neskaupstað.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Refa og minkaveiði 2010-2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Umhverfisfulltrúi sat þennan lið fundarins. Umhverfisfulltrúi fór yfir&nbsp;framlagðar tillögur landbúnaðarnefndar um fyrirkomulag refa- og minkaveiða sem samþykktar voru í umhverfis- og skipulagsnefnd 24.febrúar. Viðbótarkostnaður á árinu 2010 vegna nýs fyrirkomulags er&nbsp;áætlaður að hámarki um 1 milljón.&nbsp;Bæjarráð felur umhverfissviði að fara yfir málið með landbúnaðarnefnd og vinna úr þeim fjárheimildum sem tiltækar eru.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Beiðni til bæjarráðs vegna Egilsbúðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Ölvers ehf. rekstraraðila Egilsbúðar frá 25.febrúar er varðar hitunarkostnað og leigu í Egilsbúð.&nbsp;Vísað til mannvirkjasviðs og tekið fyrir á næsta fundi. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Ferjusiglingar Mjóifjörður
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt minnisblað framkvæmdastjóra Fjarðabyggðarhafna&nbsp;frá fundi sem haldinn var 25.febrúar og bréf bæjarstýru til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra vegna fyrirhugaðra breytinga á siglingum til og frá Mjóafirði í sumar.&nbsp; Bæjarráð leggst eindregið gegn því að sumarferðir ferjunnar verði lagðar niður. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 40
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fræðslunefnd - 27
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Mannvirkjanefnd - 30
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;