Bæjarráð
189. fundur
9. mars 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Málefni Sparisjóðs Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þennan lið fundarins sat Vilhjálmur Pálsson sparisjóðsstjóri. Vilhjálmur fór yfir&nbsp;núverandi stöðu, ferli endurfjármögnunar og stöðu sparisjóðsins eftir endurskipulagningu.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Staða mála á félagsþjónustusviði í janúar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Félagsmálastjóri sat þennan lið fundarins. Rætt um fyrirkomulag bakvakta á félagsþjónustusviði. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Umsókn um styrk til Nýsköpunarsjóðs námsmanna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Nýsköpunarsjóðs námsmanna frá 26.febrúar um styrk.&nbsp; Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um&nbsp;styrk.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Matsgerð Hafrannsóknarstofnunar vegna rannsóknar á dragnótaveiðum
&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað mannauðsstjóra&nbsp;vegna vinnu og kostnaðar við mat á áhrifum dragnótaveiða.&nbsp; Ekki eru til fjárheimildir í verkið og bæjarráð sammála um að leggja ekki í frekari vinnu vegna mats á áhrifum dragnótaveiða. &lt;/SPAN&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;
5.
Viðtalstími bæjarfulltrúa 25.febrúar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;Framlagðir minnispunktar frá viðtalstíma bæjarfulltrúa.&nbsp;Vísað til hlutaðeigandi sviða.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Fyrirkomulag sumarleyfa starfsmanna bæjarskrifstofu í júlí 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 5.mars.&nbsp; Bæjarráð samþykkir tillögu forstöðumanns stjórnsýslu um&nbsp;skipulag sumarleyfa.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundur með Heilbrigðiseftirliti Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Austurlands Helga Hreinsdóttir, Leifur Þorkelsson heilbrigðisfulltrúi&nbsp;og&nbsp;Björgvin Valdimarsson fjármálastjóri&nbsp;sátu þennan lið fundarins. Helga fór yfir gjaldskrá&nbsp;HAUST, fyrirkomulag innheimtu og&nbsp;framlög sveitarfélaganna til HAUST.&nbsp;&nbsp;Fjárhagsáætlun HAUST tekin fyrir á næsta fundi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Gamla kirkjan á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagðar upplýsingar um að eigendur gömlu kirkjunnar&nbsp;á Eskifirði hafi&nbsp;nýlega fengið&nbsp;1.500.000 kr. styrk frá&nbsp;Húsafriðunarnefnd til endurbóta en umhirðu kirkjunnar hefur verið áfátt. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Ósk um leigu á félagsheimilinu Skrúði
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir framlögð drög að samningi um rekstur Skrúðs og felur forstöðumanni stjórnsýslu að&nbsp;ganga frá samningi við Birkju ehf.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Tungustígur á Eskifirði - lagfæringar eftir hitaveituframkvæmdir
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Grétars Rögnvarssonar frá 16.febrúar vegna viðhalds á Tungustíg á Eskifirði.&nbsp; Vísað til meðferðar á&nbsp;umhverfissviði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Beiðni til bæjarráðs vegna Egilsbúðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað mannvirkjastjóra frá 8.mars er fjallar um hitunarkostnað Egilsbúðar og skuldastöðu Ölvers ehf.&nbsp; Bæjarráð óskar eftir að fá rekstraraðila Egilsbúðar inn á næsta fund.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Bókun frá bæjarráði Seyðisfjarðar vegna urðunarmála
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf bæjarstjórans á Seyðisfirði frá 4.mars þar sem fagnað er að opnað hefur verið á samstarf&nbsp;Fjarðabyggðar, Fljótsdalshéraðs, Fljótsdalshrepps og Seyðisfjarðarkaupstaðar í urðunarmálum og jafnframt lögð áhersla á mikilvægi þess að nefnd sveitarfélaganna um urðunarmál ljúki störfum sem fyrst.&nbsp;Í bréfinu kemur jafnframt fram að sorp&nbsp;frá Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði verður á næstunni tímabundið urðað í Breiðdal. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Sorpurðun - Samstarf við Fljótsdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstað og Fljótsdalshrepp
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð samráðshóps sveitarfélaganna fjögurra frá 4.mars, lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Upplýsingar um fasteignagjöld íþróttafélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað æskulýðs- og íþróttafulltrúa&nbsp;um styrki til íþróttafélaga vegna fasteignagjalda.&nbsp; Forstöðumanni stjórnsýslu falið að upplýsa félögin um reglur um styrkveitingar&nbsp;til greiðslu fasteignaskatts.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um bókun frá fundi bæjarstjórnar 4.mars&nbsp;og tillögu sem vísað var til bæjarráðs.&nbsp;Tillaga að sérreglum sem samþykktar voru á fundi bæjarráðs nr. 186 vísað til bæjarstjórnar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Fundur yfirkjörstjórnar 18.febrúar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Fundur yfirkjörstjórnar 22.febrúar 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 33
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;