Fara í efni

Bæjarráð

189. fundur
9. mars 2010 kl. 09:00 - 11:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Málefni Sparisjóðs Norðfjarðar
Málsnúmer 2008-11-21-1815
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sat Vilhjálmur Pálsson sparisjóðsstjóri. Vilhjálmur fór yfir núverandi stöðu, ferli endurfjármögnunar og stöðu sparisjóðsins eftir endurskipulagningu. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Staða mála á félagsþjónustusviði í janúar 2010
Málsnúmer 1001094
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Félagsmálastjóri sat þennan lið fundarins. Rætt um fyrirkomulag bakvakta á félagsþjónustusviði. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Umsókn um styrk til Nýsköpunarsjóðs námsmanna
Málsnúmer 1003011
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni Nýsköpunarsjóðs námsmanna frá 26.febrúar um styrk.  Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um styrk. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Matsgerð Hafrannsóknarstofnunar vegna rannsóknar á dragnótaveiðum
Málsnúmer 1002138
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað mannauðsstjóra vegna vinnu og kostnaðar við mat á áhrifum dragnótaveiða.  Ekki eru til fjárheimildir í verkið og bæjarráð sammála um að leggja ekki í frekari vinnu vegna mats á áhrifum dragnótaveiða. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Viðtalstími bæjarfulltrúa 25.febrúar 2010
Málsnúmer 1003005
<DIV><DIV>Framlagðir minnispunktar frá viðtalstíma bæjarfulltrúa. Vísað til hlutaðeigandi sviða.</DIV></DIV>
6.
Fyrirkomulag sumarleyfa starfsmanna bæjarskrifstofu í júlí 2010
Málsnúmer 1002018
<DIV><DIV><DIV>Minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 5.mars.  Bæjarráð samþykkir tillögu forstöðumanns stjórnsýslu um skipulag sumarleyfa.</DIV></DIV></DIV>
7.
Fundur með Heilbrigðiseftirliti Austurlands
Málsnúmer 1003017
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Austurlands Helga Hreinsdóttir, Leifur Þorkelsson heilbrigðisfulltrúi og Björgvin Valdimarsson fjármálastjóri sátu þennan lið fundarins. Helga fór yfir gjaldskrá HAUST, fyrirkomulag innheimtu og framlög sveitarfélaganna til HAUST.  Fjárhagsáætlun HAUST tekin fyrir á næsta fundi.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Gamla kirkjan á Eskifirði
Málsnúmer 0911022
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagðar upplýsingar um að eigendur gömlu kirkjunnar á Eskifirði hafi nýlega fengið 1.500.000 kr. styrk frá Húsafriðunarnefnd til endurbóta en umhirðu kirkjunnar hefur verið áfátt. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Ósk um leigu á félagsheimilinu Skrúði
Málsnúmer 0908092
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir framlögð drög að samningi um rekstur Skrúðs og felur forstöðumanni stjórnsýslu að ganga frá samningi við Birkju ehf.</SPAN></DIV></DIV>
10.
Tungustígur á Eskifirði - lagfæringar eftir hitaveituframkvæmdir
Málsnúmer 1003021
<DIV><DIV><DIV> <SPAN class=xpbarcomment>Bréf Grétars Rögnvarssonar frá 16.febrúar vegna viðhalds á Tungustíg á Eskifirði.  Vísað til meðferðar á umhverfissviði.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Beiðni til bæjarráðs vegna Egilsbúðar
Málsnúmer 1002136
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað mannvirkjastjóra frá 8.mars er fjallar um hitunarkostnað Egilsbúðar og skuldastöðu Ölvers ehf.  Bæjarráð óskar eftir að fá rekstraraðila Egilsbúðar inn á næsta fund.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Bókun frá bæjarráði Seyðisfjarðar vegna urðunarmála
Málsnúmer 1003031
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf bæjarstjórans á Seyðisfirði frá 4.mars þar sem fagnað er að opnað hefur verið á samstarf Fjarðabyggðar, Fljótsdalshéraðs, Fljótsdalshrepps og Seyðisfjarðarkaupstaðar í urðunarmálum og jafnframt lögð áhersla á mikilvægi þess að nefnd sveitarfélaganna um urðunarmál ljúki störfum sem fyrst. Í bréfinu kemur jafnframt fram að sorp frá Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði verður á næstunni tímabundið urðað í Breiðdal. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Sorpurðun - Samstarf við Fljótsdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstað og Fljótsdalshrepp
Málsnúmer 0905099
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð samráðshóps sveitarfélaganna fjögurra frá 4.mars, lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Upplýsingar um fasteignagjöld íþróttafélaga
Málsnúmer 1003029
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað æskulýðs- og íþróttafulltrúa um styrki til íþróttafélaga vegna fasteignagjalda.  Forstöðumanni stjórnsýslu falið að upplýsa félögin um reglur um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
15.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
Málsnúmer 1002010
<DIV><DIV><DIV>Rætt um bókun frá fundi bæjarstjórnar 4.mars og tillögu sem vísað var til bæjarráðs. Tillaga að sérreglum sem samþykktar voru á fundi bæjarráðs nr. 186 vísað til bæjarstjórnar. </DIV></DIV></DIV>
16.
Fundur yfirkjörstjórnar 18.febrúar 2010
Málsnúmer 1002118
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV></DIV>
17.
Fundur yfirkjörstjórnar 22.febrúar 2010
Málsnúmer 1002119
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram. </DIV></DIV>
18.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 33
Málsnúmer 1002012F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>