Bæjarráð
190. fundur
16. mars 2010 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Beiðni til bæjarráðs vegna Egilsbúðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Jón Hilmar Kárason fulltrúi&nbsp;rekstraraðila Egilsbúðar sat þennan lið fundarins. Jón fór yfir fyrirkomulag á rekstri hússins og rætt var um&nbsp;hitunarkostnað og leigufjárhæð.&nbsp; Bæjarráð óskar eftir greinargerð frá rekstraraðila vegna fyrirkomulags rekstrar á árinu 2010 og eins er óskað eftir ársreikningi fyrir árið 2009. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Málefni Heilbrigðiseftirlits Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram minnisblað fjármálastjóra frá 16.mars vegna fjárhagsáætlunar&nbsp;HAUST á árinu 2010.&nbsp; Í minnisblaði kemur fram að&nbsp;ekki er þörf fyrir endurskoðun á fjárhagsáætlun 2010 þó að framlög Fjarðabyggðar verði með sama hætti og annarra sveitarfélaga í byggðasamlaginu. Bæjarráð er því sammála að framlag Fjarðabyggðar til HAUST verði með sama hætti og annarra sveitarfélaga í samlaginu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Ársskýrsla HAUST 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ársskýrsla lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Málefni jarðarinnar Viðfjarðar, Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bréf Jóns Jónssonar lögmanns frá 10.mars. Varðar öflun nokkurra einstaklinga á formlegum eignarrétti á jörðinni Viðfirði en viðkomandi hafa farið með öll eignaráð yfir jörðinni athugasemdalaust síðastliðin 70 ár.&nbsp; Bæjarráð fellst&nbsp;á erindið og að&nbsp;ekki verði tekið til varna. Jafnframt að Fjarðabyggð áriti stefnu sbr. umfjöllun þar um í erindi lögmanns. Bæjarráð felur bæjarstýru afgreiðslu málsins og að árita stefnu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Samningur um útgáfu fréttabréfs
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Samningur við Austurgluggann frá 8.mars lagður fram til kynningar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Samningur um golfvöll á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Samningur við Golfklúbbinn Byggðarholt frá 11.mars lagður fram til samþykktar. Bæjarráð samþykkir samning.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Atvinnuuppbygging í Qeqqata
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Þátttaka í samstarfsverkefni um breytingar samfélaga á norrænum slóðum og ákvörðun um þáttöku tveggja fulltrúa í ráðstefnu í byrjun júní 2010. Minnisblað mannauðsstjóra lagt fram.&nbsp; Bæjarráð samþykkir að Gunnar Jónsson forstöðumaður mannauðsmála og&nbsp;Smári Geirsson bæjarfulltrúi verði fulltrúar á ráðstefnunni.&nbsp; Allur kostnaður er greiddur af NORA.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga verður haldinn 26.mars kl.15:00 á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu.&nbsp; Bæjarstýra verður fulltrúi á aðalfundinum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Ósk um birtingu á lánastöðu sveitarfélagsins
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni Lánasjóðs sveitarfélaga frá 24.janúar um heimild til birtingar á lánastöðu Fjarðabyggðar hjá sjóðnum. Bæjarráð heimilar Lánasjóði sveitarfélaga að miðla upplýsingum um lán Fjarðabyggðar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fundagerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 772
<DIV&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar. </DIV&gt;
11.
1. stjórnarfundur Náttúrustofu Austurlands á árinu 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fundir yfirkjörstjórnar Fjarðabyggðar 1., 3. og 5.mars
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerðir lagðar fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Aukaaðalfundur SSA 19.apríl 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Efni fundarins eru tillögur stýrihóps SSA um starfsemi SSA og stoðstofnana.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Greiðslur til sveitarfélaga vegna kosninga 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar bréf dóms- og mannréttindaráðuneytis frá 12.mars er varðar greiðslur til sveitarfélaga vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar 6.mars og sveitarstjórnarkosninga 29.maí nk.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Fyrirspurn vegna færslu Nesgötu í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fyrirspurn skólastjóra Nesskóla lögð fram til kynningar og vísað til umhverfissviðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Fullnaðarafgreiðsla erinda - Staðfesting fundargerða án umræðu
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlagt bréf Skipulagsstofnunar frá 1.mars er varðar tvo nýgengna úrskurði um skipulagsmál þar sem fram kemur að&nbsp; skipulagsmál til samþykktar verði að vera&nbsp;sérstakur dagskrárliður á fundi bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Tilnefnding í stýrihóp sjálfbærniverkefnis
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð sammála að umhverfisstjóri verði&nbsp;fulltrúi&nbsp;í stýrihóp sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Söngvakeppni fyrir börn og unglinga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Rætt um&nbsp;Röddina söngvakeppni fyrir börn og unglinga.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
19.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 41
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
20.
Hafnarstjórn - 68
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;