Fara í efni

Bæjarráð

191. fundur
23. mars 2010 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Stúkuframkvæmd við Eskifjarðavöll - Leyfiskerfi
Málsnúmer 1003091
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P class=MsoNormal white?? BACKGROUND: 0pt; 0in MARGIN:><SPAN class=xpbarcomment1><SPAN Tahoma? mso-bidi-font-family: 8pt; FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??; ?? FONT-FAMILY:>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Framlagðir tölvupóstar framkvæmdastjóra KSÍ og mannvirkjastjóra er varða leyfisumsókn Fjarðabyggðar vegna Eskifjarðarvallar. </SPAN></SPAN><SPAN class=xpbarcomment1><SPAN 8pt; FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??; EN-US? mso-fareast-language: ?? FONT-FAMILY:>Mannvirkjanefnd fór yfir málið á fundi 22.mars og lagði til að Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar myndi sækja um styrk í mannvirkjasjóð KSÍ til stúkuframkvæmda og uppsetningu á aðstöðuhúsi. Komi jákvæð viðbrögð frá KSÍ mun mannvirkjanefnd taka þriggja ára áætlun til endurskoðunar. Bæjarráð felur mannvirkjastjóra að ræða við KSÍ um notkun Eskifjarðarvallar fram til ársins 2012 og að Fjarðabyggðarhöllin verði heimavöllur KFF frá 2012 og þar til að nauðsynlegum mannvirkjaframkvæmdum við Eskifjarðarvöll er lokið. </SPAN></SPAN></P><P class=MsoNormal 0in MARGIN: 0pt??><SPAN ?Verdana??,??sans-serif??? ?? FONT-FAMILY:><?xml:namespace prefix = o /><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Rökstuðningur vegna ráðninga í tvö störf hjá Slökkviliði Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1003084
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað slökkviliðsstjóra frá 17.mars lagt fram.  Bæjarráð óskar eftir að slökkviliðsstjóri og mannauðsstjóri komi inn á næsta fund bæjarráðs. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Samþykkt aðalfundar félags sauðfjárbænda á Suðurfjörðum 2010
Málsnúmer 1003086
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt aðalfundar félags sauðfjárbænda á Suðurfjörðum frá 13.mars þar sem fram koma áhyggjur af vaxandi fjölda refa á suðurfjörðum Fjarðabyggðar.  Lagt fram til kynningar. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Úrsögn úr undirkjörstjórn í Neskaupstað
Málsnúmer 1003083
<DIV><DIV><DIV>Framlagt bréf Auðar Hauksdóttur þar sem hún segir sig úr undirkjörstjórn í Neskaupstað. </DIV></DIV></DIV>
5.
Fyrirspurnir frá Sigfúsi Vilhjálmssyni til bæjarráðs
Málsnúmer 1003080
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagt minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 17.mars vegna fyrirspurnar Sigfúsar Vilhjálmssonar og bréfs samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins frá 9.mars.  </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Atvinnuleysi á á Austurlandi í febrúar 2010
Málsnúmer 1003089
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Framlagðar atvinnuleysistölur fyrir febrúar 2010 og minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 22.mars. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
Málsnúmer 1002010
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Breytingar á tillögu Fjarðabyggðar að sérreglum um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiáranna 2008/2009 og 2009/2010.  Bæjarráð samþykkir tillögu að sérreglum og felur bæjarstýru að senda þær til ráðuneytisins. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Verklag gjaldskráa og breytinga á gjaldskrám
Málsnúmer 1003098
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir framlagða verklagsreglu.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Greiðsla kostnaðar vegna aðalskipulagsgerðar
Málsnúmer 1003102
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Skipulagsstofnunar frá 16.mars er varðar greiðslu kostnaðar vegna aðalskipulagsgerðar.</SPAN></DIV></DIV>
10.
Fundargerð 89.stjórnarfundar HAUST
Málsnúmer 1003079
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
11.
Aðalfundur Sláturfélags Austurlands 25.mars
Málsnúmer 1003099
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 25.mars kl.20:00 á Hótel Héraði.</SPAN></DIV></DIV>
12.
Fundargerð 31.fundar félagsmálanefndar
Málsnúmer 1003088
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
13.
Ferjusiglingar Mjóifjörður
Málsnúmer 0912093
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf samgönguráðuneytisins frá 9.mars.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Beiðni um niðurfellingu á fasteignagjöldum vegna Grímseyri 9
Málsnúmer 1003107
<DIV><DIV><DIV>Beiðni um styrk.  Bæjarráð samþykkir að styrkja slysavarnardeildina Hafdísi sbr. reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts. </DIV></DIV></DIV>
15.
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. 9.apríl
Málsnúmer 1003109
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Aðalfundur Loðnuvinnslunnar verður haldinn 9.apríl kl.18:30 í Skrúði.  Guðmundur Þorgrímsson verður fulltrúi á fundinum. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Málefni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð
Málsnúmer 0903114
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal>Bæjarráð Fjarðabyggðar skorar á heilbrigðisráðherra að leita leiða til þess að starfskraftar Hannesar Sigmarssonar heilsugæslulæknis megi áfram nýtast íbúum Fjarðabyggðar.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Heilsugæsla á Eskifirði var með ágætum í hans tíð og íbúar hafa verið sáttir við hana.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Ítrekaðar rannsóknir hafa ekki leitt í ljós tilefni til ákæru vegna starfa Hannesar í heilsugæslu Fjarðabyggðar.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Bæjarráð telur að starfsmannamál beri að leysa eftir þeim leiðum sem lög og kjarasamningar gera ráð fyrir.<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Minnt er á að góð heilsugæsla er einn grundvallarþátturinn í velferð og öryggiskennd íbúa.</P><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal>Samþykkt samhljóða í bæjarráði Fjarðabyggðar 23. mars 2010 </P><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal>Guðmundur Þorgrímsson - Díana Mjöll Sveinsdóttir - Jens Garðar Helgason</P></DIV></DIV></DIV></DIV>
17.
Mannvirkjanefnd - 31
Málsnúmer 1003013F
<DIV><DIV>Fundargerð lögð fram.</DIV></DIV>