Bæjarráð
192. fundur
30. mars 2010 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Aukning á stofnfé Sparisjóðs Norðfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: ""Verdana"",""sans-serif""; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Lögð fram drög að nýju samkomulagi vegna stofnfjárframlags Fjarðabyggðar til Sparisjóðs Norðfjarðar sem fjármálastjóri hefur yfirfarið. &nbsp;Bæjarráð&nbsp;felur bæjarstýru að ganga frá samkomulagi<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Rökstuðningur vegna ráðninga í störf hjá Slökkviliði Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sat slökkviliðsstjóri.&nbsp; Farið var yfir rökstuðning slökkviliðsstjóra og verklag&nbsp;vegna ráðninga í störf hjá Slökkviliði Fjarðabyggðar. &nbsp;Bæjarráð er sátt við málsmeðferð og ráðningarferil Slökkviliðs Fjarðabyggðar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Úrsögn úr undirkjörstjórn í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;Þorvarður Sigurbjörnsson er tilnefndur af&nbsp;Fjarðalista sem varamaður í undirkjörstjórn í Neskaupstað í stað&nbsp;Auðar Hauksdóttur .</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Edduborgarreiturinn Eskifirði - umgengni
<DIV&gt;Framlagt minnisblað byggingarfulltrúa frá 22.mars. </DIV&gt;
5.
Lóðin að Fossgötu 3 Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Erindi Einars Birgis Kristjánssonar frá 23.mars þar sem lóðin að Fossgötu 3 er boðin Fjarðabyggð til kaups. Framlagt minnisblað byggingarfulltrúa frá 29.mars. Bæjarráð vísar máli til&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;umhverfis- og skipulagsnefndar með ósk um afstöðu og framtíðarsýn&nbsp;nefndarinnar&nbsp;vegna&nbsp;kaupa&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;á eignarlóðum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Beiðni til bæjarráðs vegna Egilsbúðar
<DIV&gt;Ekki hafa borist umbeðin gögn frá rekstsraraðila og málinu frestað þar til þau berast. </DIV&gt;
7.
Fundargerð stjórnarfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga frá 18.mars
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Breyting á gjaldskrá Safnahússins í Neskaupstað.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir frekari upplýsingum frá forstöðumanni Safnastofnunar. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Heiðarvegur 15, 730 Fjarðabyggð - Tilboð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Bæjarráð samþykkir 23.000.000 kauptilboð&nbsp;í Heiðarveg 15 Reyðarfirði en tilboðið hefur verið borið undir meirihluta mannvirkjanefndar sem&nbsp;samþykkti tilboðið.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Útvarpsþáttur um atvinnuleit / atvinnusköpun - Beiðni um styrk
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Beiðni um styrk vegna gerðar útvarpsþáttar um hagsmunamál atvinnulausra.&nbsp; Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um beinan fjárhagsstyrk en felur forstöðumanni stjórnsýslu að vera styrkbeiðendum innan handar ef fjallað verður um atvinnumál í Fjarðabyggð.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fundargerð félagsmálanefndar nr.30
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fundargerð félagsmálanefndar nr.32
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Öldrunarþjónustunefnd - 18
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Fræðslunefnd - 28
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 34
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fundargerð lögð fram.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;