Fara í efni

Bæjarráð

192. fundur
30. mars 2010 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum fundarherbergi 3
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Aukning á stofnfé Sparisjóðs Norðfjarðar
Málsnúmer 2008-11-21-1815
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: ""Verdana"",""sans-serif""; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt; mso-bidi-font-weight: bold">Lögð fram drög að nýju samkomulagi vegna stofnfjárframlags Fjarðabyggðar til Sparisjóðs Norðfjarðar sem fjármálastjóri hefur yfirfarið.  Bæjarráð felur bæjarstýru að ganga frá samkomulagi<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Rökstuðningur vegna ráðninga í störf hjá Slökkviliði Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1003084
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Þennan lið fundarins sat slökkviliðsstjóri.  Farið var yfir rökstuðning slökkviliðsstjóra og verklag vegna ráðninga í störf hjá Slökkviliði Fjarðabyggðar.  Bæjarráð er sátt við málsmeðferð og ráðningarferil Slökkviliðs Fjarðabyggðar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Úrsögn úr undirkjörstjórn í Neskaupstað
Málsnúmer 1003083
<DIV><DIV>Þorvarður Sigurbjörnsson er tilnefndur af Fjarðalista sem varamaður í undirkjörstjórn í Neskaupstað í stað Auðar Hauksdóttur .</DIV></DIV>
4.
Edduborgarreiturinn Eskifirði - umgengni
Málsnúmer 0909044
<DIV>Framlagt minnisblað byggingarfulltrúa frá 22.mars. </DIV>
5.
Lóðin að Fossgötu 3 Eskifirði
Málsnúmer 1003113
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Erindi Einars Birgis Kristjánssonar frá 23.mars þar sem lóðin að Fossgötu 3 er boðin Fjarðabyggð til kaups. Framlagt minnisblað byggingarfulltrúa frá 29.mars. Bæjarráð vísar máli til </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>umhverfis- og skipulagsnefndar með ósk um afstöðu og framtíðarsýn nefndarinnar vegna kaupa </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>á eignarlóðum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Beiðni til bæjarráðs vegna Egilsbúðar
Málsnúmer 1002136
<DIV>Ekki hafa borist umbeðin gögn frá rekstsraraðila og málinu frestað þar til þau berast. </DIV>
7.
Fundargerð stjórnarfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga frá 18.mars
Málsnúmer 1003114
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV>
8.
Breyting á gjaldskrá Safnahússins í Neskaupstað.
Málsnúmer 1003092
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð óskar eftir frekari upplýsingum frá forstöðumanni Safnastofnunar. </DIV></DIV></DIV>
9.
Heiðarvegur 15, 730 Fjarðabyggð - Tilboð
Málsnúmer 1003134
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð samþykkir 23.000.000 kauptilboð í Heiðarveg 15 Reyðarfirði en tilboðið hefur verið borið undir meirihluta mannvirkjanefndar sem samþykkti tilboðið. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Útvarpsþáttur um atvinnuleit / atvinnusköpun - Beiðni um styrk
Málsnúmer 1003133
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Beiðni um styrk vegna gerðar útvarpsþáttar um hagsmunamál atvinnulausra.  Bæjarráð getur ekki orðið við beiðni um beinan fjárhagsstyrk en felur forstöðumanni stjórnsýslu að vera styrkbeiðendum innan handar ef fjallað verður um atvinnumál í Fjarðabyggð. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Fundargerð félagsmálanefndar nr.30
Málsnúmer 1003131
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
12.
Fundargerð félagsmálanefndar nr.32
Málsnúmer 1003132
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
13.
Öldrunarþjónustunefnd - 18
Málsnúmer 1003014F
<DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV>
14.
Fræðslunefnd - 28
Málsnúmer 1003012F
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd - 34
Málsnúmer 1003011F
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram.</SPAN></DIV></DIV></DIV>