Fara í efni

Bæjarráð

193. fundur
13. apríl 2010 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Sorphirða og Sorpförgun Fjarðabyggð - útboðsgögn
Málsnúmer 1001039
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Guðmundur R. Gíslason vék af fundi undir þessum lið. Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins, fór yfir minnisblað sitt frá 1.mars og gerði grein fyrir samningsniðurstöðu vegna útboðsins. Fram kom að farið hefur verið yfir fjárhagsstöðu Íslenska Gámafélagsins og í því sambandi var lögð fram ábyrgðaryfirlýsing Landsbankans þar sem fram kemur að bankinn ábyrgist 25% af fjárhæð verksamningsins á ársgrundvelli.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Strandgata 53 Eskifirði - Beiðni um greiðslu kostnaðar við gerð skólpbrunns
Málsnúmer 1004006
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. Erindi Emils Thorarensens frá 7.apríl þar sem óskað er eftir að Fjarðabyggð kosti og gangi frá skólpbrunni við húseignina að Strandgötu 53 á Eskifirði. Máli vísað til mannvirkjastjóra til afgreiðslu. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Skólastjórabústaðir á Eskifirði og Fáskrúðsfirði - Sala
Málsnúmer 0907049
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Mannvirkjastjóri sat þennan lið fundarins. <SPAN 8pt? FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??; ?? FONT-FAMILY:>Mannvirkjanefnd hafnaði tilboðum í báðar þessar fasteignir á 30. fundi sínum þann 25. febrúar 2010, þar sem skoðun nefndarinnar var sú að tilboðin væru ekki viðunandi. Jafnframt óskaði nefndin eftir því að fasteignirnar væru auglýstar aftur sem var gert. Við seinni opnunina þann 23. mars 2010 hækkuðu tilboðin. Afstaða nefndarinnar var samt sem áður að hafna ætti báðum tilboðum þar sem þau væru undir fasteignamati og verðmati fasteignasala og þar af leiðandi ekki viðundandi enda hafi sveitarfélagið verið að selja húseignir frá sér nú nýlega á fasteignamatsverði. </SPAN><SPAN 8pt? FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??; ?? FONT-FAMILY:>Ríkissjóður er meirihluta eigandi í báðum fasteignum með 75 % eignarhlut og er það vilji ríkissjóðs að samþykkja tilboð hæstbjóðenda í fasteignirnar eða að öðrum kosti að Fjarðabyggð gangi inn í tilboðin og leysi fasteignirnar til sín. Þar sem ekki er grundvöllur fyrir því að Fjarðabyggð geti það vegna fjárhagsstöðu þá telur nefndin að sveitarfélagið sem minnihlutaeigandi geti ekki staðið í vegi fyrir  sölu á þessum fasteignum, þó að nefndin sé sannfærð um að verðmæti sé hærra en tilboðin sem liggja á borðinu.  Bæjarráð er ósátt við tilboðsverð í báðar húseignirnar en sem minnihlutaeigandi telur það sig ekki geta staðið á móti sölu þeirra. Bæjarráð samþykkir því að selja báðar húseignirnar.</SPAN> <P class=MsoNormal 0pt?? 0in MARGIN:><SPAN 8pt? FONT-SIZE: ?Verdana??,??sans-serif??; ?? FONT-FAMILY:><?xml:namespace prefix = o /><o:p> </o:p></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Yfirfærsla málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga
Málsnúmer 1002097
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu Hildur Ýr Gísladóttir félagsmálafulltrúi, Sigrún Þórarinsdóttir félagsmálastjóri, Soffía Lárusdóttir fulltrúi í starfshópi um tilfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaganna og Þorvaldur Jóhannsson framkvæmdastjóri SSA og starfsmaður hópsins.  Farið var yfir forsögu málsins, vinnu starfshópsins og skiptingu kostnaðar milli sveitarfélaganna eins og kostnaður er í dag.  Farið var yfir tillögu til aukaaðalfundar SSA 19.apríl 2010 vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra til sveitarfélaga. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Aukaaðalfundur SSA 19.apríl 2010
Málsnúmer 1003068
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga stjórnar SSA til aukaaðalfundar SSA 19.apríl 2010 vegna framtíðarskipulags á samstarfi sveitarfélaga og stoðstofnana á Austurlandi.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýrinni
Málsnúmer 1003129
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf Félags íslenskra atvinnuflugmanna frá 25.mars þar sem sveitarfélög og bæjarfélög eru hvött til vinna að því að núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar verði til frambúðar í samræmi við fyrri ályktanir FÍA.  Ennfremur eru samgönguyfirvöld hvött í bréfinu til að hefja nú þegar byggingu nýrrar samgöngumiðstöðvar í Vatnsmýrinni. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Viðtalstími bæjarfulltrúa 25.mars 2010
Málsnúmer 1003136
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Minnisblað Jens Garðars Helgasonar agt fram og vísað til hlutaðeigandi sviða sem sjá munu um að svara fyrirspurnum.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Rannsókn á gasmyndun á urðunarstað Fjarðabyggðar í Þernunesi
Málsnúmer 1003112
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Bréf sambandsins frá 22.mars þar sem m.a. er óskað eftir að Fjarðabyggð verði þátttakandi í rannsóknarverkefni um gasmyndun á urðunarstað í Þernunesi og borgi hluta kostnaðar.  Bæjarráð óskar eftir umsögn frá umhverfisfulltrúa.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Breyting á gjaldskrá safnanna
Málsnúmer 1003092
<DIV><DIV><DIV>Minnisblað forstöðumanns Safnastofnunar. Bæjarráð samþykkir breytingar á gjaldskrá. </DIV></DIV></DIV>
10.
Fundagerð 773.stjórnarfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Málsnúmer 1004012
<DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð lögð fram til kynningar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Ársreikningur Fjarðabyggðar 2009
Málsnúmer 1004016
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri, fyrrverandi fjármálastjóri, og Magnús Jónsson og Sigurjón Arnarson frá KPMG. </SPAN>Farið var yfir stöðu við vinnu við ársreikning 2009.  Bæjarráð samþykkir tillögur endurskoðenda að breytingum á framsetningu ársreikningsins. Ársreikningurinn verður kynntur í bæjarráði á næsta fundi 20.apríl en fyrri umræða verður í bæjarstjórn 29.apríl og síðari umræða 6.maí.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Afleiðu- og gjaldeyrissamningar við Landsbankann
Málsnúmer 1004011
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Þennan lið fundarins sátu fjármálastjóri, fyrrverandi fjármálastjóri og Magnús Jónsson og Sigurjón Arnarson frá KPMG. Farið var yfir stöðu málsins og rætt.  Fjármálasviði falið að vinna áfram að lausn málsins.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>