Bæjarráð
194. fundur
20. apríl 2010 kl. 09:00 - 11:00
í Molanum
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Fjármálastjóri og Magnús Jónsson endurskoðandi frá KPMG sátu þennan lið fundarins.&nbsp;Farið var yfir á<SPAN class=xpbarcomment&gt;rsreikning 2009.&nbsp;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Starfsemi bæjarskrifstofu og þjónustugátta sumarið 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Minnisblað forstöðumanns stjórnsýslu frá 15.apríl lagt fram.&nbsp; Bæjarráð samþykkir tillögur í minnisblaði.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Ársreikningur 2008 - Athugun Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga á ársreikningi 2008
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga&nbsp;frá 13.apríl þar sem kemur fram að vegna athugunar á fjármálum Fjarðabyggðar muni eftirlitsnefndin ekki aðhafast frekar að svo stöddu.&nbsp; Bréfi vísað til fjármálasviðs. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Stúkuframkvæmd við Eskifjarðavöll - Leyfiskerfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Lagt fram til kynningar bréf framkvæmdastjóra KSÍ frá 13.apríl þar sem koma fram&nbsp;skilyrði þess að leikið verði á Eskifjarðarvelli í 1.deild karla í sumar. Mannvirkjastjóri gerði grein fyrir afgreiðslu mannvirkjanefndar á erindinu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Rannsókn á gasmyndun á urðunarstað Fjarðabyggðar í Þernunesi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Umsögn umhverfisfulltrúa frá 19.apríl.&nbsp; Kostnaður Fjarðabyggðar vegna rannsóknar á gasmyndun á urðunarstað í Þernunesi er áætlaður um 1 milljón.&nbsp; Bæjarráð samþykkir þáttöku í verkefninu&nbsp;og felur umhverfisfulltrúa að gera grein fyrir hvort kostnaður rúmist innan fjárheimilda ársins. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Umsókn um lóð fyrir Hús-andanna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Ósk um lóð undir kofa fyrir andaræktun. Umsögn byggingarfulltrúa frá 20.apríl.&nbsp; Bæjarráð fagnar framtakinu&nbsp;og samþykkir að leyfisgjöld verði ekki innheimt. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Aðalfundur Menningarráðs Austurlands - tilnefning fulltrúa
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Tilnefningu vísað til MÍF.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Útgáfa á Fjarðabyggðarfréttum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir tillögur að efni í 2.tbl. Fjarðabyggðarfrétta. &nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Hafnarstjórn - 69
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 42
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð lögð fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;